Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1931, Page 14

Fálkinn - 28.02.1931, Page 14
14 F Á L K I N N hefði eins getað borið þig út til að verða laus við þig. En það er árangurslaust að skrifa þjer þetta, þú veist það sjálfsagt miklu betur en jeg. Og það er árangurslaust að vera að reyna að vekja hjá mjer falskar vonir og vekja bjá mjer tilfinningar, sem jeg, sem stendur, ekki get baft og sem þú varla einu- sinni berð í brjósli sjálfur. Því sjáðu, jeg skil það mjög vel, að það erekki af ást að þú vilt fórna þjer, ekki er það lieldur af göfgi — þvi sennilega fyrir- lílurðu konu þessa, sem valdið liefir ógæfu þinni — lieldur af bleypidómum, sem menn- irnir hafa skapað til þess að gera hver ann- an óhamingjusaman. Já, já, þú vilt fórna þjer fyrir heiminn; þú vilt eyðileggja sjálfan þig og þá sem elskar þig, aðeins af bjegómaskap, til þess að heyra sagt: þú hefir gert skyldu þína. Þú ert barn, draumur þinn er liættuleg- ur, en einnig, það er best jeg segi það, ó- sanngjarn. Þegar menn beyra um þetla framferði þilt, munu þeir að vísu brósa þjer, en í raun og veru aumkva þeir þig fyrir ein- feldnina. Anania, hugsaðu þig um! Vertu miskunn- samur bæði gagnvart sjálfum þjer og mjer, og eins og þú segir, vertu um fram alt maður! Jeg segi ekki að þú eigir að yfirgefa móð- ur þína, veika og óhamingjusama, á sama hátt og bún yfirgaf þig; nei, við skulum bjálpa benni, við skulum vinna fyrir bana, ef þess þarf með, en jeg vona að bún komi aldrei fyrir augu okkar til þess að eyðileggja líf okkar. Aldrei! Hversvegna ætti jeg að reyna að blekkja þig Anania? Jeg get ekki liugsað mjer það að eiga að búa með henni . .. .nei, nei! Það mundi verða hræðileg til- vera, óslitinn sorgarleikur; þá er betra að deyja strax, en deyja smátt og smátt af gremju og andstygð. Jeg liefi aldrei getað elskað óliamingjusamt fólk; nú finn jeg til meðaumkvunar, en jeg get ekki elskað hana, og jeg skora á þig að liætta við þessa kjána- legu vitleysu, ef þú ekki vilt að jeg fari að hata hana þúsund sinnum meira en áður. Þetta eru síðustu orð mín; já, við skulum bjálpa lienni, ef bún er einhversstaðar langt í burtu; jeg vil aldrei sjá bana, og vona að ef mögulegt er að sá heimur, sem við lif- um í fái eklci að vita um að hún er til. Jeg býst einnig við að bún verði lang á- nægðust með það að vera langt í burtu frá þjer, því það mundi valda benni stöðugs samviskubits að sjá þig altaf. Þú segir að liún liafi elst um ár fram af skorti og neyð, að hún sje veik og líláfátæk, en hverjum er það að kenna nema benni sjálfri? Fyrir þig og jafnvel bana sjálfa er það betra að hún skuli vera þannig á sig komin, þá get- ur bún ekki flakkað um lengur og orðið þjer til skammar; en bún má ekki, eftir að hún er búin að beita þig rangindum, á meðan hún var ung og frisk, gera sjer nú vopn úr fátækt sinni og veikindum, til þess að fá þig til að fórna hamingju þinni. Það máttu al- drei láta hana gera. Það er ekki mögulegt að þú getir framið svo örlagaþrungna heimsku, svo framarlega, sem þú ekki ert hættur að elska mig og notar þjer þetta til að. . . . En nei og aftur nei! Jeg vil ekki efast um þig, trygð þína og ást. Anania hugsaðu þig vel um jeg endurtek það aftur, vertu ekki liarður og grimmur við mig, sem liefi lielgað þjer alla drauma mína, alla æsku m'ína og framtíð, en þú vilt sýna þeirri konu göfuglyndi, sem hefir liatað og skaðað þig. Vertu miskunnsamur, jeg græt, jeg bið, jafnvel þín vegna, því jeg vil mega sjá þig eins bamingjusaman eins og mig altaf liefir dreymt um. Minstu allrar ástar okkar, fyrstu kossanna, loforða okkar, drauma og ráða- gerða, minstu þess nú alls, alls! Láttu þetta ekki verða að öskuhrúgu; láttu mig ekld deyja af sorg; láttu ekki falla skugga á fram- tíð þína af þessari vitleysu, sem þú nú ætl- ar að gera. Ef þú ekki vilt blýða ráðum mínum þá talaðu við einliverja skynsama manneskju, einbvern guðsmanninn og þú munt sjá að allir segja þjer að þetta sje hin sanna skylda þín, og áminna þig um að vera ekki þakklátur og grimmur. Mundu það, Anania, mundu það! Þú sagð- ir í gærkveldi að þú hefðir lirópað ást þína út yfir tinda Gennergentu og lýst hana eilífa. Þú laugst þá eftir því; laugstir líka í gær- kveldi? Hversvegna? Hversvegna ferðu svona með mig? Hvað liefi jeg gert til þess að verðskulda svona miklar þjáningar? Er það bugsanlegt að þú sjert búinn að gleyma bversu jeg altaf hefi elskað þig? Manstu eftir því að þú stóðst eitt kveld við gluggann og kastaðir til mín blómi, sem þú hafðir kyst! Það blóm geymi jeg til þess að skreyta með því brúðarlín mitt; jeg segi geymi, þvi jeg er viss um, að þú ert elsku maðurinn