Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1932, Qupperneq 4

Fálkinn - 27.08.1932, Qupperneq 4
4 F A L K 1 N N Ríki maðurinn. Micliael Forman sal alcinn á skx’ifstofiinni og var að rita und- ir lirjef. Stofan var slór og hús- gögnin vönduð og sinekkleg. Fyrir utan iðaði umferðin, sem gengu'r í öldum niiili Mansion House og hjnglandsbanka. Til vinstri voru dyr að skrifstofu einkaritarans og bak við hana biðstofa handa þeim, sem vildu ná tali af mr. Forman. Mr. Fonnan var roskinn mað- ur, hálfsextugur, orðinn grá- luerður og andlitið orðið brukk- ótt og þreytulegt. Areynslan sem mæðir á stóru kaupsýslumönn- umnn í London merkir mann- inn. Bjalla stóð’ á liorðinu. Ilann hringdi og einkaritarinn kom ijm. Jeg er búinn með brjel'in, Bartley, sagði mr. Forman Nokkuð fleira i dag? Þjer ann- ist þetta viðvikjandi Meyers (r það ekki? Jú, heri-a, svaraði Barlley og bætti við um leið og hann lagði lilað á borðið. Hjerna eru þessir punktar, sem þjer háðuð um viðvíkjandi ræðunni yðar á fundi London & Univer- salbanka á morgun. Þakka, svaraði mr. For- man, jeg lít á þá á morgun. Já, svo er það víst ekki ann- að, og nú ætla jeg að fara. Hann tók liatt sinn og staf og fór út úr þessari höil sinni, er hann Jiafði íátið byggja yfir skrifstófurnar. Þegar bann hafði gengið spöl- korn hann í hverfi, sem enginn af auðkýfingum Lundúna kom kannske í á tiu ára fresti, þó að það sje. rjett hjá City. Hann stað- næmdist við dyr, gekk upp stig- ann og þegar upp kom varð fyr- ir hurð, sem á stóð: Mr. Matthew Ford, umboðssali. Mr. Forman ('pnaði lmrðina og gekk inn. Þella var lítið og skuggalegt nerbergi með skrilstofuhúsgögn- um og þar stóð peningaskápur frá einu af beimsfirmunum i þeirri grein. Mr. Forman opnaði skápinn varlega; þar sást ekki annað en föl. Mr. Forman hafði fataskifli í skvndi, kiæddi sig úr hverri spjör en fór í fötin, sem voru i skápnum. Fötin, sem hann fór ur læsti iiann inni í skápnum, fór út og læsti á eftir sjer. Hann hafði farið inn í herhergið sem miynd auðsins. Nú var hann með margra ára gamlan hatt, i stað silkiregnhlifarinnar nieð gull- handfanginu hafði hann ljelega regnhlif með handfangi úr kirsi- berjaviði. Frakki hans og nræk- ur var slitið og úr ódýru efni jafnvel nærfötin voru gömul og slitin þó að þau væri fallega bætt og af mestu vandvirkni. Látbragð bans og framkoma hafði breyst eins og fötin; áður vírtist hann þreyttur og órór, en l.ú var bann hress í bragði og minsl tiu árum unglegri. Það .-jetlisl úr honum og augu lians fióumðu af lífi og gleði. Hann átti heima í steingráu af- siðis húsi á Kensington Palaee Square og þar hafði liann búið einn síðan hann misti konu sina fyrir firntán árum, eftir fimm ára lijónaband og þau fimm ár hafði hann aðeins sjeð konu sína við miðdegisb'M’ðið eða þegar hann fylgdi benni i eithvert boð- ið, en mest af æfi hennar hafði gengið í það að vera í boðum. Því að luin hafði gifsl honum peninga hans vegna, sagði hún honum hrcinskilnislega. En þó að hann ætli lieima þarna áfram, þá var heimili hans samt ekki í \V,estend, heldur i Norður- London. Ilann átti fiítím bifreið- ar, sainl virtisl bann beldur kjósa sii-ætisvagninn i kvöld. Vegurinn var langur og í bíl hefði hann komist leiðar sinnar fjóruin sinn- mn fljótar, en mr. Forman virt- ,'sl vera þolinmóður. Þegar hann steig úr vagninum beygði bann inn í hliðargölu með lágum húsum. Þar mætti hann manni, sem kinkaði kolli lil hans um leið og hann gekk hjá, og sagði: Svo þjer eruð lcominn aft- m- úr horginni, mr. .Tones. Fall- cgl veður í kvöld. Mr. Forman virtist ekki hissa á að vera kallaður þessu nafni, cn lók undir — og um léið og liann tók upp lykilinn opnaði liann eitt húsið. Undir eins komsl alt á lcvik inni og fótatak heyrðist i gang- inum. Mr. Forman hló og bafði naumast opnað áður en fimm ára gamall drengur og þriggja ára stúlka k’omu hlaupandi á móti honum og heilsuðu honum með fögnuði. Hann tók þau sitt á hvora öxl sjer, telpan tók í hárið á honum en drengurinn barði fótastokk- inn á brjósti hans svona gekk hann inn i borðstofuna og þar slóð kona í dyrunum og beið hans. Hún virtist ytígri en hann, má- s1ve alt að fimtán árirm. Hún var ekki frið, nokkuð stórskorin i andliti, en brún augun voru svip- góð og þegar hún brosti var hún beinlínis lagleg. Það var eins og orðið „velkominn" ljómaði af henni þegar hún sagði með bliðri og hægri rödd: Þú kemur snemma i kvöld Michael. Hvað eruð þið að gera börn? Forman setti börnin á gólfið og faðmaði að sjer konu sína og kysti hana. Svona, Michael, sagði hún. Medistapylsurnar brenna við hjá rnjer! Medistapylsur! hrópáði