Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.09.1930, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N SOLINPILLUR eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á likamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- liðan er stafar af óregluleg- um hægðum og liægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum Iyf jabúðum. ■ ■■nMM ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ VAN HOUTENS konfekt í öskjum er uppáhald kvenþjóðarinnar. Pósthússt 2 : ■ ■ ■ Reykjavík 1 Simar 542, 254 ■ og 302(framHv.stJ.) i Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvergi bctri nje áreiðanlegri viðskiftl. ; Lcitið uypiýsinga hjá næsta umboðsmanni. ! „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerkisins. L ' ■■■»*■■■*■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ | Vátryggingarfjelagið NYE [ ■ ÐANSKE stofnað Í864 tekur ■ I að sjer LlFTFYGGINGAR \ \ og BRUNaTRYGGINGAR \ ■ allskonar með bestu vá- • | trgggingarkjörum. m \ Aðalskrifstofa fyrir lsland: [ Sigfús Sighvatsson, ■ Amtmannsstíg 2. ■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■ Léreltstuskur kauplr Herbertsprent Fyrir kvenfólkið WQ ■ Kvennaþing var nýlega haldið í Prag. Myndin er af helstu konunum, sem tóku þátt i þinginu. Sitja þær að tedrykkju í skemtigarði Masaryk forseta. Vetrarskór. Það er eftirtektarvert að skósmið- irnir, sem ráða mestu um þessa tísku eru altaf að gera skóna ein- faldari og útbrotaminni eftir því sem kjólarnir verða margbrotnari. Það er nú viðkvæðið úti um heim, að því glæsilegri, sem kjóllinn er, þeim mun látlausari eiga skórnir að vera. Skór eru notaðir mikið með sama lit og kjóllinn. Það skraut sem á skónum er, steinar, spennur og slauf- ur, fer alveg eftir skrautinu á kjóln- um. Reimaskór eru aðallega notaðir á götuna. Þeir verða líka skrautlegri og hælahærri, en þeir hafa verið hingað til. 4 sentimetra hár hæll er nú talinn mátulegur, nema þegar iðka á íþróttir. Aðallitirnir eru havana og kako- brúnt. Olivlitaðir, resedagrænir og aðrir mislitir skór eru aðeins not- aðir við föt í sama lit. Lagið verð- ur ekki mjög frábrugðið því sem nú er, en breytist nokkuð eftir hverju landi. Karlmannsskórnir verða mjög lík- ir því sem nú er, einlitir með stungnu yfirleðri. Breiða lagið verð- ur ekki notað lengur á götuskónum, í þess stað hálfmjóa lagið. Barnaskórnir verða marglitir praktiskir og fallegir. ----x---- Vetrarhattar. Þó okkur finnist ennþá ekki kom- inn vetur og nógur tími vera til að hugsa um vetrarhattana, má minnast á þá nokkrum orðum. Það eru sem sje farnir að koma vetrar- hattar á heimsmarkaðinn, eins og vanalega eru það hattarnir sem tiskukongarnir byrja á. Þvi er spáð að hattarnir verði mjög merkilegir i framtiðinni. Að sínu leyti eins og kjólarnir, sem altaf eru að verða margbreytilegri og sjerkennilegri, er búist við að mikið verði í hattana borið. Stóru barðastóru hatlarnir, sem núna eru notaðir mikið, halda auðvitað áfram að vera í tísku framvegis i vetur, en það koma margir miðlungsstór- ir hattar. Verða þeir einkum not- aðir mikið i haust. í vetur kem- ur nýi hatturinn: hatturinn með tvöfalda barðinu. Þannig lagaðan hatt höfum við aldrei sjeð áður, hann kvað, eftir því sem sagt er, vera mjög „klæðilegur“ og fara flest- um andlitum vel. Langa barðið að aftan verður skorið alveg af, því kájiukragarnir verða svo stórir. Aðallitirnir verða vinrautt, hnetu- brúnt, kastaníubrúnt og svo auðvit- að svárt. Svo mörg eru þau spádómsorð. Hvort þau rætast er ekki gott að segja. Tvíbarða hattur hlýtur að vera nokkuð skrítinn, en fari hann vel, kaupum við okkur hann auðvit- að allar eins og gefur að skilja. Amerísk kvikmyndaleikkona í Hollywood hefir nýlega sagt upp skrifara sínum, sem búinn er að vera lijá henni í mörg ár. Hún hafði nefni- lega komist að þvi, að eftir reikn- ingi lians hafði hún skilið oftar en hún hefir verið gift. í Indlandi eru 9 miljónum fleiri karlmenn en konur. Á vjelritunarkappmóti, sem haldið var nýlega i Bath í Englandi skrif- aði einn af þáttakendunum 300 orð á mínútu. íbúar smábæjarins Chicago í Suður- Astralíu, samþyktu nýverið að skíra bæinn upp og kalla hann Booth, eft- ir stofnanda Hjálpræðisliersins Wil- liam Bootli. Þótti mönnum Chicago vera ósmekklegt nafn og litt til vin- sælda fallið og kusu að gefa honum nafn, sem þeir þyrfti ekki að skamm- ast sín fyrir. ----x---- Vandlátar húsfreyjur kaupa VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum- Hefir í heildsölu Sigurgeir Einarsson Reykjavík — Sími 205.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.