Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1931, Síða 2

Fálkinn - 14.11.1931, Síða 2
F A I. K I N N GAMLA BIO Fegurðardrottning Evrópu. Talmynd í 10 þátlum, fierist i París á fegurSarsamkepni ársins AðalhlutverkiS leikur: I.OIIISE BIÍOOKS Myndin verður sýnd bráðlega. M ALTEXTR AKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVlTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON. w m Nú er tíminn til ad kaupa SKÓHLÍFAR og SNJÓHLÍFAR, meðan lága verðið helst. Mikið og fallegt úrval. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. NÝJA BÍO Leikhúsbruninn mikli. Stórfengleg þýsk söng- og tai- myiul tekin af C. Frölieh íne'ð ALEXA ENGSTRÖM, GUSTAV FRÖLICH og GUTAF GRUNOGENS i aðalhlutverkunum. Söngsveit, hljómsveit og ýmsir beslu söngvarar Statsopern i Berlín aðstoða i myndinni. Kápuvikan í SOFFÍUBÚÐ verður vikuna 15. til 21. nóv. PELSAR nokkur stykki verða scld þar á 150.00 stykkið. Aðrir Pelsar með miklum afslætli. VETRARKÁPUR verða seldar í flokkum mik- ið fyrir neðan sannvirði frá 29 kr. stykkið. BAItNA-VETRARKÁPUR með miklum alslætti. Á þessum verðhækkunar- fimum er þetta einstakt tæki færi til að fá fallega kápu eða Pels fyrir lítið verð i Soffíubúð S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14, Hljómmyndir. ril FEGURtíAR- Aðalpersónan í mynd- DROTTNING inni er ung og lífs- EVRÓPU glöð stiilka, sem heit- ------------ ir Lucienne. Hún er fríð án þess að vita af því sjálf og er ástfangin af André, vélsetjara við slórblaðið „Globe“, en á skrifstofu sama blaðs er hún vjelritari. Og eini maðurinn, sem þau nmgangasl er Antonio prentari, skringilegur ná- ungi, sem er bálskotinn i Lueienne. „Globe“ efnir til fegurðarsam- keppni, til þess að velja úr ])álltak- endunum fallegustu stúlku Frakk- iands. Siðan á sú útvalda að laka þátt i samkeppni fyrir alla Evrópu, sem fer fram í San Sebastian á Spáni. — Lucienne sendir í gamni mynd af sér á sainkeppnina, en þeg- ar André heyrir það álasar hann henni fyrir ljettúðina, svo að hún fer til ritstjórans og biður um mynd- ina aftur. En hann getur ekki orðið við því, vegna þess að dómnefndin hefir þegar valið hana úr. Sama dag er lilkynt að Lucienne sje kjörin fegurðardrotning og nú hreytir l'ljótt um kjör hennar. Daginn eftir fer hún til San Sebastian. André reynir að ná tali af henni áður en' kemur of seint. I lestinni hiilir Luci- enne ungan veraldarmann, Grabow- sky fursta, sem þekkir fegurðar- drolninguna af blaðamyndunum og fer þegar að draga sig eftir henni. í San Sebastian hefir fjöldi heldra fólks frá ýmsum löndum safnast sainan til að horfa á samkeppnina. I.ucienne vinnur og er kjörin feg- urðardrotning Evrópu. Og nú koma biðlarnir. Indverskur fursti býður henni draumsælulíf austur í Ind- landi, ef luin vilji taka honum, Grabowsky verður hamslaus af ást og afbrýðisemi cn hana sundlar i öllum þessum gauragangi og finst vjelsetjarinn í París vera eini fasli punktiirinn í tilverunni. Og i sömu svifuin her hann þar að. Hún verð- ur frá sjer mimin af gleði, en vi 1 - anlega fær inin ekki næði lil þess að vera ein með honum. Ilann krefsl þess, að hún komi samstundis með sjer til París úr öllu j)essu fegurð- arhraski, og vegna þess að ást henn- ar er óslokknuð gerir hún það. I’au l'ara heím. Nú hýr hún við það santa sem lnin hafði vanist fyrrum. En hún er orðin önnur en áður og loks gel- iir hún ekki afborið hið óbrotna líf. Henni hýðst hlutverk í talmynd og hún lekur J)ví. Og myndin er tekin og blöðin tilkynna Uað einn daginn, að nú eigi að vera reynslusýning á myndinni, fyrir hoðsgesti. André kemst inn í sýningarskálann, vili sínu fjær af örvæntingu og afbrýði. Hann sjer og heyrir stúlkuna sem hann elskar. Og hann sjer hana sjálfa í skíniunni, sitjandi lijá Gra- howsky fursta, sem heldur um hend- ur hennar. I>á heyrisl skot. André hefir hitt hana i hjartastað. Augu hennar bresta og hún gefur upp öndina, meðan mynd hennar hrosir á tjald- inu og rödd hennar ómar um salinn. Myndin er tekin af Sofar í Paris og leikur Louise Brooks aðalhlut- verkið. Ilún verður sýnd bráðlega í Gamla fíió. Þar hefnr verið sýnd undanfarið „Ariane“ hin stórmerka þýska mynd, sem Elisabet Berguer leikur svo ágæta vel í. Myndastofan við Lækjartorg I.EIKHÚSS- Hin ágæta óperumynd BRUNINN sem gelið var um hjer MIKLI í blaðinu 24. okt„ ---------- verður tekin til sýn- ingar i Nýja fíí'ó þcssa dagana. Mynd þessi er i'rábær í hópi tónmynda og kemur fram i henni margt af besla söngfólki ríkisóperunnar í Berlín og söngsveit og kór óperunn- ar aðstoðar. Verður tæplega fengin betri trygging fyrir þvi, að sje hægt að vanda betiir til hljómlist- árinnar í myndinni. Það eru eink- nm kaflar úr „Æfintýri Hoffmanns" og „Tannhauser“ sem sungnir eru í ])essari mynd, fljettaðir inn i afar dramatískan söguþráð, sem Iýkur með stórkostlegum leikhússhruna. Um víða veröld. ----X---- TVO DAfJA Franskur maður, Lousie í IíASSA. Chianese að nafni, ---------- reyndi nýlega að kom- asl lil Ameríku sem farþjófur á skip- imi „Lal'ayelte". Hann hafði látið koma sjer fyrir i kassa í lestinni en hjelst ekki nema tvo daga við í þeini samastað. Þá var liann orðinn svo leiður á vistinni, að hann fór að skjóta með skammbyssu, sem hann hafði með sjer og urðu skipverjar ])á varir hans. Til þess að refsa hoh- um fyrir tiltækið var hann látiun hýrast heim aftur í sama kassanum, en þá var honum gefinn mntur og drykkur. SKALL HURÐ Nýlega urðu fer- NÆRRI HÆLUM. lcgir jarðskjálfi- ----------------- ar i Nicaragua í Mið-Amerikn og hrundi þá fjöldi Framhnlri ó hls. 15.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.