Fálkinn - 28.02.1931, Síða 4
4
F A L K I N N
Fjölhæfur listamaður. Nýja Efnalaugin.
Magnús .Árnason .tónskáld .og
rnyndhöggvari er nglega sestur að í
Reykjavik. Fór hann vestur um haf
sumarið 1918, beint til San Francisco
i Californíu eftir stutta dvö'l i New
York. Gekk þar í fjögur ár á listahá-
skó’ann California School of Fine
Arts. Lagði þar stund á teikningu,
líkamsfræði, andlitsmgndamálningu,
mgndhögg o. fl. Fekk verðlaun i
óllum greinum öll árin og fyrstu
verðlaun fgrir myndhögg síðasta ár-
ið. Sýndi árlega og oftar eftir það
i San Francisco og víðar, t. d. hjá
California Art Assu., East-West Gall-
erg, Berkelcg Ceague of Fine Arts
og víðar. Stóð styr um verk hans,
sjerstaklega meðal listamanna, því
hvorki „conservatívar“ né „ultra-
modernistar“ vildu við hann kann-
ast. En b’aðadómar voru yfirleitt
mjög .góðir. .Sjerstaklega .athggii
vakti fgrsta sgningin á hinum nýja,
glœsilega sýningarskála East-West
Gallerg. Sex hinir efnilegustu af ung-
um mgndhöggvurum í S. F. voru
valdir til að sgna í það skifti, en
þar hafði Magnús meir en helming
ailra sýningarmuna. Þar sýndi hann
sum af stœrstu verkum sínum, svo
sem „Hate“, „Desting", „The Temp-
tress“ o. fl„ sem vöktu mikla eftir-
tekt og umtal í öl'lum Köðum og
timaritum borgarinnar og annars-
staðar. Sum af verkum hans eru enn
til sýnis og sölu í stærstu listaversl-
unum í San Francisco. — Ilann
gekk á hljómi’.istarskólann Awillage
Musical College í tvö ár eftir að lista-
háskólanum lauk, með þeim ummœl-
um kenara sinna, að hann lærði þre-
falt á við meðal námsmenn. Aðal-
kennari hans var ameríska tónskáld-
ið George Edwards. Þeir urðu mikl-
ii vinir og taidi hann Magnús tví-
mælalaust sni'Uing (genius) og vildi
alt fyrir hann gera. í meðmælum er
hann gaf Magnúsi segir hunn meöal
annars: „It would not surprise me
if Iceland were to find in him its
most remarkable Igric expression".
(Mig skgldi ekki furða þó Island
ætti eftir að eignast sina lang-eftir-
tektarverðustu Ijóðrænu tjáningu í
honum). Á skólanum lagði hann að-
allega stund á tónfræði, en auk þess
kontra punkt, „philosoply of music“
og „psydrologg of music". I tveim-
ur siðast nefndum greinum skrifaði
hann ritgerðir meðan hann var á
skólanum, sem síðan hafa verið not-
aðar þar sem texti við kensluna í
þeim greinum. Síðara árið á skól-
anum fekk hann fría kens'lu (um 500
dollara virði) fyrir brjóstlíkneskí,
sem hann gerði af skólastjóranum,
hr. Vincent de Awillaga. Það ár leit-
aði hann hófanna um styrk að heim-
an ti'I þess að geta notið tilsagnar-
innar sem best, en árngurslust; svo
hann varð að vinna sig áfram með
skólanum það árið eins og öll hin.
En það varð til þess að hann varð
því sem næst að sleppa píanó-nám-
inu, því hann var of þreyttur til að
æfa sig á kvöldin eftir skóla og
vinnutíma. Annars telur hann það
kost fyrir námsmenn, sem þurfa að
vinna fyrir sjer, að í Ameríku er
skólavikan ekki nema fimm dagar,
svo að þeir hafa bœði laugardaga
og sunnudaga til að vinna heima.
