Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1933, Page 11

Fálkinn - 18.02.1933, Page 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir Ýmislegt að Hannes og Njáll höfðu farið vestur á vatn á skautum og skemtu sjer vel. Þegar fór að liða á daginn sett- ust þeir niður tii að hvíla sig og tóku upp úr vösum sinum flátbrauð tii að gæða sjer á, því að þeir voru orðnir svangir. En þegár þeir' höfðu setið skamma stund kom stör dreng- ur til þeirra, — það var hann Gvend- m í Hjáleigunni. Hann sá að þeir voru ineð flatbrauðin og langaði lil að fá bita líka. „Þið sku uð ekki vera hræddir um að jeg ætli að hal'a af ykkur, jeg skal borga minn part“, sagði liann. Jæja, Hannes og Njáll voru ekki soltnari en svo, að þeir þóttust vel geta sjeð af bita handa Gvendi. Og svo roðuðu þeir flatbrauðunum á umbúðarbrjefið. Hannes liafði með sjer fimm flatbrauð en Njáll var með þrjú. Svo skiftu þeir flatbrauðunum á milli sín þriggja og átu af bestu iyst. — En þegar þeir höfðu jetið upp flatbrauðin tók Gvendur upp átta fimmeyringa, fjekk þeim Hann- es og Njáll og Gvendur eta hvor þið skifta þessum fimmeyringum á milli ykkar að tiltölu við það, sein hvor ykkar hefir lagt mjer til af flatbrauðinu! Og svo fór Gvendur i Hjáleigunni. — Hvernig eigum við nú að fara ai; reikna þetta, spurði Hannes. Það er ofur einfalt, sagði Njáll, sein var slunginn eins og refur, og þóttist vera betri í reikningi en Ilannes. Við eigum auðvitað að skifta peningunum í h utfalli við það, livað hvor okkar lagði tii al' flatbrauðum. Þú lagðir til finnn flatbrauð og jeg lagði til þrjú. Þessvegna fær þú fimm fimmeyringa og jeg tæ þrjá. Það var svo sem ofureiníalt mál! En þegar Hannes kom heim með fnnmeyringana sina fimm og fór að segjfl pabba sínum frá þvi hve góða verslun hann hefði gert, svar- aði pabbi bans honum því, aö hann hefði látið Njál leika á sig og að hann hefði átt að fá 7 fimmeyringa en Njáli einn. En þetta gat Hannts ekki skitið. Gelur þú skilið það? fíáðning: Ef þú skiftir hvc-rju af átta flatbrauðunum í 3 jafnstóra parta, verða partarnir alls 24. Af þeim á Hannes 15, en Njáll !). Hann- es og Njáll og Gvendur eta lvvor um sig 8 þárta. En úr því að .NjáJl á ekki nema !t parta jetur Gvendur að- eins einn af hans pörtuin. En Hanii- es sem átti 15 parta lætur Gvend fá 7. Þessvegna á Njátt ekki að fá nema einn fimmeyring en Hann s ;. G- o= o- o o o o o> o. o. o o o o. o. o o o o G) o o O- o o o r r ' Ci o o <o o Kaffibaunagaldurinn. Það er ekki víst, að það sjeu lil kaffibaunir á heimilinu, því að nú kaupa svo inargir orðið brent og hugsa um. malað kaffi, jafnvel í sveitunum. En ef þið liafið ekki kaffibaunir þá verðið þið að notast við tölur eða eitthvað þesskonar. En 36 stykki þurfið þið að hafa. Svo raðið þið upp baununum í ti raðir, eins og sýnt er hjer á rnynd- inni. Reynið þið svo að laka á burl (i baunir, þannig að í öllum röðun- um verði jöfn tala af ba.unum. hvort litið er á raðirnar lóðrjett eða lárjett. En ef þið gefist upp þá gelið þið fundið ráðninguná annarsstaðar lijerna i blaðinu. Og þegar þið hafið lært hana, bafið þið áreiðanlega gaman af að láta kunningjana spreyta sig á benni á eftir á. 1“ . i f s í ^ . .4 j Svolítil talnaþraut. Hjerna sjerðu teikningu með níu rjettliyrndum ferhyrningum. í miðj- unni er skrifað 5 í tölu, en svo eigið þið að skrifa tölurnar 1, 2, 3, 4, 6, 7, 8 og í) þannig i auðu reitina, að þegar lagt er saman í liverri röð, hvört heldur er tekið lárjett eða lóðrjett, að sunmian í liverri röð sje altaf 15, og eins á talan 15 að koma út þegar talið er saman í reit- uiium á slcá, milli horna. Jeg hefi nú gert það sem erfiðast