Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1931, Side 13

Fálkinn - 26.09.1931, Side 13
F Á L Ií I N N 13 Besta fægi og hreinsunarduftið. Hafið það ávalt við hendina. Tin verður eins og silfur og kop- ar eins og gull. Það rispar ekki viðkvæmustu málma. Notið V I M á öll eldhúsáhöld. Það er selt í dósum og pökkum og fæst al- staðar. á hverju heimili. M V 120-10 LEVER BROTHERS LIMITEU. PORT SUNLIGHT. ENGIAND. Karlmannafataíískan. Síðustu Lundúnafreunir. Eftir Anclrjes Andrjesson, klæðskera. ÞaS liefir lítið verið gert að því lijer á landi að fræða karlmenn um fatatísku og annað, er klæðnaði þeirra við kemur. Að sjálfsögðu mun einhverjum, er les þetta, i fljótu bragði verða á að hugsa sem svo, að ekki skifti miklu máli hvoru megin hafsins þær fregnir liggja; en að þvi at- huguðu, að varla hittist sá maður, er ætlar að fá sjer nýjan klæðnað, að ekki óski hann, að efni og snið klæðnaðarins sjeu eins og það sinn tískast, eða að minsta kosti eitl- hvað í þá áttina, þá verður þögn sú, sem hvílt liefir yfir karlmanna- fatatískunni næsta óskiljanleg. Margir liafa orðið til þess að minnast á þetta við mig, og jafnvel mælst til þess, að jeg stuðlaði að því, að jafnan væri skýrt frá því opinbertega, er breytingar verða á tískunni. Með því að jeg atla jafna fæ, strax og karlmannafatatískan breyt- ist, tilkynningar af tískuráðstefnun- um í Lundúnum, þá vildi jeg nú láta að óskum manna, og gefa almenn- ingi vitneskju um haust- og vetrar- tískuna, eins og hún hefir verið ákveðin. Mun jeg og þá framvegis reyna að stuðla að því, að nýjustu frjettir á þessu sviði verði birtar. Vildi jeg einnig geta stuðlað að því að klæðnaður karlmanna, hjer á landi, þyrfti ekki að vera jafn sundurleitur í framtiðinni og oft hefir viljað við brenna á umliðn- um árum. Áður en jeg slcýri frá haust- og vetrartískunni vil jeg gefa mönnum dálitla hugmynd um, livar og hvernig tískan verður til. Karlmannafatatískan myndast í Lundúnaborg, og eru það klæð- skerameistararnir í Savile Row, sem ákveða heimstískuna. Koma þeir venjulega saman á ráðstefnur tvisvar á ári í þessu skyni. Eigin- lega eru það nú ekki ldæðskera- meistarárnir i vesturhluta Lundúna- borgar, sem álcveða tískuna, heldur má frekar segja, að það sjeu nokk- urir af viðskiftavinum þeirra, sem eru alþektir þar i borg sem leiðandi tískuherrar. Það, sem menn þessir panta hjá klæðskera sínum, svo og hinar margvíslegu breytingar og nýmæli, sem þeir kunna að finna upp á, er tekið til mæta rækilegrar yfirvegunar á ráðstefnum klæð- skeraméistaranna. Er svo hafnað og valið, og það sem álitið er að hafi möguleika til þess að geta orð- ið almenn tislca, er þvínæst til- kynt tískublöðum og tiskusjerfræð- ingum, og berast þaðan fregnirnar út um allan heim. Það gefur að skilja, að margs verður að gæta áður en áltvarðanir eru endanlega gerðar um tískuna og lætur það að líkum, að jafnaðar- legast muni einna erfiðast að ganga á snið við uppástungur, sem mjög skara fram úr að smekkvísi jafnvel þótt þeim fylgi óhjákvæmilega noklcur kostnaðarauki. Tíðast er karlmannafatatískunni hagað þann veg, að reynt er að samræma fagurt og' snyrtilegt úllit án þess að við lTað þurfi fatnaður að hækka í verði. Haust og vetrartískan var þegar ákveðin í júlímánuði, og geta þvi allir þeir, er nú ætla að fá sjer ný föt, fengið þau eftir nýjustu tísku, eins og hún gerist í Lundúnum. Nýtískujakkinn hanstið 1931. Nýi jakkinn. Einhneptur jakki verður tísku- jaklcinn, og eru hornin nú ekki lengur oddmynduð, eins og á tvi- lineptum jalcka, heldur myndast rjett horn likt og gamla einhnepta lagið var, eins og myndin sýnir. Eru hornin um 10 cm. á breidd. Vinstri boðungurinn legst dálítið meira út á liægra boðung við efsta tínaþp en áður, og myndar þannig breiðara brjóst, annars er boðungs- brúnin bein með smekklegri boga- myndun að neðan, og sýnir myndin það greinilega, livernig útlit jakkans á að vera. Er hjer um að ræða breytingu á sniðinu, sem jeg geri ráð fyrir, að aðeins sjerfræðingar veiti athygli, en í rauninni styður sú breyting að því að fegra jalckann, sem þegar er far- inn að fá á sig mjög lireint forin. Ennþá er