Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1931, Qupperneq 10

Fálkinn - 28.02.1931, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N Verndið sjónina Munið, ef þjer viljið spara peninga, að senda gleraugu yðar til viðgerðar í Lauga- vegs Apotek. Hjá okkur eru aliar við- gerðir ódýrar, fljótt og vel af hendi leystar. Laugaveos Apóteki. Laugaveg 16. Sími 755. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Fyrir kvenfólkið. rs HEITMANNS-LITIR. Ýmsar konur lijer á landi munu kannast við þessa liti, sem framleidd- ir eru af hinni heimsfrægu litagerð Gebr. Heitmann í Köln og seldir eru um allan heim. Litir þessir hafa fengið orð á sig fyrir haldgæði, en auk þess hafa þeir orðið vinsælir fyrir það, hve auðvelt er að fara ineð þá og tempra litarstyrkleikann. Lit- irnir eru leystir upp i heitu vatni; eru þeir i likum umhúðum eins og blákkudúsur, og er látið eyðast af lit- ardúsunni í upplausnarvatninu þang- að til litblærinn á vatninu er orðinn líkur því sem maður óskar að verði á éfninu, sem litað er. Vitanlega verð- ur jafnframt að taka-tillit til. þess, hve efnið sem lita skal, taki i sig mikið af lit. En aðferðin við litun- Dóttfr Maroonis. PALLEGUR PRÓFESSOR Kona sú, sem myndin er af, sen- orita Estella Agramonte hefir nýlega verið gerð að prófessor við liáskól- Hinn heimsfrægi uppfyndinga- maður, Guiglielmo Marconi, gekk i fyrra að eiga unga ítalska stúlku, eftir að vera búinn að fá skilnað við fyrri konu sína, sem var írsk að ætt. Fyrra hjónaband hans mun hafa ver- ið barnlaust, en nú hefir seinni kon- an eignast þetta barn, sem maður sjer hana með á þessari mynd. ----x--- JEANNE D’ARC PÓLLANDS. Þessi kona heitir Sophie Slepolwon og er pólsk. Þegar Rússar ruddust inn fyrir landamæri Póllands eftir ófrið- inn mikla, stofnaði hún sjerstaka herdeild meðal kvenfólksins í Pól- landi — og bröðust þær sem hetjur við hlið karlmannanna. Hún hlaut mörg heiðursmerki og er stórfræg um heim allan síðan. Sem stendur er hún á fyrirlestrárferð i Ameríku, og þar er þessi mynd tekin af henni. -------------------x----- ann í Havanna í sögu. Hún er fyrsla konan, sem orðið hefir prófessor á Kuba. GOTT RÁÐ. Mörgum finst það hinn mesti vandi að búa til „mayonaise", hve mikil varkárni, sem notuð er þegar oliunni er dreypt út í, hendir það Konungspönnukaka. 5 egg, 6% desil. rjómi, 3 skeiðar mjöl, svolítið salt og sykur. Bökuð í % klt. (Nóg handa 5 manns). ekki ósjaldan að mayonaisin skilur sig að. Sje olían aftur á móti hit- uð áður — best að setja flösku i heitt vatn — er hægt að hella meiru af olíunni út í í einu og hún skilur sig aldrei frá, verður þykk og falleg og það tekur ekki nema 10—15 minútur að búa hana til. Ferrosan er brafíðgott ofi styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við Itlóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyf jabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Alíslenskt fyrirtæki. : jAllsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvergi betri nje áreiðanlegri viftskiiti. ■ Leitið uypiýslnga hjá nœsta umboðsmanni. ■ er bragðbest og drýgst. Húsmæður! Reynið einn pakka í dag. Fæst allsstaðar. ina getur ekki óbrotnari verið og fylgir stuttur leiðarvisir hverjum lit- arpakka. Til litunar í heimahúsum framleið- ir verksmiðja þessi 3G grunnliti, en með því að blanda litunum má fá nær óteljandi afbrigði af rauðum, gulum, grænum, bláum, fjólubláum, brúnum, gráum og svörtum litum. Litirnir eru mjög áferðarfallegir, enda er verksmiðjan með þeim fremstu og stærstu i Þýskalandi. Má óhikað ráðleggja húsmæðrum nð reyna þessa liti.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.