var, nefnilega að setja töluna 5 á rjetta staðinn og svo verður þú að sjá uni það sem eftir er. En takist þjer ekki að gera það rjett, verðurðu víst að leita uppi ráðninguna, sem er á öðrum stað hjerna í blaðinu. Einu sinni voru fjórir góðir kunn- ingjar, sem konm sainan sjer tii skemlunar. Þeir áttu að fá súkku- laði og móðir eins af kunningjun- uin hafði hafði hakað lostæta hun- angsköku, sem þeir a?tluðu að gæða sjer á með súkkulaðinu. En jiegar átti að fara að skifta kökunni lá við, að vináttan færi út um þúfur. Þvi að ofan á kökunni voru 12 möndlur og vitanlega vildi hver um sig fá þrjár. Þegar þið lítið á myndina af kökunni sjáið þið, að það var hægra ort en gert, að skifta henni í jafna parta þannig, að hver fengi þrjár möndlur. Þeir fóru að deila um þetta og voru orðn- LAPPLENDINGAR í KAUPMANNA- HÖFN. Um þessar mundir dvelur í Kaup- mannahöfn fóik, sem almenningi verður starsýnt á. Eru það tvær Lapplendingafjölskyldur, tvenn hjón með níu börn, sem eru komin tii borgarinnar með tjöld sín og bú- slóð þar á meðal 16 hreindýr og liafa sest að rjett fyrir utan „Kæmpe- liallen“. Eiga Lapplendingarnir að sýna sig fyrir peninga á fjölleika- liúsunum. Hjer á myndinni sjest önn- ur liúsfreyjan með ungbarn sitt, sem hún ól á leiðinni til Kaup- mannahafnar, en að neðan sjásí nokkur af hreindýrunum. ir svo háværir, að ekki var að vita nema samsætið hefði endað með áflogum, ef húsmóðirin hefði ekki komið inn og hefði skil't kökunni þannig, að allir voru ánægðir. ALir parlarnir vo.ru jtfn stórir og eins í laginu — og það sem mest var um verl — þrjár möndlur á hverj- um. Hvernig beldurðu að hún hafi fnrið að því? Reyndu sjálfur að taka þ.ier blýant og draga stryk þar sem þú beldur að hún hafi skorið, en ef jijer tekst þetta ekki þá verðurðu víst að leita uppi ráðninguna hjer i blaðinu og láta liana hjálpa þjer. lteiknaðu nú! María er 24 ára og hún er helmingi eldri en Anna var, þegar María var jafngömu’ og Anna er nú.. Hvað er Anna gömul? (Anna er 18 ára). Fyrir eina 40 anra á viku Gctur þú veitt þjer og heim- lli þinu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtiiegra og fróðlegra en I New Jersey setti 26 ára gamall maður nýlega heimsmet í þoldansi. Hann dansaði samfieytt í 1147 tíma eða 47 sólarhringa og 1!) tima. Þá leið yfir hann og svo dó liann á spítala nokkrum tímurn siðan. — En rjett áður en hann dó höfðu dóm- ararnir dæmt hann frá verðlaun- um fyrir að liafa ekki lireyft fæt- urnar í nokkrar minútur, eftir regl- um danslistarinnar. Hins vegar liafði hann áður, meðan á dansinum stóð fengið tannpinu og látið draga úr s.jer fimm tennur — dansandi. -----x—— Kíkir sjóhetjjunnar Nelsons — sá sem sagan segir að hann hafi sett fyrir blinda augað á sjer forðum, var nýlega seldur á uppboði i Lon- don. Amerikumaður einn bauð í hann vel og lengi, en að lokuin varð Skotinn Malcolni Stuart liæstbjóð- andi, fyrir 30.000 krónur. Ætlar hann að gefa hermálaráðuneytinu kíkirinn og verður þetta líktega ti! þess að draga úr sögunum um á- girnd Skotanna. Nelson fjekk kíki þennan að gjöf frá Lady Hamilton. ---------------------x----- -oih- o -Oi- o •ii..-o o •ii.-.o o •i..' o "ii.-o o o . • Drekkiö Eqils-öl ° ' 0-’,ki.>0'‘lli.. O 'lU..'0"0-0"Hp-0-*’»«' -<lh-0-',li--0-*,U..-0 O-'lfc. 0-‘’U..'0-‘,IW'0 Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK þá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guðm. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Send gegn póstkröfu um alt land. VerÖ kr. 5.50 bundin og kr. 4.00 óbundin. er viðlesnasta blaðið er besta heimilisblaðið

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.