Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1930, Qupperneq 4

Fálkinn - 07.06.1930, Qupperneq 4
4 F A L K I N N Hristján I. Mapásson, málari. Hvílíkt myndaskraut var ekki á baöstofuloflinu gamla. Við sáum stúlkurnar ganga suður með sjó, svunturnar blöktu og og hárið flóði um háls og herð- ar, sú, sem fór fyrir var með gullspöng umennið. Heilirheim- ar opnuðust innri sjónum okk- ar. — Það þarf svo mikið til þess að hrífa okkur. Þó er það eilt, sem altaf hrífur og kallar. íslensk náttúra er það. allra, lwe gömul, sem við verð- Hún mun aliaf taka hugi okkar um og hve miklu, sem við töp- um af innsæi okkar í hlutina. Vetur, sumar vor og haust, alt- af cr jafn unaðslegt hjcr í þess- um btáa heimi, sem við köllum ísland. En þó er það ekki síst veturinn, hinn tigni og hvíti, sem næstur stendur hjörtum okkar og hug, með hinum fögru titbrigðum í snjóm og bláum hnúkum. Merkilegt að íslenskir málarar hafa gert svo lítið að því að flytja þessa fegurð inn í híbýli manna. Nú hefir einn íslenskur málari hafist handa með að mála vetrar myndir. Kristján Magnússon heitir hann. Hefir hann í vor haldið sýningu á vetrarmyndum svo dásamlega fögrum, að margan hefir rekið í roga stans og spurt sjálfan sig: Getur íslenskur velur virkilega vcrið svona fagur. . .Krist ján er ungur maður, ekki þrítugur að aldri. Iiefir hann slundað nám um tíu ára skeið i Ameríku og haft þar sýningar á ýmsum stöðum, svo s.em Nati- onal Academy (þjóðsýning Bandarikjanna), Philadelphia Academy, Brooklyn Museum og American Federation of Art, A. V. Tulinius forstjóri varð 65 ára í gær. Grímúlfur Ólafsson, tollvörð- ur verður fimtugur 9. júní. Áður en verksmiSjuiðnaður komst í algleyming ófu menn dúka sína og fatnað sjálfir. Var það ólíkt hald- betra en nú tíðkasl um vefnað. Að- alsetrin höfðu sin sjerstöku munstur og var skjaldarmerki ættarinnar að jafnaði ofið inn í, þótti það bæði prýði og vegsauki. Hver, sem getur reynir nú- að eignast eins mikinn silfurborðbúnað og unt er hitt dett- ur ekki öllum í hug, að fegurð og áhrif borðskrautsins er ekki hvað síst undir horðdúknum komið. Nú vill svo vel til að lijer verður í sum- ar völ á prýðisfallegum dúkum, sem Verslunin Egill Jacobsen hefir látið handvefa suður i Sachsen. Dúkar þesir eru af öllum stærðum. Matar- dúkar úr damask og kaffi- og tedúk- ar silkiofnir með mjög smekklegum litum. í dúkinn miðjan er ofinn ís- lenskur foss og skjaldarmerki ís- lands. Að ofan stendur: Alþingi 930 —1930 og neðan undir Minni íslands. Utan um jaetta eru ofin gömul íslensk drekamunstur. Kanturinn er ljóm- andi fallegur með eikarblaða munstri. Þetta er ágætur menjagripur og lief- ir til síns ágætis það, að vera fag- ur og hentugur um leið. Dúkar þess- ir geta enst heila mannsaldra ef vel er með farið og verða þvi í raun- inni ódýrari en verksmiðjuiðnaður- inn, sem slitnar margfalt fyr. Skyldi vel fagnað öllu því, sem vandar og prýðir íslensk heimili. ferðasýningu (frá þjóðsýning- unni árið 1927). Síðasta árið, sem Iíristján dvaldi vesira var hann aðstoðarmaður fresco- málarans Ezra Winter. Er Winter ráðunautur Bandaríkj- anna í listum og talinn einn meðal hinna fremstu málara Ameríku. — Yfir hátíðina mun Kristján halda uppi sýningu á myndum sínum hjer í bæ og ættu allir, sem list unna að fara og skoðar myndir hins gáfaða listamanns. Sýningin verður opnuð 14. júní í Austurstræti 5. Áhorfandi. Guðmundur Jónsson skip- stjóri vcrður fertugur 12. júní. Salvör Guðmundsdóttir Týsg. 4 verður áttræð á morgun.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.