—Það munu nú vera gfir tuttugu ár
síðan Magnús byrjaði að semja lög;
en fyrst fór hann svo dult með það,
að fáir eða engir vissu. 70—80 lög
liafði hann samið „áður en hann
þekti nokkra nótu“, eftir því sem
hann segir sjálfur, og lagði þau öll
á minnið og skrifaði þau upp mörg-
um árum seinna. ílann þóttist þyí
hafa fulla ástæðu eða afsökun til að
ráðast i hljómlistarnám, eftir að hinu
lauk. Alls mun hann hafa samið um
Fyrir nokkru setti Gunnar
Gunnarsson upp efnahreinsun-
ar- og litunarstöð hjer í Reykja-
vík. Er efnahreinsunin á Bald-
ursgötu en skrifstofa og móttaka
fyrir þvott á Týsgötu 3. Hefir
sijórnandinn .unnið .á .hinni
kunnu efnahreinsunarstöð Her-
man Just í Kaupmannahöfn
nærfelt eitt ár og lært iðnina
þar. Tæki liefir hann öll af nýrri
og fullkominni gerð, þar á með-
at þvottavjel, þurkunarvjel, sem
pressar vökvann úr þvottinum
með miðflóttaafli, hreinsi-
áhöld fyrir þvottalöginn og lit-
unarpott úr efni sem alveg ný-
lega er farið að nota, en á að
veita allskonar litunarefnum
meiri mótstöðu, en málmar þeir,
sem áður hafa verið notaðir í
litunarpotta. Sjerslök stofa fyrir
strauun og „dömpun“ á fatnaði
og sjerstakur þurlcklefi, hitaður
með gufu. Hefir efnalaugin sjer-
300 lög, mest alt einsöngslög, en
nokkur tvísöngslög og nokkur fyrir
kór, og auk þess fgrir píanó og önn-
ur hljóðfæri. Texta hefnr hann valið
úr ýmsum málum, svo sem ensku,
jiýsku, dönsku, sœnsku, norsku og
nýnorsku, en meginþorri laganna er
auðvitað við islensk kvæði. Nokkur
af hinum ensku lögum hans (Ad Cin-
aram, One Songs) voru gefin út í
Californiu og hafa verið sungin þar
bœði í útvarp og á konsertum. Sjer-
slaklega hcfir ein söngkona tekið
ástfótsri við lög hans og haldið
marga konserta með lögum hans
eingöngu (atl-Arnason programme).
Hún heitir Consuelo Closs, af hol-
lcnskum og ítölskum ættum, gift rúss-
neska söngvaranum Max Panteleieff,
frægum bariton frá óperunni í Mos-
kaa, sem einnig hefir sungið nokkur
af lögum hans. Mm. Cloos hefir m.
a lært tiu af hinum íslensku lögum
hans og sungið þau víða um Banda-
ríkin. — Auk þess hefir Magnús sjálf-
ur staðið fyrir tólf konsertum á
Kyrrahafsströndinni, þar sem verk
hans voru spiluð og sungin. Þá hjelt
hann og margra fyrik’estra í Cali-
forníu um íslensk efni, sjerstaklega
íslensk þjóðlög.
Síðastliðið sumar kom hann al-
kominn lieim með Islendingahópnum
á s. s. Montcdjm og settist að hjer
í Regkjavik, og hefir aðallega eða
eingöngu starfað að tónsmíði og
avdlitsmyndum siðan.
stakcin giifuketil til þess að
framleiða allan hita í hásinu
og hita upp lilunarpotta og því
um líkt. Nýja efnalaugin hefir
þegar aflað sjer mikilla vin-
sælda í bænum og úti um land.
Nú um nýárið byrjaði hann að
gefa út lög sín og kemur eitt út á
hverjum mánuði. Tvö eru þegar
komin út og von á því þriðja i
byrjun mars. í janúar kom „Útlag-
inn", Ijóð eftir Davið Stefánsson, en
i febrúar tvö litil lög, „Jeg elska
þig“, Ijóð eftir Jónas Gu&'.augsson
og „Hringurinn“ (alþýðuvísa).
Hendrik Biering kaupmaður
verður ferlugur 2. mars.