Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1933, Qupperneq 2

Fálkinn - 18.02.1933, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Gift til fjár. Talmynd í 9 þáttum eftir Don- aid Stewart. ASalhlutverk leika: Clive Brook og Tallulah Bankhead, frægasta leikkona Bretlands. Lærdómsrík og vel leikin mynd. iEGILS PILSNER | BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ■ ■ ! SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN | SAFT i LÍKÖRAR, 5 teg. : j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ j { tryggja gæðin. | H.f. Öloerðin j j Eyili Skallaorimsson | : Sími 1390. [ ! Reykjavík. Fálkinn er vjðlesnasta blaðiö er besta heimilisblaðið P R 0 T 0 S - ryksugan Nýja gerðin. Sterkur hreyfill. Mikið sogmagn. Besti efniviður Fæst hia raftœkjasólum ,,BATA“ gúmmístígvjel Ein grein af hinum góða og ódýra „BATA“ skófatnaði eru ailskonar gúmmiskófatnaður . . Barna gúmmístigvjel.Nr. 6-8 Kr. 5.50 - - .... - 9-1 - 7.50 Unglinga — - 2-5 — 9.00 Karlm. hnjehá — - 6-12 — 14.00 - háifhá - - 6-12 - 18.50 Kven. skóhlífar 3.00 tU 3.75 SnjóhUfar 7.00 til 11.00 Karlm. skóhUfar 4.50 LARUS G. LÚÐVÍGSSON, skóverslnn ------ NÝJABÍO -------------- Kelsaravalslnn. Stórfalleg söngmynd, sem segir þátt úr æfi Jóhanns Strauss — valsakonungsins frá Wien. ASalhlutverk: Michael Bohnen hirSsöngvari, Lee Parry, Paul Hörbiger og Gretl Theimer. Sýnd um helgina. er bragðgott, drjúgt og gott til bökunar., I „•0-*H..-0"Ui.'0 .••!«..■ o ,,it.^o"iiM O"n.^o i Drekkiö Egils-öl ^ O ''IU-'O-"fceo"IkeO••uuc -m...0 “«m-O••*«„■ O O••'<1». 0 -U...0 Hljóm- og GIFT TILFJÁR. Mynd þessi er ------------- er lekin af Para- mountfjelaginu og hefir Georg Cukor stjórnað tökunni. Hefir hann tekið fjólda ágætra mynda og er talinn í hópi béstu leiks.jóra. En aðalhlut- verkin leika Tallulah Bankhead, ein vinsælasta leikkona Englands og Clive Brook, ameríkanski leikarinn, sem fiestir bíógestir kannast við. Myndin segir frá ungri stúlku, Nancy Caroll, sem alist héfir up]) við auð og alsnægtir og aldrei gert sjer grein fyrir hvað peningar væru. En svo missir faðir hennar allar eignir sínar og deyr, og hún stend- ur uppi allslaus ásamt móður sinni, sem er ímynd sjálfselskunnar. Nancy lætur tilleiðast að gif.ast til fjár, auðmanninum Norman Cravath, s?m elskar hana heitt, en sjálf elskar hún hann ekki heldur fátækan list- málara og skáld, De Witt Taylor. Hún finnur ekki gæfuna í hjóna- bandinu og þegar móðir liennar, sem hún hefir orðið að ala önn fyrir, erfir svo mikið fje, að liún getur sjeð fyrir.. sjer sjálf, þá biður hún mann sinn um skilnað og fer frá honum. En einmitt um sama leyti hefir hann mist eignir sínar, og heldur þvi — sem að vissu leyti er rjett — að hún hafi aðeins átt sig vegna peninganna. Nú ber fundum Nancy. og DeWitt saman á ný en hún fær brátt að reyna, að hann er ekki verður ástar hennar. Hann er manngildislaxrs aumingi. Eftir þvi sem lengra liður frá verður Nancy ljósara hve mikOs hún hefir mist er hún yfirgaf Norman Cravath, en slærilæti hennar er svo mikið, að talmyndir. hún kemur sjer ekki lil að fara á fund