Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1931, Side 1

Fálkinn - 14.11.1931, Side 1
FLÓÐ í JANG-TSE-KIANG. Hinn frægi sænsld laitdkönnuður Suen Hedin, sern mun vera kunnugri i Kína en flestir Evrópumenn, er nú lifa, telur flóðin í Jangtsekiang með mestu og hræðilegustu skelfingum, sem nokkurntíma hafi dunið yfir heiminn. Jangtsekiang, sem er stærsta fljótið t Kína hefir flætt yfir bakka sina á nálægt 1600 kílómetra svæði og með því að lágleni er með fljótinu hefir flóðið runnið yfir margra kílómetra breitt belti. Fyrir tæpum tveimur mánuðum var umhverfi borganna Wuchang, Hankow og Hanyang, en þar lifa miljónir manna, eins og feiknastórt stöðuvatn. Einkum hefir Hankow orðið illa áti og hafa stórir hlutar af þessari borg gereyðilagst. Og um kO miljónir manna í fljótsdalnum hafa mist aleigu sína og líða hungur og hafa ekki þak yfir höfuðii. — Myndin hjer aS ofan er frá Hankow. Verður að fara um borgarstratin á fljótabátum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.