minn, að þú vilt ekki sjá blómið þitt deyja, manstu líka eftir kvæð- inu? — Ó, livað við myndum verða ham- ingjusöm á litla beimilinu okkar, alein með ást okkar og skyldur. Það er eins og jeg vonist nú eftir ein- bverju liuggunarorði frá þjer. Segðu að alt bafi verið vondur draumur, segðu að þú aft- ur sjert komin til sjálfs þín og að þú iðrist eftir að bafa sært mig. Annað kveld eða rjettara sagt í kveld, því klukkan er yfir eitt, bíð jeg þín; svíktu mig ekki! Komdu, elskan mín, komdu eini vin- ur lijarta míns, komdu; jeg bíð þín einsog blómið biður daggarinnar eftir brennheit- an sólskinsdag; komdu og veittu mjer nýtt líf, láttu mig gleyma; komdu vinur minn sem jeg tilbið, varir mínar, sem nú eru vot- ar af sorgartárum skulu leita vara þinna, einsog. .. . Nei, nei, nei! brópaði Anania eins og í krampa og böglaði saman brjef Margheritu án þess að lesa seinustu línurnar „Jeg kem ekki! Hún er lítilmótleg, ógöfuglynd og auð- virðileg! Heldur vil jeg deyja, hún skal al- drei sjá mig framar“. Með brjefið vöðlað i hendi sjer, henti bann sjer upp í rúmið, grúfði andlitið niður i koddann og beit í bann til þess að kæfa niður í sjer grátinn. Ákafur skjálfti flaug um likama lians frá hvirfli til ilja; orð Marglieritu vöktu hjá honum vilta þrá eftir kossum hennar, og liann barðist lengi og liarðlega við bina vit- firringslegu löngun sína til þess að lesa brjef- ið til enda. Smátt og smált komst bann aftur til sjálfs sín. Það var eins og liann befði sjeð Marg- lieritu alsnakta; liann fann til óstjórnlegrar ástar til liennar, en samtímis fann liann til svo mikils ógeðs á lienni að það gjörði alla ástina að engu. En livað bún var auðvirðileg. Jafnvel svo að hún skammaðist sín ekki fyrir það. Lítil- mótleg með fullri vitund og af ráðnum liug. Dýrðlingurinn bulinn skikkju tignar og gæða bafði tapað liinum gullna lijúp sínum og kom nú fram í allri sinni nekt, saurgaður af sjálfselsku og grimd; liin þögla viskugyðja lauk upp vörum sínum til þess að mæla fá- visku; myndin leystist sundur og varð að ávexti, rauðum utan en svörtum innan og eitruðum. Hún var lconan í eiginlegri merk- ingu með alt hið grimmilega fals konunn- ar. En það sem þjáði Anania mest var að hún gat sjer til liugsanir lians og að bún hafði rjett fyrir sjer; einkum hafði liún rjett fyrir sjer þegar hún sakaði liann um stöð- uga óhreinskilni og er liún krafðist viður- kenningar hans, þakklætis og ástar. „Það er búið“ hugsaði bann. „Það varð þá að enda þannig“. Hann stóð á fætur og las brjefið upp aft- nr; hvert einasta orð gramdist bonum, særði liann og auðmýkti hann. Margherita hafði þá eftir þessu elskað bann af meðaumkvun, og lialdið að liann væri eins mikið lítilmenni og bún sjálf. Hún bafði ef til vill vænst eftir að geta gert liann að auðmjúkum þræl sín- um, undirgefnum maka; eða ef til vill bafði hún ekki liugsað um neitt slíkt, aðeins elslc- að liann af eðlisbvöt, af því að hann liafði verið sá fyrsti, sem kysti hana og talaði um ástir við hana. „Hún er sálarlaus“! hugsaði hann óliam- ingjusamur“. Þegar jeg lióf mig alla leið til stjarnanna í yfirnátúrlegri sælukend, þagði bún, af því að sál hennar var tóm; jeg dáð- ist að þögn hennar, mjer fanst liún guð- dómleg; hún fann einungis orð yfir liugs- anir sínar þegar eðlisfýsnir liennar vökn- uðu, hún er ekki orðlaus, þegar yfir lienni vofir bættan um að jeg yfirgefi hana. Hún befir bvorki bjarta eða sál. Ekki eitt ein- asta liluttekningarorð! Ekki einu sinni svo mikil forsjón að draga dul á eigingirni sína! En hvað bún er slóttug! Brjef hennar hefir verið skrifað um oftar en einu sinni, og samt sem áður sýnir það mentunarleysi bennar, en hvað það eru margar villur í því! Það er eins og þær væru orðnar að bömrum, sem berðust um í böfðinu á mjer. Annars eru seinustu linurnar snildarverk; hún befir vit- að þegar bún skrifaði þær liver ábrif þær mundu liafa. Hún er eldri en jeg, liún þekkir mig fyllilega en jeg er nú fyrst að byrja að kynnast lienni. Hún vill lokka mig til fundar við sig, því að bún er viss um, að ef jeg að eins kem þangað, verð jeg gagntekinn af ást til hennar og verð veikur og liugdeigur. Lygi og svik. Ó, hvað jeg fyrirlít hana! Ekki eitt einasta meðaumkvunarorð, ekki snefill af göfgi, ekkert! Ó bvað það ergir mig!“ Hann kuðlaði brjefið aftur saman. „Jeg fyrirlít ykkur öll, jeg mun fyrirlíta ykkur alla tíð lijeðan í frá! Jeg vil líka verða lítilmótlegur, jeg vil pina ylckur, slita ykkur í sundur, drepa ykkur.... Jeg vil byrja strax í stað“. Hann tólc pokann, sem ennþá var vafinn inn í mislita vasaklútinn og sendi bann af

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.