Fálkinn - 27.08.1932, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 27. ágúst 1932
16 siður 40 aura
LEIKIRNIR í LOS ANGELES.
|ii*l
:'.
.V..V.V.V.
'
íx i
í , . ;. . . .
x. ..f.-.:'-.:-
ÍÍvííÍ-ÍÍÍ
'
S3P?P|;
-.•.• •»-:<• ív v a. i.
•» ♦; 'vt. ?♦>#:*' ;••
x< : <• •: v." ♦:•
■>.*:■■ :•:•:<■' >,. .■>'.•:•,. :•: :■:■'■ ■: ’■:
«:<:«««♦> • <■
VV:-;v
Olympsleikjunum i Los Angeles er nú lokið. Á öðrum slað í blaðinu er vikiö að því, lwe fjölsótlir þeir vórii en bæla má
við, að önnur eins íþróttaafrek hafa aldrei verið unnin og ú þessum leikjum, aldrei jafn mörg met seit og þvi um líkt. Fjellu
þau flest í hlut Ameríkumanna, en ýmsir af sigurvegurum þeirra voru svertingjar, eins og t.d. Tolan, sá sem hafði sigur bæði
í 100 og 200 metra hlaupinu og er tvímælalaust besti spretthlaupari núiímans. Af afrekum Evrópuþjóðanna má einkum minn-
ast sigra Svíanna í grísk-rómverskri glímu, fengu þeir þar flest verðlaunin. —- Myndin hjer að ofan er tekin af leikvanginum
þegar leikmótið var sett, sjáist íþróttamenn þjóðanna á leikvanginum en alt í kring er hverl sæti skipað áhórfendum. Voru
þennan dag á vellinum um IhO.OOO manns.