Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1932, Side 12

Fálkinn - 27.08.1932, Side 12
12 F Á L K 1 N N Fyrir eina 40 aura á viku tietur |)ú veitt þjer og heim- Hi liinu bestu ánægju tvo ilaga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtiiegra og fróðlegra en 2 E B 0 gerir ofna og eldavjelar skin- andi fallegar. HraÖvirkur Gljá- inn, dimmur og blæfallegur Pæsl í öllum verslunum. Kviðslit Monopoi kviðslitsbindi, amerísk teg., meö sjáif- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfait 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium Box 510. Köbenhavn N. Alll ineð islenskiiiii skipum' Munið Herbertsprent. Bankastr. Tvær tískumyndir. Giftingar. „Jeg skal aldrei gifta mig‘, segir margur pilturihn, einkanlega meðan bann er innan viÖ tv.ítugt. En þrátl fyrir það er hann harðgiftur eftir nokkur ár, eða undir eins og hann hefir fundið þá rjettu. „Gift ógift“, segir unga stúlk- an og reitir eitt blómblað af bald- ursbránni við hvert orð og vonar að gift lendi á síðasta blaðinu. Og slundum fer hún til spákonunnar og leilar sannleikans um framtíðina í spilum eða kaffikorg. En hagfræðingarnir nota aðrar aðferðir, sem þeim þykja miklu áreiðanlegri en þaldursbráin og korgurinn og alveg eins og þeir reikna út fæðingar og dauðsföll, veita þeir okkui' upplýsingar um, •hvenær líklegast sje að við giftumst. Samkvæmt síðustu skýrslum norsku hagstofunnar er það sjald- gæft, að tvítugir menn sjeu giftir. Það eru aðeins tveir af hundraði sern giftast tvítugir. En af kvenfólk- inu eru tíu af hverjum hundrað komnar í hjónabandið þegar þær eru Ivítugar, því að kvenfólk giftist ýngra en karlar. Nú víkur sögunni til þeirra, sem eru að verða 25 ára. Þá eru ai' hverj- um hundrað körlum 31 komnir í hjónabandið, en af kvenfólkinu 43 af 100. En úr því fara karlmennirn- ir að herða sig. Þegar fólk er orðið þrítugt er álíka margt komið i hjóna- bandið af körlum og konum, nefni- lega um 00 af hundraði af báðum, eða yfir helmingur. Ai' hálffertugum karlmönnum eru að jafnaði 73 af hundraði komnir í hjónabandið en af kvenfólki jafn- gömlu ekki nema 68. Karlmennirnir eru þá komnir fram úr. En af karl- mönnum á aldrinum 40—60 ára eru um 80 af hundraði af karlmönnum giftir, en hámarki sínu nær talan meðal karla á aldrinum 49—50 ára og eru þá í hjónabandi 82 af hundr- aði. Ógiftu mennirnir eru þá ekki orðnir nema fámennur hópur, 18 af hundraði, og almenningur er farinn að kalla þá piparsveina. En af kven- fóikinu ná giftingarnar hámarki sínu þegar þær eru 40 til 45 ára; þá eru um 70 af hundraði giftar og hærri verður hundraðstalan aldrei. Hundraðstala giftra kárla lækkar mjög hægt á aldrinum 60—80 ára, svo að af áttræðum karlmönnum er um helmingur i hjónabandi. En líkindin fyrir því að kona sje gift (jj. e. eigi mann á lifi) úr því að hún er fimtug fara mjög þverrandi, vegna þess að karlar verða skamm- lífari en konur. Af áttræðu kven- fólki er að meðaltali ekki nema 20 af hundraði í hjónabandi. En ekkj- ur og fráskildar konur eru þá orðn- ar um 64 af hundraði. Hagskýrslurnar um gil'lingar eru rnjög þýðingarmikiar, ekki síst fyrir liftryggingarfjélögin, l>ví að á þess- um skýrslum byggjast útreikningav á iðgjöldum fyrir ellitryggingar og lífeyri ekkna. — Grein þessi er þýdd úr norsku blaði og á við Noreg. Að likindum er ástandið talsvert iíkt hjer, þó að vitanlega sjeu tölurnar ekki þær sömu. Ef til vill getur Fálkinn við tækifæri flutt lesendunum uppiýs- ------- VlKURITIfi — Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjöiin. Zane Grey: Ljóssporið. Biðjið hóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. ingar um, hvernig þessú er varið hjer á landi, við tækifæri. Okkur liaetti gaman að fá að vita um það íslenska kvenfólkinu. . Þrítug og ógift. MUNIÐ AÐ lítil austræn gólfteppi, sem hafa velkst í flutningum eða á annan hátt, svo að rákir hafa koinið í þau, má laga á þennan hátt: Leggið tepp- ið með ranghverfuna upp á bert gólfið og burstið það rækilega með blautum kúst. Síðan verður að teygja á teppinu og helst negla það niður með óryðguðum smánöglum i brúnirnar og þannig á það að liggja í sólarhring. Ei' teppið er með dæld i miðju á aðeins að væta brún- irnar i kring, en að öðru leyti fara að á sama hátl. Verður þá teppið jafnt og fallegt. — Rauðum blekkiessum iná ná burt með því að smyrja nýju sinn- epi á þær og láta það vera kyrt í hálftíma. Síðan er bletturinn þveg- inn þangað til hann er horfinn. Blekblettum • er gott að ná al' fingrunum á sjer með bananahýði. - Regnhlíf verður að vera alveg þur þegar hún er lögð saman. Ann- ars r.vðga teinarnir og klæðið fúnar undan þeim. Hnefa af matarsalti er ágætt að láta í vatn, sem maður baðar sig úr. Það er ágætl bæði við þreytu og kvefi. — EukaJyptusolía nær fitublettum úr allskonar taui. Hellið örlitlu af olíunni í klút og núið blettinn með honum varlega þangað til hann er horfinn. Ef að flúnel sviðnar við straun- ingu er hægt að ná brúna blettinum íif með því að núa hann með sítrónu. Á eftir er hið sviðna hengt upp í sólskini og síðan þvegið og strauað á ný. ----x---- Fyrir nokkru sátu 400 bakarar frá 14 þjóðum þing i Rómaborg til þess að ræða um málelni bakarastjettar- innar. Páfinn boðaði á fund sinn einn bakara frá hverju landi, eða 14 alls og ávarpaði þá. Talaði hann um kreppuna í alheimsviðskiftunum og brýndi fyrir bökurunum að gera brauðið eins gott og næringarmikið og unt væri. Stóð ræðan hálftíma, en að henni lokinni kystu bakararnir allir á hring páfans og fóru.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.