jakkinn hneptur með í pökkum á 0.25. þrem lmöppum, og er bil milli þeirra um 11 cm. Érmarnar eru að vídd um 14 cm. við úlnlið, með fjórum linöppum, og mega þær ekki vera of langar, þvi að „manchetturnar" eiga að koma greinilega í ljós. Á jakkanum eru engin vasalok. Jakkahornin eiga að hvelfast fram yfir efsta linappinn og þarf þvi að sauma efsta hnappagaíið báðum megin. Baklengd jakkans, meðal- stærð, er um 74 cm. Vestið. Einhnepta vestið verður tísku- vestið, án þess þó að hið tvíhnepta sé algerlega í burtu. Á vestið að vera fremur stutt, að minsta kosti styttra en verið hefir. Er það held- ur meira flegið þannig, að bindið kemur betur í Ijós. Eru aðeins fimm hnappar á nýtískuvestinu. í þessu sambandi vil jeg geta þess, að sú tiska virðist nú ryðja sjer mjög til rúms meðal Englendinga, að þeir fái sjer ljósleit tvíhnept vesti við liin dökku föt sín. Eru þau ýmist brúnleit, fjólublá, blágrá, gutleit eða steingrá. Slík vesti gera dökku föt- in ólíkt glæsilegri, sem annars eru fremur skuggaleg, og jafnan hafa yfir sjer heldur þungan svip. 1 dósum á 0.60. Buxurnar. Buxurnar eru nú sniðnar þjett að lenditnum. Víddin, sem á að vera að ofan á hinum nýtísku buxum, er tekin saman með tveim fellingum á hvorri framskálm. Viðvíkjandi bux- unum vil jeg sjerstaklega benda á nýjung eina, sem Englendingar virðast mjög hrifnir af. Er það belti úr sama efni og fötin. Er belt1 inu komið fyrir í mittið og lokast á annari hliðinni með hringju. Vil jeg ætla, að margir velvaxnir ís- lendingar spari sjer axlabönd með sliku belti. Buxurnar verða auðvit- að að sníðast beinar í mittið, og verða þesvegna ekki eins þáar að aftan og áður. Menn detlir mjög á um, hvenær uppbrot eigi að hafa á buxunum. Það er álit mitt, að föt þau, sem saumuð eru úr fíngerðu efni og notuð eru sem „betri föt“, ætti ekki að vera uppbrot á. En aftur á móti vildi jeg benda á að hafa uppbrot á buxum, sem sniðnar eru úr gróf- ari efnum, því að við það haldast buxurnar lengur í rjettum brotum. Meira. Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. XXV. KAPÍTULI. Tod ITaydn staðnæmdist á horninu á Lower Regent Street og keypti dagblað. Svo íeikaði hann niður í PiccadiIIy og inn í einn af stóru gildaskálunum þar. Enginn, sem lesið hafði hina ítarlegu lýsingu á mannin- um, sem verið var að leita að, mundi hafa getað þekí manninn „33 ára, ofurlitið hæru- skotinn yfir gagnaugunum, alrakaðan, kjálkabreiðan o. s. frv.“ þar sem þessi snyrtilegi veraldarmaður var. Hann var með ofurlítið efrivararskegg, gráu hárin voru liorfin, skuggalegu augabrúnirnar farnar og i stað þeirra komin tvö mjó strilc, er náðu nærri því saman yfir nefrótinni. ITann las lýsinguna af sjálfum sjer, hraut saman hlaðið og fleygði því undir horðið. Svo valdi liann sjer miðdegisverð, með mikilli yfirvegun, þvi hann var talsverður sælkeri og sú yfirskins vandlætingasemi með tilliti til matar, sem Coleman var orð- lagður fyrir, var eigi sist kröfufrekju hil- stjórans lians og kenna. Hann horðaði í mestu makindum og fór svo aftur út á göt- una; þar lióaði hann í spánýja bifreið, eft- ir að hann hafði látið nokkrar fara fram hjá, sem lionum þóttu ekki við sitt hæfi. „Akið upp í Bond Street og staðnæmist ekki fyr en jeg segi til“, sagði liann. „Þjer megið ekki aka mjög hart“. Spottakorn uppi i Bond Street voru hús- dyr er hann þekti vel. Úr þeim gekk stigi upp að nokkrum herbergjum, sem voru yfir klæðskerabúð. Maður stóð og hallaði sjer letilega upp að ljóskersstólpa fyrir utan dyrnar, og annar rápaði um gang- stjettina beint á móti. Haydn liló og gaf bílstjóranum ekki merki um að stöðva bíl- inn. Hún liafði þá kjaftað frá! Hann fann ekki til neinnar beiskju i garð Dóru Cole- man. Hann hefði, án þess að finna til minsta samviskubits, getað drepið liana til þess að afstýra því, að hún kjaftaði frá, en úr því að hann liefði ekki drepið hana, þá var hann við því búinn, að hún gæfi lögreglunni upplýsingar um, hvar hans væri helst að leita. Hann vissi ekki, að hún hafði þagað yfir öllu við lögregluna, en að henni hefði tekist af eigin i'amleik að finna

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.