Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1931, Page 14

Fálkinn - 25.07.1931, Page 14
u F A L K I N N Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. hlustarar, sem hringdu til Scotland Yard næsta ldukkutímann, og allir liöfðu iieyrt það sama. Alt landið liafði heyrt um hvarf Colletts; blöðin höfðu sagt rækilega frá því um morguninn. Sumir hlustararnir þóttust hafa heyrt óp á eftir síðasta orðinu. Aðrir þóttust iiafa lieýrt aðra rödd lægri segja: „Stöðvið hann!“ Þessi fregn kom úr þremur áreiðanlegum stöðum. „Á skipi!“ iiváði Bill Dicker, er honum var sagt þetta. „Það er undarlegt. Ekki getur Kupie haft bækistöð sína um borð á skipi, ef ið allar brýr að balci sjer og vera kominn þetta er þáKupie. Eða skyldi liann hafa brot- á leið til nýrra landa? Heldurðu ekki að þetta sje einliver mxsskilningur?“ Jim liristi höfuðið. „Collett er ofurlítið blæstur í máli og margir hlustararnir þótt- ust hafa heyra þetta. Jeg lield að það sje enginn vafi á, að þetta sje Collett. Jeg hefi látið útvarpa beiðni til almennings um að láta okkur vita undir eins, ef vart yrði við aðra boðsendingu. En rödd Lawford Colletts heyrðist ekki aftur, enda þótt þúsundir hlustara sætu uppi liðlanga nóttina til þess að heyra liana. Og það voru gildar ástæður til þess, því að hann dúsaði í dimmum, tómum, aflæstum klefa, með hlekki um fæturnar, sem festir voru í gólfið. Þessa sömu nótt sátu tveir menn í lier- bergiskytru á efsta lofti í húsi einu í Stan- ley Street og voru að spila, við ómálað borð. Sá þeirra, sem minni var, var með heyrnar- tæki um eyrun og gekk þráður frá því að skrifborði úti í horni Hinn maðurinn var miðaldra, hnellinn maður, þjösnalegur ásýnd um og grár yfirlitum, með tvegja daga gamla skeggbrodda, sem ekki prýddu andlitið. „Hún hlýtur að vera farin út“, sagði hann ergilegur. „Það liefir aldrei verið hringt frá henni síðan síðdegis í dag. Því varla hefir hún orðið vör við„ að við höfum samband?“ bætti liann við. Fjelagi lians liristi liöfuðið. „Hvernig ætti hún að geía komist að því?“ sagði hann fyr- irlitlega. Hann gekk að óumbúnu rúmi i horninu og lagaði koddann. „Jeg vildi óska, að jeg væri þú; jeg hata þessa næturvinnu. Og svo kemur þetta ekki að neinu gagni, því að það er engin ástæða til að halda, að neitt gerist á nóttinni,“ sagði maðurinn með heyrnartólið önugur. „Þetta ætturðu að segja við Parker“, sagði hinn maðurinn íbyggilega. „En livað ertu annars að kveina. Jeg hefi liaft 16 tíma vinnu. Þú hefir aðeins átta. Og —“ Hann þagnaði við að hinn gaf honuin merki. Maðurinn við borðið ldustaði ákaft. Svo teygði liann sig eftir blýanti. „Þarna er hún“, livíslaði hann og lagði lófann á ebóníttrektina, sem hjekk við munninn á honum. Gildi maðurinn hjelt niðri í sjer andan- um og reyndi að ráða fram úr rúnunum, sem hinn liraðritaði á blaðið. Hann staðnæmdist við og við með blýantin á lofti og lijelt svo áfram að hraðrita. Eftir 5 mínútur tók hann heyrnartólið af höfðinu og andvarpaði. „Var það stelpan?“ spurð fjelagii hans for- vitinn. „Nei, það var Sepping. Hann var að segja henni, að þeir liafi frjett af Collet, — náð í brot úr lotskeyti“. Þeir horfðust í augu. „Taktu heyrnartólið aftur“, sagði hinn ákafur. „Hún hringir kanske til hans aftur“. En maðurinn við borðið hristi liöfuðið. „Það eru litil líkindi til þess. Hann bauð góða nótt og sagði henni að liann væri að fara á lögreglustöðina og mundi ekki undir neinum kringumstæðum hringja til hennar fyr en í fyrramálið“. Sá hnellni teygði úr sjer. „Feginn verð jeg þegar þetta er afstaðið", munldraði hann „Það er ekki skemtilegt að vera lokaður inni í þessum fúakumbalda“. „Við hefðum ekki verið lokaðir inni, ef að þú hefðir verið heppinn, „Gullgrafari“ “, sagði hinn ísmeygilega. „Hvað sagði Park- er?“ „Jeg hefi ekki talað við hann“, svaraði „Gullgrafarinn“ stuttur i spuna. „Annars þykir mjer vænt um, að mjer tókst ekki að lóga Sepping, því að þá hefðu sporhundarn- ir verið ennþá æstari i að ná i mig. „Jeg verð að segja“, hjelt liann áfram með aðdáunar- róm, „að Parker er sniðugri en mig hefði nokkurntíma dreymt um. Þegar jeg hafði hleypt skotinu af datt mjer ekki í liug að jeg mundi sleppa, en það gekk eins og leikur". Hlustarinn andvarpaði og setti lieyrnartól- ið á sig aftur, og „Gullgrafarinn“ sá, að hann kiptist við á sömu stundu og rissaði eitthvað á blaðið. Ilvorugur þeirra mælti orð frá munni í stundarfjórðung, svo lagði hlustar- inn heyrnartólið frá sjer. „Það var stelpan“, sagði hann. „Hvað sagði hún?