lians og biðja hann fyrirgefn- ingar og friðmælast við hann. Hún er með barni og er hún hefir alið j)að, verður þrá hennar eftir föður þess enn sterkari en áður. Og loks fer svo að þau sameinast aftur og hún finnur að, að hún ann Norman Cravath meira en hún hefir haldið. Leikur aðaljpersónanna beggja er prýðilegur og myndin öll einkar liugnæm. Af öðfum leikendum en nefndir hnfa verið má minnast á Alekander Kirklahd, sem leikur De- Wití „ Elisabeth Petterson, sem leik- ur móður Nancy og Phoebe Foster sem leikur ríka unga ljettúðardrós, Gei'maine Prentiss, Myndin verður sýnd i Gamla Bíó um lielgina. KEISARAVALSINN, Johann Strauss- -----------)■-myndin sem sagt var frá í síðasta blaði verður sýnd í Nýja Bíó núna um helgina. Þeir sem gaman hafa af hljómlist ætti ekki að láta hjá líða að sjó þessa mynd, því að það fer ekki hjá því, að þeir heillist af henni. Auk þess fræðir hún einkar vel um stór- borgarlífið á dögum „valsakonungs- ins“ mikla. Þe.ta er ein af þeim myndum, sem hefir stórmikið menn- ingargildi, auk þess sem hún er einkar listræn. Aðalhlutverkið syng- r.r hirðsöngvarinn Michael Bohnen, en auk hans leika þarna Lee Perry, Gretl Theimer og Paul Hörbiger. KVIKMYNDIN UM IVAR KREUGER. Jafnmiklir kaupsýslumenn og kvik- myndastjórarnir eru, gátu þeir vit- anlega ekki látið það tækifæri ganga úi' greipum sjer, að gera mynd af æfi fjárglæframannsins Ivar Iíreuger Er æfisaga hans sögð i myndinni á all reyfarafenginn hátt. Kreuger byrjar þar lífsferil sinn sem götu- sópari í New York og hækkar svo smámsaman í tigninni þangað til liann kemst á hátind fjeglæfranna. Sagan snýst að miklu leyti um ást- ir hans og ónefndrar kvikmynda- dísarog er frágangur myndarinnar þannig, að það er fyllilega gefið í skyn að þessi stúlka sje Greta Gar- bo. Lily Damita leikur þetta hlut- verk og er sögð stæla hina frægu leikkonu mjög áberandi í öllum hátt- um og tilburðum og hefir þetta vakið umtal og þykir óviðfeldin að- ferð til að vekja athygli á mypdinni. En Kreuger sjálfur er leikinn af Warren Williams. Hjer ó myndinni sjást þessir tveir leikendur aðal- hlutverkanna. BRUNABÓTAFJELAG ÍSLANDS. Atliygli skal vakin á auglýsingu þess í blaðinu í dag. Samkvæmt lienni hefir fjelagið á hendi allar 'skyldutryggingar fasteigna, en þær ná til allra kaupstaða og kauptúna nema Reykjavíkur, hvort sem kaup- túnin eru stór eða smá, en áður náði tryggingarskyldan aðeins til kauptúna með yfir 300 ibúum. Auk þess tryggir fjelagið fasteignir utan kaupstaða og kauptúna (þ. e. í sveitum) en þar eru menn sjálf- ráðir um hvort þeir vilja hafa vá- trygt eða ekki. Einnjg tekur fjelag- ið að sjer tryggingar ó lausafjár- munum. Varasjóður fjelagsins var samkv. reikningi 15. okt. 1931 1.124.278 kr. en auk þess hefir fjelagið ábyrgð ríkissjóðs fyrir alt að 800.00 kr. fjár- upphæð, svo að alls hefir fjelagið nálega 2.000.000 króna tryggingu fyrir skuldbindingum sínum. Alþjóða frímerkjasýning verður haldin í Wien í sumar, 24. júní til 9. júlí. í sambandi við sýninguna verða haldin 12 frímerkjaþing.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.