Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1931, Page 12

Fálkinn - 25.07.1931, Page 12
12 F Á L K 1 N N Skrítlur. Adamson. 151 Adamson og óþœga lín- brjóstið. — Getið þjer sagt mjer hvort þetta er fatasnaginn minn? — Iieyrið þjer, þjer verðið að halda með báðum höndum. — En hvað verður þá um stýrið. — Taktu leirtauið, Anna; i guð- anna bænum leirtauið, en hlífðu postulíninu! H-tnt t s. — Má jeg biðja yður um síðasta dansinn, ungfrú? — Þjer hafið þegar dansað hann. Hvað hafið þjer gert við aðra vindmylluna? Þær voru tvær þeg- ar jeg kom hjer seinast. — Við rifum hana. Það var ekki vindur nema handa einni hjerna. Hundseigandinn á 6. hæð íætur hvolpinn sinn lireyfa sig undir nótt- ina. Húsmóðirin (er að búa um rúm nýja leigjandans): — Má jeg spyrja: í hvorum endanum viljið þjer hafa höfuðiö? VVHU'). HMUb — Þjer segið, að jeg sje fyrsta fyrirmyndin yðar, sem þjer hafið kyst. — Já. — Og hvað hafið þér haft margar fyrirmyndir áður? — Fjórar. Eitt epli, tvær citrón- ur og þistlavönd. — Neí, en hvað þau eru lík lwort öðru, sjerstaklega annað þeirra! Kennarinn: — Þegar eðlisþyngd járnsins er 7 og kvikasilfursins 13,6 — getur þá járnkúla flotið á kvika- silfrinu? Stúdentinn: Já það geta nærri því tvær járnkúlur flotið á því. — Þjer fáið afslátt ef þjer kaup- ið 12 baðmiða í einu. — Eruð þjer frá yður! .. Hver ábyrgist, að jeg lifi 12 ár enn? . . Móðirin: — Heyrðu Sveinn litli. Þessi börn eiga hvorki föður eða móður og þau eiga ekki heldur neina Hildu frænku, eins og þú. Áttu ekki neitt, sem þú vilt gefa þeim? Sveinn litli: — Jú, jeg vil gefa þeim Hildu frænku. )

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.