Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1931, Side 16

Fálkinn - 28.02.1931, Side 16
16 FÁLKINM WOODSTOCK r i i v j e I a r. Ef þjer ætlið að kaupa ritvjel. Leitið þá sjálfs yðar vegna allra upplýsinga um hina Ijettu, sterku og leturfögru WOODSTOCK ritvjel. Ávaft fyrirliggjandi: H. Ólafsson & Bernhöft. VICTOR reiknivjelar Ijetta vinnuna stórkostlega, spara mikinn tíma. Borga sig því fljótlega. Allir kaupsýslumenn, sem fylgjast vilja með tímanum, þurfa að hafa reiknivjel. Höfum ávalt fyrirliggjandi VICTOR reiknivjelar. H. Olafsson & Bernhöft. Smjörlíkisgerð Reykjavíkur ----- • =.... er tekin til starfa. - .....- — r i ' * • Hið mikla vandaspursmál, fjörefnaskortur í smjörlíkinu er nú loks leyst. Eftir margvíslegar tilraunir hefir verksmiðju einni í Sviss tekist að vinna úr grænu jurtinni — frumlind fjörefnann — ljör- efnasafn sem nefnt hefir verið Eviunis, og sem inniheldur fleiri tegundir fjörefna en eru í almennu smjöri. Smjörlíkisgerð Reykjavíkur hefir fengið einkarjett á íslandi til þess aS nota þetta fjörefnasafn í smjörlíki sitt og er því Ljómasmjörlíki með Eviunis einasta slhjörlíki á Islandi sem ábyrgð er tekin á að innihaldi fleiri tegundir fjörefna en venjulegt smjör. Læknar og visindamenn hafa mjög skýrt fyrir fólki þýSingu fjörefnanna fyrir likamann. Þannig skrifar t. (i. dr. med. Gunn- laugur Claessen í Vísi 14. desember 1930: „Mæðurnar verSa aS hafa hugfast að þau börn eru í liættu stödd sem hvorki fá smjör á brauðið, nje mjólk að drekka. Þorska- íýsi er þá það eina sem getur bætt úr skák. Smjörlíki dugar sem einskonar eldsneyti í likamann, en fjörefni (vitamin) hefir það engin. Slík efni eru börnunum ómissandi". Munið því að ábyrgð er tekin á að Ljómasmjörlíki meðEviunis innihaldi fleiri tegundir fjörefna en smjör. Það ætti því að vera á sjerhverju borði. Þrátt fyrir að notkun Eviunis hefir eins og gefur að skilja talsverðan aukakostnað i för með sjer, verður það þó selt með sama verði og annað smjörlíki. Biðjið því kaupmann yðar um LJÓMASMJÖRLÍKI MEÐ EVIUNIS og þjer munuð fljótt sannfærast um að það er eina smjörlíkið sem jafngildir smjöri. Smjörlíkisgerð Reykjavíkur. Magnús Sch. Thorsteinsson. Sími 2093. Sími 2093.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.