“ „Hún var að tala við einhvern á lögreglu- stöðinni og segja frá því, að einhver mundi lilusta á þræðinum hennar, og maðurinn svar- aði að liann vissi —“ Hvorugur hafði lieyrt að læðst var úti í göngunum, þvi að gesturinn var varkár og liafði flókaskó á fótunum. Þeir fengu fyrstu vitneskjuna um að ekki væri alt í lagi, við það að hurðin rauk upp með braki og brest- um. Á þrösku'ldinum stóð maður með reidda skammbyssu. „Upp með hendurnar!" skip- aði liann. „Þetta er sjerstaklega til yðar mælt, „Gullgrafari“. Ef þjer rjettið út hendurnar eftir skammbyssunni yðar, þá sendi jeg yður samstundis í heitari stað enn Ástralíu“. Það var Jimmy Sepping. Svipstundu síðar ók lögreglubíll á fleygi- ferð með fangana á næstu lögreglustöð, en lögregluþjón hafði verið skilinn eftir til þess að athuga símann. Jimmy ljet svo lítið að gefa föngurium ýmsar upplýsingar á leiðinni. „Yið höfum haldið vörð um húsið i tvo daga, „Gullgrafari". Og þegar þjer opnuðuð glugg- ann í gærmorgun gat maður einn þekt ýður í kíki i 2000 álna fjarlægð. Hann liefði get- að skoíið yður hefði hann viljað, en okkur er illa við þesskonar fantabrögð“. „Jeg hefi ekki gert neitt ilt af mjer“, sagði „Gullgrafarinn“. „Það var ekki jeg, sem setti aukalinuna í samband við símann. Cully er vinur minn, og jeg fór þarna upp til lians að heimsækja hann — en þjer gctið ekki dæmt mig fyrir það“. „Jeg fæst við ýmislegt, en kviðdómari er jeg þó ekki“, svaraði Jimmy kankvíslega. „Meðal annars er jeg töluverður spámaður og jeg spái því, að þjer sleppið ekki með minna en 10 ár. Þjer eigið aðeins einn kost, og hann er sá að leysá rækilega frá skjóð- unni“. „Þó jeg fengi 50 ár skal enginn geta sagt um mig að jeg kjafti frá“, sagði „Gullgraf- arinn“ og Jimmy hló dátt. „Þetta líkar mjer. það er viðeigandi formáli, áður en þjer ljett- ið á samviskunni. Hugsið þjer nú málið“, sagði hann um leið og hann skelti hurðinni eftir sjer. Morguninn eftir þóttist „Gullgrafarinn“ ætla að leysa frá skjóðunni, en því miður var það lítið, sem upp úr honum fjekst. „Jeg er ekki í flokki Kupies“, sagi liann. „Fjár- þvingun liefi jeg aldrei lagt iý’rir mig. Það var Kupie, sem narraði mig út i þetta. Hann sagðist hafa verkefni með liöndum, sem hann mundi stórgræða á. Jeg spurði hann hvort það væri fjárþvingun, en liann neitaði því, — jeg ætti aðeins að liafa gát á yður og svo þessari stúlku, ungfrú Walton, og jeg hefi liaft gát á henni i tvo mánuði“ „Þjer hafið með öðrum orðum njósnað um liana?“ „Já, það getur maður sagt“. „Og bróður bennar?“ „Nei^Parker mintist ekkert á bróður henn- ar í þessu sambandi. Fyrir liálfum mánuði fjekk jeg svo brjef um að liafa gát á yður. Þeir sögðust liafa reynt að halda yður í skef j- um, en það hefði ekki tekist, og að þjer vær- uð hættulegur maður. Þeir höfðu ráð Millers i liendi sjer, svo að ekkert var að óttast, með- án málið var á hans vegum. En þegar þeir heyrðu að þjer liefðuð tekið það að yður, varð heldur en ekki uppnám í lierbúðunum. Það var um þetta leyti, sem mjer var slcipað að hafa auga með heimili Waltons á Cadog- an Place, ásamt einum kunningja mínum, og skjóta Walton, ef jeg kæmist í færi við liann. Þeir borguðu mjer 500 pund, og altaf var hafður vagn við liendina til þess að komast undan, ef eitthvað gerðist. Yið áttum að fá 5000 pund ef við dræpum hann eða yður, og það er ekkert smáræði. Ekki þar fyrir, mjer hefði aldrei dottið í liug að drepa yður, hr. Sepping“, bætti bann við, og Jimmy gat ekki varist brosi. „Þjer hafið þá talað við Parker? Hve oft?“ „Þrisvar til f jórum sinnum“, svaraði „Gull- grafarinn“. „Sagði hann yður, að hann hefði lagt á ráðin sjálfur?“ „Gullgrafarinn“ kinkaði kolli. „Það er hann, sem öllu ræður, á því er enginn vafi. Jeg þekki að minsta kosti engan annan“, bætti liann við. „Hvenær sáuð þjer hann siðast?“ „Fyrir tveimur dögum", var svarað. „Jeg liitti hanri þá í Tidal Basin. Jeg veit ekki hvar hann felur sig, svo þjer getið sparað yð- ur ómakið að spyrja. Alt sem jeg veit er það, að hann vílar aldrei fyrir sjer í neinu, og að liann er ekki nærri eins hræddur við gálg- ahn og jeg er“. „Þar skjátlast yður nú“, svaraði Jimmy rólega. „Parker er mesta gunga“. „Jæja, aldrei liefi jeg nú orðð þess var. mjer fanst þetta vera ungur ofurhugi —“ „Ungur?“ greip Jimiriy fram í, forviða.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.