Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.05.1930, Blaðsíða 11
F k L K I N N 11 List í smáum stíl. Það er ekki öllum gefið að geta teiknað og málað. Það sjest best í teiknitlmunum í skólanum hve mis- munurinn er mikill á gáfum barn- anna í þá átt. Fá börn sýna það þegar i œsku hvort þau hafa hæfi- leika í þessa átt eða ekki. Sumum Aðferðin. tekst með miklum erfiðismunum að gera allgóðar myndir. List verður það aldrei. Ykkur öllum, sem telj- ast til þessa flokks barna skal jeg kenna nýja tegund listar, sem er svo auðveld, að öll ykkar geta samstund- is búið til fallegustu myndir. á móti hárunum svo ýrist á pappír- inn. Þegar liturinn er orðinn þur og blaðið er tekið ofan af, getur að lita liið fegursta listaverk. Það sem mest á ríður er, að mynd- in, sem klipt er út sje eins nákvæm og auðið er, sje það ekki liægt er ekki til neins að reyna. Taklu ekki nema nokkra dropa á burstann i einu, því annars ýrist of mikið. Berðu hnifinn ört eftir burst- anum því þá verða ýrurnar svo miklu nákvæmari. Þú getur gert myndina í öllum litbrigðum. Svörtu strikin eru sett á eftir með pensli. Þú sjer að það er fleiri en ein aðferð sem notað- ar eru • við þetta. Á konumyndinni liefir verið breytt yfir alt nema höf- uðið sjálft. Á landslagsmyndinni Iiefir verið breitt yfir húsið. Sævarmynd- in hefir verið gjörð í þrennu lagi,. Fyrst hefir vérið, breytt yfir tunglið og sjóinn og ýrt ijettilega yfir hitt, sem á myndinni er. Svo hefir verið breytt yfir himininn,- Síðan h'efir ver- ið ýrt sjerstaklega á skipið, skóginn og rammann og að siðustu hefir ver- ið ýrt svo mikið á skipið, að það er næstum þvi svart. Ef þið eruð hugmyndarík, getið þið með þessu móti búið til margskon- ar myndir, og auðvitað getið þið breytt eins mikið um liti eins og þið viljið, það geta orðið allra laglegustu málverk hjá ykkur. Það getur verið ágætt að nota póstkort sem fyrir- myndir. Nú getur hver sem er gert mgnd sjálfur. Þetta er sem sagt ósköp auðvelt, Jcg skal nú hafa upp aftur það þið getið lært aðferðina með því að þýðingarmesta: horfa á myndina að ofan. Það hefir verið tekin forsiða af dagblaði, með konumynd á. Myndin er klipt nákvæmlega úr blaðinu, og síðan er það nælt með tituprjónum ol'an á teiknipappirsörk, sem það helst á alveg að hylja. Síðan takið þið tannbursta og liníf. Dýfið tann- burstanum niður i lit o§ strjúkið svo 1. Að klippa myndirnar nákvæm- lega út. 2. Að hafa ekki of mikinn lit á hurstanum í einu. 3. Að bera burstann hratt gegn hárunum, fyrstu ýrurnar er best að láta ckki koma á myndina því það gcta orðið úr þvi klessur. SÍMNEFNIi S LÁTURFJ E LAG SÍMI: 249 (3 LÍNUR) ÞaS er skcmlileg tilviljun, að á 10 alda afmæli Al- þingis Islendinga, skuli nðursuðustarfsemi vor eiga 10 ára afmæli. Alt, sem landsmenn losna við að sækja til annara landa, er spor i áttina til aukins sjálfstæðis og velmeg- unar, — og sú 10 ára reynsla, sem fengin cr fyrir gæðum niðursuðuvara vorra, er næg trygging fyrir því, að ckki þurfi að flylja liiugað frá útlöndum, eftirgreindar tegundir: Kindakjöt Kjötkál (livítkál og kjöt) Kæfu Bayjarabjúgu (Winarpylsur) Fiskbollur Lax Fáið þessar vörur í nesli á Þingvallahátiðina. Það mun reynast yður bcst, handhægast og sennilega ódýrast. Fæst í flestöllum matvöruverslunum. 3hfc^Ei-5dE 3*£PE=E =F=<0F=F1E SLÍTBRFJELifi SfiBBBLINDS REVKJAVIK KROSSGÁTA nr. 57 1 - j <$>: 4 .» (> 7 d ‘J :<$> lo 11 12 13 1 U »“ 1» lti 17 w <$>; <$> <$>:, j <3> 20 <$>“ 3*“ ■ -m tn <8r‘ 4i i lær 81 <$>:28 2'J iw mmii C- <$> ■<$>:82 33 „ 30 37 <$> 3><$><$> <$> :<$> 38 3'J !"' 1 “ <$>14 43 44 <$><$>"■ <$>: 5$>‘° <$>“ “ ■<$>: "j :»o :»i <$>: 0. :»2 <$>“ <$> »4 “ :<$>: .(» m m <$>: :»3 :»'j • <$>/ :<$>: 03 <»4 w, | ■<$>: 00 Lárjett skýring. 1 tónsmíð. 4 rómverskur konung- ur. 10 trjeagnir. 13 ekki farandi. 15 blóðvatn. 16 hreinsa. 17 hver einasta 19 frægur löggjafi. 20 búsáhald. 21 spil, 22 síðasta orðið. 24 setja um- gjörð. 26 dvöldum. 29 fljót. 31 með langan hrygg. 32 selen. 33 lágsævi. 35 nýfæddur 37 gaurágangur. 38 fían. 39 tröllaspor. 42 sjómerki. 44 eln-- kennistala. 45 stéintegund. 46 greinir. 47 Iiijómuðu. 49 vísa. 52 ráfa. 53 blíst- ur. 54 umturnun. 56 flón. 57 ör. 59 ljós. 60 bleikar. 63 sjá eftir. 64 tóm. 65 Kristján á Skarði. 66 vond. Lóðrjett skýring. 1 fugl. 2 veiða. 3 vinalæti. 5 mynni. 6 veita viðtöku, 7 tímamælir. 8 alin upp við óþrif. 9 forsetning. 10 forh- ríki. 11 biblíunafn. 12 an. 14 flana. 16 hjeidu innréið sína. 18 rugga. 19 sagla, 23 hvaliir. 25 liafmær. 27 eyði- léggjast. 28 skoðun. 30 farvegir, 32’ hundsnafh. 34 dregið af kvenmanns- nafni. 36 kvennmannsnafn (útl.). 40 sverð. 41 grobbin. 42 rabbar. 43 verk. 47 vitlaust. 48 ncma. 50 óvild. 51 æddi. 52 þutu. 55 trjákubbar. 56 þjóta. 58 liljóð. 60 tónn. 61 gerði Tliiers gramt í gteði. 62 spita. 4. Að táka ekki fýrirmydina af fyr kringum. sig. Best að þekja borðið en litirnir eru orðnir'þurrir. fýrst með ' gö-mlum dagblöðum svo 5, Að óbreinka ekki of mikið í ckki skilni, ... »

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.