Fálkinn - 07.06.1930, Qupperneq 5
PÍLKINN
5
Sunnudags hugleiðing.
Textinn: Jóh. 14. 15—21.
„Ef þjer elskið mig, þá munuð
þjer halda boðorð mín“. Á þetta
erum við mintir í textanum í dag.
Að elska Jesú er undirstaða hins
sanna trúarlífs, tilbiðja liann og
finna það í hjarta sínu, að liann
er besti vinurinn, sem maður á.
iTristinn er sá einn, sem elskar
Jesú.
, Eftir burtför sína af jörðunni
sendi Jesú lærisveinum sínum
heilagan anda. Hann hafði lofað
að gefa þeim annan huggara, eft-
ir að hann færi sjálfur, og komu
þessa huggara minnist kristinn
lýður enn þann dag í dag, á hvíta-
sunnuhátíðinni. Hinum fyrstu
lærisveinum varð koma lieilags
anda upphaf að safnaðarlífinu.
Þeir höfðu áður vanist því að
hafa daglega umgengni við meist-
ara sinn og þjóna honum, en nú
var hann farinn til föðursins og
lærisveinarnir áttu að halda á-
fram verki lians, að kenna öllum
þjóðum að þekkja Guð.
Hið sama verk heldur enn á-
fram í heiminum, með aðstoð
heilags anda og í starfi þeirra
manna, sem öðrum fremur liafa
kjörið það hlutskifti sitt, að
vinna fyrir eflingu Guðs ríkis.
Orð Guðs er boðað miljónum og
kristin trú vinnur nýtt land á
liverju ári og varpar nýrri hirtu
þar sem áður var myrkur.
í allri kenningu Jesú kemur
það skýrt fram, að hann telur
kærleiksboðorðið mest allra hoð-
orða. Elska skaltu Drottinn Guð
þinn af öllu lijarta, og náung-
ann eins og sjálfan þig, segir
hann. Og í textanum segir liann:
ef þjer elskið mig, þá munuð
þjer halda boðorð mín. Þetta að
elska Jesú, er lykillinn að trúnni
á hann, og enginn getur trúað á
hann nema liann elski liann. Svo
einföld er leiðin til þess að
njóta kenninga hans og þeirra
eilífu gæða, sem trúin á hann gef-
ur.
Enginn liefir í verki sýnt eins
mikinn kærleika og Jesús Krist-
ur. Enginn fært dýrari kærleiks-
fórnir til þess að frelsa synduga
rnenn. Enginn elskaði oss að
fyrra bragði eins og liann gerði.
Og er þá ekki skiljanlegt, að vjer
eigum að elska hann og öðlast
trúna á hann fyrir tilfinninguna
um, að hann er mannvinurinn
mesti og að enginn hafi sýnt oss
meiri kærleika en hann.
H. C. Andersen.
Hver kannast ekki við H. C.
Andersen, æfintýraskáldið mikla ?
Sú menningarþjóð mun elckivera
til, sem ekki á meiri hlutann af
æfintýrum lians á sínu máli. Þau
hafa farið land úr landi og al-
staðar verið lesin af hörnum og
fullorðnum jafnt. Því jafn meist-
aralega og skáldinu tekst að
skrifa þannig, að hörnin lifi og
hrærist í viðburðunum, sem hann
segir frá, jafn þrungin eru æfin-
týri lians af lífsspeki og frásagn-
arsnild, sem fullorðið lmgsandi
fólk kann að meta.
Úr Vlkegadc fluttist H. C. Andersen í Dybensgade Árið 187°’ nokkrum árum fyrir dauða sinn (hann
dó 1875) fluttist Andersen i Nýhöfn 18 og bjó þar
20. Sýnir krossinn gluggann á herbergi hans. i tve^imur herbergjum á annari hæð,
Eftir að II. C. Andersen var orðinn stúdent átti hann
um hrið heima í litlu kvistherbergi í Vingaards-
stræde, og þar skrifaði hann nokkurn hluta af
fyrstu bókinni sinni: „Fodrejse fra Holmens Canal
til Östpynten af Amager".
u, sem stendur í Holmens Gade bjó And-
ersen um tíma á fyrstu hæð og síðan annari hæð.
Hann varð að láta sjer nægja birtuna, sem komst
inn í herbergið þegar hurðin út í eldhúsið var opin.
Holmens Gade hjet í þá daga Ulkegade.
Æfi Andersens sjálfs er eins-
konar æfintýri. Hann fæddist i O-
dense í Danmörku fyrir 125 ár-
um og lifði bernskuár sín i mestu
eymd og við ömurlega aðbúð, en
eigi að síður þóttist liann viss
um að eiga mikla framtíð fyrir
liöndum. Undir eins eftir ferm-
inguna fór hann fótgangandi til
Kaupmannahafnar til þess „að
verða frægur“, tekur sig upp úr
fátæktinni og eymdinni og flyt-
ur sig til „stærstu borgar í heimi“
því það var Kaupmannaliöfn þá,
að lians áliti. Hann reyndi all-
síaðar fyrir sjer, vildi verða leik-
ari, söngmaður, leikritahöfundur
og ýmislegt fleira, en kom alstað-
ar að lokuðum dyrum. Loks hitti
liann menn, sem sáu hvað í hon-
tnn bjó og má þar fyrst og fremst
nefna Jonas Collin etatsráð. Settu
þeir hann til menta og varð hann
síúdent 1828 og gaf út fyrstu bók
sína sama ár. Var henni vel tek-
ið og átti Andersen talsverðri
hylli að fagna næstu ár, en svo
snerist lukkulijólið og ritdómar-
arnir gengu í skrokk á lionum.
Tók hann sjer þetta mjög nærri,