mr. Forman. - Jeg var einmitt að (>ska þess á leiðinni, að jeg fengi medistapylsur. Þegar þau böfðu malasl áltu börnin að fara að hátta og faðir þeirra bar þau upp á öxlunum. Svo þui-fti að þvo upp eftir kvöldverðinn. Mr. Forman þurk- aði upp úr þvottinum. Þegar öllu þessu var lokið settust þau við arininn. Hann tók upp pípuna sína og l jekk sér nokkra teyga. Ilún var önnum kafin að sauma upp á börnin. Hann sá nálina ganga fiam og aftur án þess að bið weri á og um leið sagði bún hon- um frá því, sem gerst hafði um daginn. Eldurinn brann glalt og stofan \ar svo notaleg. Rödd konunnar var þýð og lnin var að segja iionum frá þvi, sem hann hafði gaman af. Andlit lians var svo anægjulegt þegar batín hlustaði á liana segja frá livað börnin höfðu aðhafst um daginn. Alt annað andlit en á skrifstofunni í Cily. Þrevtan horfin, rákirn- ar við munnvikin sömuleiðis og I reyfin.garnar allar ljettari. Nú tók liann tvo gullpeninga ur vasa sínum og lagði á borðið. Mjer var borgað kaup i dag sagði hann. Frænka var hjer í morgun, sagði konan. Hún segir að Sam hafi fengið fimrn shillinga kauphækkun, Þá fær hann þrjú pund og tíu shillings, er það ekki? Skyldi frænka ekki hugsa, að það væri mál komið, að jeg fengi kaup- hækkun líka? Það gerir hún, en það er bara af því, að hún hefir svo mikið álil á þjer, svaraði konan brosandi. Hún segir að aðrir vörubjóðar fái miklu meira, og þú ert svo duglegur, að þú ættir að fá meira en þú iærð. Þætti þjer gaman að vera rik? spurði liann alt í einu. Hiin leil lilítl og ástúðlega á hann en þó var eins og gletnis- svipur í augunum: Þætti þjer? spurði hún. Nei, að vera ríluir er eins og að vera í viti! sagði liann á- kafur. Já, það hefirðu altaf sagl, mælti lnin hugsandi. Hann benti með hendinni til þess að sýna hve lilýlegt og nota- íegl litla beimilið þeirra væri. Sýndu mjer setustofu i Wiestend , sem jafnast á við þessa, sagði hann. Ef jni ert ánægður þá er jeg það líka, svaraði hún blitt. Ánægður ? Jeg er gæfusam- ur. IJve lengi höfum við verið gift ? Sjö ár, svaraði hún. Einu sjö gæfusömu árin, sem jeg hefi lifað, svai'aði hann. Hún leit aftur á hann og ást- úðlega en glettnislega augnaráð- ið kom aftur. Manstu þegar við hittumst í fyrsta skifti, sagði bún. Pabbi lá fyrir dauðanum og jeg bafði mist atvinnua vegna þess að jeg var veik; við skulduðum Inisa- leigu fyrir þrjár vikur og aleiga mín var komin til veðlánarans. Já, jeg man það, sagði hann og stóð upp til þess að kyssa hendur hennar. Mánuði eftir að pabbi dó, giftum við okkur, hjelt hún á- fram, það var eins og að flvlj- asl i himinn hvíldar og friðar, þegar við leigðum þetta hús og flutlum hingað saman. Þannig var það mjer, sagði hann það var eins og að koma í Paradís jeg ætla að varð- 'eila mína Pardís og eiga liana. Enginn getur tekið hana frá okkur meðan við sjálf vilj- um ekki. En nú er kominn hátta- timi, Michael. Morguninn eftir kl. 81/-; snæddu þau morgunverð með kestli lyst. Iílukkan átta var mr. Forman albúinn að leggja af stað. Hann kysti konuna og börn- in og fór, en þau stóðu í dyr- unum og veifuðu til hans þegav hann hvarf fyrir hornið. Ef ekki væri rækallans veislan í Mansion House, sagði hann við sjálfan sig, gæti jeg komið heim í kvöld. Ilann fór með strætisvagnin- um lil City og fór fyrst á litlu skrifstofuna, þar sem „Matthew Ford“ slóð á dyrunum fór þar i fötin, sem hann liafði skilið eftir kvöldið áður og labbaði svo á stóru skrifstofuna hjá Forman og Co. Og á leiðinni varð göngulagið hægt og silalegt, augun mistu gljáann, hrukkurnar komu á ennið og' við munnvikin, hreyf- ingar hans voru eins og manns, sem er að sligasl undir of þungri byrði. Svo kom veturinn og almenn kreppa hjá öllum kaupsýslu- mönnum. Einn þeirra, sem veitti við- nám í barátunni var Michael Fornian. Sumir dagar liðu svo, að hann kom aldrei úl af skril- slofunni. Litla lieimilið í Norð- ur-London hafði fengið orðsend- ing um, að hann inundi ekki lcoma heim nema sjaldan og standa stutt við. í City voru ráða- gerðir, fundahöld og viðtöl dag- inn út og daginn inn. Endataus flaumur af brjefum, símskeyt- um, tilkynningum og símahring- ingum mæddi á skrifstofu mr. Formans og öllu svaraði hann sjálfur. Þetta ofgerir yður, bús- bóndi, sagði Bartley einkaritari við hann. Nei, mjer liður vel og nú er það versta afstaðið bráðum, svaraði binn. En bann liafði oft fundið, að hann var að gefast upp og loks tók hann til bragðs að tala við lækni. Það er annars besl að jeg fari heim í kvöld, sagði hann og þegar hann sagði „beim“ átti

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.