Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1933, Síða 2

Fálkinn - 14.01.1933, Síða 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- Ástir og íþróttir Afar skemtileg tal, söng og íþróttainynd í 9 þáttum. ASalliIutverkin leika: DOfíOTHY JOfíDAN og fíOUEfíT MONTGOMEfíY. Mgndin sýnd bráölega. ÍEfilLS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. í SIRIDS : GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. i Nöí'nin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ 1 tryggja gæðin. ■ j H.f. Ölyerðin { Eyill Skallayrimsson Sími 1390. Reykjavík. PHILIPS 830—B Verö kr. 260°° NÝTT 4-lampa rafhlöðutæki með sambygðum gelli. Þetta tæki er mjög fullkomið og búið ýms- um nýjungum, sem eigi hafa þekst á raf- hlöðutækjum hjer áður. Tækið er með 2ja-volta lömpum og injög straumspart, þar eð sjerstakur lampi (5.1ampinn) er í tækinu til þess að tak- marka rafhlöðustrauminn. — Stiiling tæk- isins og bylgjuskifting er sjerstaklega ein- föld, þar eð hvortveggja er gert með ein- um stillihnapp. VIÐTÆKJAVERSLUN RlKISINS LÆKJARGÖTU 10 B — SÍMI 3823 ------ NÝJABÍO ------------- „DELICIOUS“ Spennandi söng- og talmynd, tekin af Fox undir stjórn David Butler. Aðafhlutverkin leikin af: JANET GAYNOfí, CHARLES FAfíEL og EL BfíENDEL. Sýnd bráðlega. Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK þá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guðm. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Send gegn póstkröfu uni alt land. Verð kr. 5.50 bundin og kr. 4.00 óbundin. Best að auglýsa i Fálkanum. Hljóm- og talmyndir. „DELICIOUS“ Heather Gordon ,ung ------------- og umkomulaus skotsk stúulka er á leið til Am- íku til frænda síns, sem hefir' hoð- ið henni heim. Á skipinu kynnist hún rússnesku systkinunum Olgu og Sacha, sem eiga að skemta með söng.og dansi á rússnesku skemti- húsi í Ne\v Aork. Sacha verður ást- fanginn af henni og selur saroan lag sem hann tileinkar henni. Á útflytjendárýminu er ekkert hljóð- færi svo að þau ætla að stelasí inn á fyrsta farrými og Sacha að spila tagið á píanóið þar. En þau kom- ast ekki alla leið heldur lenda ofan i lest innan um hesta .auðkýfings- ins Larry,sem er með skipinu. Mún felur sig þar í einum hestakassan- um. Og þegar til New York kemur er henni neitað um landgöngu þar. Þá kemur henni vel að þekkja hestakassana og felur sig i einum þeirra og er flutt heim til Larry. En Larry er trúlofaður Díönu, sem líka var með skipinu og varð undir eins afbrýðissöm gagnvart Heather. Nú leggur hún ráðin á um að koma Heather í greipar lögreglunnar og verður ekki sagt að hún eigi sjö dagana sæla þarna i gulllandinu'. Loks nær lögreglan í liana og lætur senda hana nauð- uga til Evrópu. En Larry verður íoks að láta undan ást sinni og nær í hana um borð á siðustu stundu og giftist henni. Þetta er skemtileg söngmynd, tekin af Fox. Leikstjórinn er Davi(! Butler, en söngvarnir i myndinni eru gerðir af George Gershwin. Aðalpersónuna, Heather Gordon leikur Janet Gaynor, sem flest:r halda upp á, bæði fyrir sóng og leik, en unga rikismanninn leiiuir Chárjes Farrell. Eru þetta' vinsælir r mleikendur og góðir. Eina per- sónuna, sem ýmsir nninu þó hafa gaman af, hefir enn ekki verið ininst á leikur E1 Brendel. Er það þjónn Larry’s, spaugilegur náungi og skemtilegur, sem í síféllu bjarg- ar Heather þegar vandræði hennar eiu sem mest. Rússneslui systkinin leika Rcul Roulien og Manys Ro- berti, en Yirginia Gherill leikur uunustu Larry Beaumönts. Myndin verður sýnd á Nijja Bíó á næst- unni. ÁSTIR OG Jack Kelly hefir orð- sÞRÓTTIli. ið ósáttur við hús- hónda sinn, .sem ætl- or að reka hann en hættir við þeg- ar hann heyrir, að Jack sje dug- íegur golf-spilari. Því að innan skámms á að halda kappmót í klúbh gamla mannsins, sem er orð- inn stirður og gengur jafnan illa. Hann l'ær því Jack til að þjálfa sig og það gengur vel. Fara þeir svo til mótsins og meðal annars er þar stödd Marilyn, dóttir hveiti- kóngsins Crawford, Jack verður ástfanginn af henni en fleiri eru um boðið, m. a. Harry Johnson golfmeistari klúbbsins. Enginn má vita að Jack sje und- irtylla á skrifstofu og segist liann vera miðlari. Innan skamms fara menn að taka eftir að hann leikur ágætlega og svo kemur sá kvittur upp, að liann sje formaður miðl- arasámbandsins. Marilyn verður bráðástfangin af honum og loks Ilelga Sigríður Auðunsdóttir verður 80 úra 16. þ.m. Hefir hiin dvalist um 60 ára skeið í hænum, og lengst af í Brunn- luísum oið Súðurgötu. Nú á hún heima á Brekkustíg 3\A. kemur þeim saman um að láta gifta sig á laun og gera það. En jjá stenst Jack ekki lengur mátió (jg segist hvorki vera ríkur nje miðlarasambandsformaður heldur óbreyttur skrifstofuþjónn. Gamli hveitikonungurinn frjettir svo þetta og verður hamslaus af bræði. En sama daginn eiga þeir að heyja sam- an úrslitaleikinn Jack og Harry Johnson. Hveitikonungurinn sjer að Jack et- duglegur leikmaður og þá brey.tist strax veður í lofti. Jack vinnur meistaratignina og þá finst hveitikongnum ekkerl alhugaverl Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.