Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1931, Page 10

Fálkinn - 26.09.1931, Page 10
10 F Á L K I N N Kodak & Aflfa Filmur. Alt sein þarf til framköllunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- Ijósapappír, Framkallari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst í LAUGAVEGS APOTEKI Laugaveg 16. Sírni 755. Pantanir eru sendar gegn póst kröfu. — Skrifið til okkar. Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft. 2 Gætið vörumerkisins. FABRIEKSMERK ACM E er bæði tauvinda og taurulla. Til sölu og sýnis í Versl. Jóns Þórðarsonar Hiisirejrjan á að vera tiu árum eldri cn maðurinn. Danski læknirinn Knud Fögh lief- ir unnið fyrstu verðlaun i sam- kepni, sem blaðið „Politiken“ lijelt um það, hvaða aldursmunur ætti að vera millli hjóna. Svar hans var á þessa leið: Konan er í fullu fjöri sem kona í nálægt 30 ár, karlmaðurinn í 45 ár. — Tvítug kona hefir tíu árum meiri þroska en tvítugur karlmað- ur. Sextugur maður er tíu árum yngri og hraustari en sextug kona. Tvítug kona er þess um koinin að lialda heimili i góðu horfi, en mað- urinn er ekki þess um kominn að standa straum af heimili fyr en liann er þritugur. — Sje húsfreyj- an tíu árum eldri en bóndinn, finst henni hún vera móðir hans, sjeu þau jafnaldrar geta þau í besta lagi orðið góðir kunningjar, en sje hún tíu árúm yngri eru bestar horfur á því, að skilyrði sjeu til staðar fyrir hamingjusömu hjóna- handi. Kona ein fjekk aukaverðlaun fyrir svolátandi svar: Ung lijón eiga að vera jafnaldr- t.r. Jafn vongóð bæði og jafn bjart- sýn þegar þau leggja út á ókunnu brautina. Kunna að taka vel því óvænta sem lifið færir þeim. Iíeil- brigð og full af lífsþori. Gömul lijón eiga að vera jafnaldr- ar. Þau hai'a jafnlanga Iífsreynslu að baki sjer. Elligjöldin ná þeiin báðum jafnsnemma. Ókyrð lífsins lokkar hvorugt þeirra. í sameigin- legum veikleika rjetta þau hvort öðrn hjálparhönd. Ferillinn, sem liggur milli ungs og gamals — besti aldur mannsins og hættulegasti aldur konunnar — er barátlan fyrir því að lialda velli ]>rátt fyrir allar árásir. Sá lipri heldur jafnvæginu — og vinnur sig- ur. ----x---- REGNHLÍFA- Þó að regnlilífarnar ÞVOTTUIt. vökni oft — og í -------------- hreinu vatni — þá veitir síður en svo af því.aðþvoþær við og við. Er farið svona að: Regn- hlífin er spent upp og þvegin vand- lega með votum bursta eða svampi, upp úr heitu vatni, sem svolítið af sykri er iátið í — sem svarar einni teskeið fyrir hyert vatnsglas — og þegar regnhlífin hefir verið þvegin öil — innan frá og út í rendur, er lnin látin þorna. Sykurvatnið gerir dúkinn stifari og hann verður hálli þegar regnhlífin er þornuð. Rifur á regnhiífinni er best að bæta með því að lima heftiplástri innan í þær; því að saumur sjest vel að utan og svo vill rifna upp úr honum. ----x---- Dansað i 800 klukkustundir. Piltur og stúlka í Bandaríkjunum gerðu það i fyrra, að dansa samfleytt í 59 sólarhringa. Þó að þetta megi nú heita mikið, datt þó frönsku danslipru fólki í hug, að reynandi væri að koma þessu meti fyrir katt- arnef og fór sú tilraun fram nú í sumar. Eigi höfum vjer spurnir af hve margir byrjuðu, en eftir 648 tíma eða 26 sólarhringa voru þrír karlar og fjórar konur eftir. Smám saman heltist þetta fóik úr lestinni, en þau sem lengst þoldu hættu eftir læpa 800 klukkutíma, svo að amer- íska nietið stóð óhaggað. Dansþrautin fór fram i einum af samkvæmisstöðum Parísar og var jafnan samankomið múgur og marg- menni til að horfa á, svo að veitinga- staðurinn græddi drjúgum á þessu, jafnvel þó að hann muni hafa borg- að dansendunum eigi lægri tíma- borgun en i eyrarvinnu. Blaðamaður sem horfði á þetta lýsir dansendun- um átakanlega. Segir hann að þeir liafi verið náfölir og eins og gengið i svefni. Myndin sem hjer fylgir gef- ur nokkra hugmynd um, hvað þeir hafi verið tignarlegir. Rússar hafa 5 ára áætlunina, Dan- ir hafa gert 10 ára áætlun til við- reisnar Færeyjum og nú hafa Kín- verjar gerl 10 ára áætlun. Samkvæmt henni á að rækta 120 miljón hekt- ara lands á læssum tíma, leggja járnbrautir og akvegi, koma upp verksmiðjuiðnaði og smiða skipastól sem ber 8 miljón smálestir. Það vantar ekkert nema peningana. -----x---- Orðrómur gengur um það, að Byrd aðmíráll, sem forðum flaug IDOZAN er af öllum læknum álitið f ramúrskarandi blóðaukandl og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■ ■ ■ ■ ■ Póithúnt 2 i ■ ■ Reykjavik j ■ ■ Slmar 5*2, 154 j og J0S(Ir«mkv.«tj.) \ Alislenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. j ; Hvergl betrl nje árelðanlegrl vlOskiltl. ; S Leltið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ; S - I - L - V - O silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. HÁURAVðBDR S VF.G6FÓBUR Landsins besta úrval. B R ¥ N J A Reykjavlk VIKURITIÐj kemur út einu sinni i viku 32 bls. i senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- S sögur eftir þekta höfunda. S Tekið á móti áskrifendum á S afgr. Morgunbl. — Sími 500. 2 3 h e f t i útkomin. Foreldrar. Innrætið börnum yðar sannsögli. Ivaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. norður á pól og siðan til suðurpóls- ins ætli sjer að leggja í nýjan leið- angur fil norðurpólsins til þess að svipast betur um þar. Að Jjví er sag- an segir ætlar hann að leigja rúss- neskan ísbrjót til ferðarinnar og fara svo langt sem komist verður á hon- um, en þaðan gangandi eða fljúg- andi til pólsins.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.