Fálkinn - 14.11.1931, Page 7
F Á L K I N N
7
ooXIIUiik*O -'1111111,» o •'"Hlllii-O-'Hlllii,- o-"Hllln-O ••"lllllix'O •"'lllllii- -"Hllln- O -"lllllh-O '"IIIIIm- O •"'Hllli"’O -"Ullln- O -
o
)x
3
?
o
Brúðarkransinn.
Eftir Gustav Ullmann.
O
o
0
o
l>eiðinlef<t! Nei, það ei’ ekki
réttá orðið yfir það. Það hafði
rignt allan daginn þar áður,
svo að heiinilisfólkinu í fall-
ega suinarbiistaðnuin lijeraðs-
höl'ðingjans var alveg farið að
hlöskra. Nú sátu þau þarna
inni i dagstofunni og vissu ekk-
ert livað þau áttu að taka fyrir.
Þau voru fimm inni, Elsa, dótt-
ir hjeraðsliöfðingjans, Harry
Conward lautinant kærasti
liennar, Alfred málafærslu-
maður, hróðir Elsu og ein
kunningjakona lians. Húshónd-
inn var ekki heima. Hann hafði
farið í áriðandi verzlunarerind-
um til borgariíinar. En kona
lians var lieinxa og lxún var að
undirbúa stóra veizlu, sem hún
ætlaði að halda innan fárra
daga. Henni hafði nú ekki lit-
ist á þetta ferðalag húsbónda
síns. Ilann hafði verið svo
þungbúinn á svipinn, þegar
hann kvaddi liana. Ilún, sem
altaf áður fékk að vita alt um
l'járhagsástæður hans, fékk nú
ekkert að vita. Hún kveið fyrir
frjettunum úr bænum og nú
lílaut pósturinn að fara að
konxa.
Hlátrasköll Iieyrðust inn í
stofunni. Alfred var að segja
skrítlur. Þar sem hann hafði
verið málafærslumaður, liafði
liann lent í mörgu æfintýrinu
og leysti nú frá skjóðunni. En
liann var nú prðinn leiður á
þessu og geispaði í sífellu. Þess-
vegna stakk hann upp á því að
þau skyldu biðja liúsfreyjuna
að spila nokkra valsa, og svo
myndu þau láta dansinn dynja
og vera glöð þótt rigningin
liamaðist á þekjunni.
Þetta er ágætt Harry! —
En þú verður sjálfur að hiðja
mömmu um það — annars ger-
ir liún það ekki, sag'ði Elsa.
Ilarry gerði það. En húsfreyj-
an hristi liöfuðið.
Fara að dansa um miðjan
dag! Itvað haldið þið að þjón-
arnir hugsi.
Að rigning sje úti, sagði
Harry og frúin gat ekki lengur
neitað þeim, en settist við pían-
óið og ixú heyrðxxst þýðlegir tón-
ar valsanna unx alt tiúsið. Dans-
inn var byrjaður og þau skemtu
sjer ágætlega.
í miðjum valsi var dyrabjöll-
unni hringt. Frúin var sú eina,
sem lieyrði Jxað; hún lauk við
lagið, siðan flýtti hún sjer út
í forstofuna. Þjónustustúlkan
kom á móti lienni með fangið
fult af hrjefum. Öll fengu þau
brjef. Nú fóru þau að lesa í
íxiestu makindum. En húsfreyja
fór inn i einkalierbergið sitt og
hraut upp brjefið frá nxanni
sínum. í því stóð að liann liefði
mist mikið fje og mætti til að
vera nokkra daga lengur í
tjurtu. Við þessu hafði liún bú-
ist. Nú var ekki annað að gera,
en að húa sig undir ei’fiðleik-
ana.
Elsa stóð í dyrunum. Hún
hafði komið án þess að láta
nokkurix vita; liún var kvíða-
fxill en ekki vissi lixin livers-
vegna. „Er ]xahbi Jasinn?“
spurði hún.
Fi’úin /iiorfði angurvær en
brosandi til dóttur sinnar.
Nei, harnið gott, - en liaxxn er
á góðunx vegi nxeð það að verða
fátækur. En þú crt nú orðin svo
stór stúlka að þú lætur það ekki
á þig fá.
tílsa varð mxlxvít og tvö stór
lár læddust niður kinnar henn-
ar. Ó, livað jxetta var leið-
inlegt! Við senx ætluðum að
Iialda þessa stórveislu! En nú
verður ekkert af henni. Ilugs-
aðu Jxjer mamma! Þcgar Harry
fær að vita þetta og. . . .
Auðvitað fær haixn að vita
þetta og sjáðu nú stúlkaix mín.
Hún ók upp úr kistu sinni visix-
aðan myrtukrans, hrúðarkrans-
inn seixx hún notaði þegar hún
giftist.
— Vertu glöð yfir því, að
þetta kom fyrir áður en þú gift-
ist og áður en þú bai'st þeixnaix
krans. Nú verður Ilarry að
velja á xixilli auðæfa pabba þíns
og sjálfrar þín. Við skuluixi
vona að tiann velji það í-jetta.
Og það gerði Iiann.
OFURIIUGI Iljer i blaðinu hefir
LOFTSINS. áður verið sagt frái
— enska flugmanninum
Glen Iíidston, sem ratað lxafði í svo
margar hættur og lent í svo mörg-
um skgkkaföllum, að aimenningur
var farinn að halda, að hann vœri
ódrepandi. En nú er hann dauður
og beið bana við flugslgs, Suður í
Afríku. Ilrapaði vjel lums úr lofti
milli Johannésburg og Natal og
fórst hann j)ar við annan mann.
Mgndin sgnir Glen Kidston við stgr-
ið i flugvjel sinni. Ilafði vjelin mist
annan vænginn i vindhviðu gfir
Reenenskarði og hrapaði þegar.
-----------------x----
IIÁTT Mgnd þessi er af siglu-
MASTUR. trjenu á ensku kapp-
siglingarsnekkjunni „fíri-
tannia“ sem er eign Georgs fíreta-
konungs. Siglutrjeð er 55 metra hátt
og er sagt tengsta siglutrje, sem
nokkurntima hefir verið gert úr einu
trjc. Það má nærri geta, að snekkj-
an þarf þungan blgkjöl og mikla
segllfestu tit þess að velta ekki und-
ir slikri ofurlengju, ekki stœrra en
kkipið er.
GRAFHÝSI Ymsir aðdáendur
SKÁLDSINS. skáldsins Hafis, hafa
--———-----reist honum grafhysi
úr járni i námunda við Schiras. Á
þakinu eru fjötda margir vindhanar
og þegar þeir snúast hegrist i þeim
nrg og glanmr. Á hverjum degi um
nónbil safnast vinir skátdsins sam-
an við grafhgsið og lesa hátt úr rit-
um skáldsins, hrærðir og grátandi.
-------------------x-----