Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.01.1932, Blaðsíða 1
JÓLAGLEÐSKAPUR í AMERÍKU. 1 tíandaríkjunum eru jólasiðir talsvert frábrugðnir þvi sem þeir eru hjer i nágrannalöndunum ug með sjerstökum svip, sem hvergi þekkist annarsstaðar. Stafar þetta af því að fjölda margar þjóðir hafa bygt þessi ríki, ekki aðeins germanskar og engil- saxneskar, þó þeirra gæti mest, heldur líka rómanskar. Hefir hver þjóðin flutt sína siði með sjer í fyrstu og haldið trútt við þá fyrst í stað, en smám saman hafa svo þessir siðir breyst og blandast saman og nýtt jólasiðakerfi myndast úr þeim. Og einn- ig hefir vjelamenningin mótað þá. Þannig sýnir myndin hjer að ofan jólaskrúðgöngu um eina götuna i New York. Ferlíkið sem dregið er um götuna minnir einna helst á skrípamyndirnar á „carneval"-hátíðunum í Nissa, en er gert sem loftfar og vitanlega úr — gúmmíi. Reykjavík, laugardaginn 2. janúar 1932

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.