Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1931, Qupperneq 1

Fálkinn - 26.09.1931, Qupperneq 1
IV 39 Reykjavík, laugardaginn 26. sept. 1931 „DOX“ OG FRELSISGYÐJAN. Stærsta flugvjel heimsins, „I)ox“, sem smíðuð var af Dornier Valverksmiðjunum þýsku flaug til Ameríku núna í sumar og gekk vel ferðin. Upprunalega Iiafði ætlunin verið sú, að fljúga vestur í fyrrahaust, en ýmsar tafir urðu á undirbúningi, svo að vjelin komst aldrei nema fyrsta áfangann. En nú hefir hún flogið víða um Ameríku, syðri og nyrðri og hvarvetna vakið mestu athygli. Myndin hjer að ofan, sem er tekin úr loftinu, sýnir risafluguna yfir innsiglingunni til New York. Sjest á miðri myndinni hólm- inn með frelsisgyðjunni, hinu forkunnar fagra líkneski, sem Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum til minningar um frelsisbaráttu þeirra. En í baksýn sjest neðsti hluti borgarinnar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.