Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1933, Page 14

Fálkinn - 18.02.1933, Page 14
14 F Á L K 1 N N Iiöí»ííí, sem liann fjekk á gagnaugað. Með- an liann l'laugst á við yfinnann sinn, liálf- rotaður, æpti liann hástöfmn á Walters. í fjélagi tókst þeim að hinda Sliaw með köðlvun, sem þeir fundu í merkjakistunni. Síðan stundi hann upp játningu, sem liann var svo hlýðinn að undirrita. Ilr. Winterton var ekki hvað minst upp me.ð sjer af skipshöfninni. Iljer hafði hann hæði fengið hefnd og sönnun á kenningu sinni. En sigurhrós hans hefði orðið skamm líft, liefði Walters mátt nokkuð segja. Walters hafði eins og áður er getið, setið sj(") ár í fangelsi. En hins var ekki getið, að hann lud'ði setið þar fyrir skjalafals. ENDIR. Meistari V orts Skáldsaga eftir Auslin ./. Small (,Seumark‘) I. Það cr alkunna, að stærstu merkisvið- hurðir geta stunduni orðið fyrir tilverknað annara nauðaómerkilegra. Einfaldur at- burður og lítilsverðasta tilviljun getur stund um orðið næg lil þess að breyta algjörlega lífsferli manna. Dr. Ferrers Hollis komst að þessum marg tuggða sannleika, óvænt og sjer til undrun- ar, er liann einn góðviðrismorgun í inaí- mánuði ákvarðaði að ganga upp eftir Vic- toria Embankment, upp að Temsá, í slað þess að ganga upp cftir Strand, eins og hann var vanur. Bara að snúa til hægri í staðinn fyrir til vinstri.... Það var svo sem varla hægt að hugsa sjer ómerkilegri eða meinlausari ákvörðun. Strand var styttri leið fyrir þá, sem áttu erindi í ná- grenni við Dómhúsin við neðri endan á Eleet Street, og komu neðan frá Trafalgar torginu. Fljótt á Jitið var auðvitað, hvora leiðina halda skyldi. En einhvernveginn laðaði hin gatan og morgungolan hann að sjer og eins silf- urhjörtu geislarnir á hinu óhreina vatni ár- innar svo að dr. Hollis sveiflaði göngu- staf sínum og slefndi eftir Northumherland Avenue. En með þvi blandaði hann sjer inn i ein- liverjá mestn orustu, sem háð hefir verið í glæpasögunni geisimikla styrjöld, sem verið var að heyja til úrslitá l)ak við liina friðsamlegu hversdagsmynd Lundúnalífs- ins, og sem sökum þess, hve feiknamikil og víðtæk hún var, skeifdi hann og hræddi. IJann gekk hressilega i áttina til „líleó- pötrunálarinnar“ þessa dularfulla stein- varða, sem staðið hafði og verið vottur að leyniráðum Faraóanna, löngu áður en hann horfði upp á raunir dr. Hollis. Dr. Hollis var einn þessara miðaldra manna, sem manni geðjast ósjálfrátt að við l'yrstu sjón. Ilann hafði þennan eðlilega, ósjálfráða þokka, sem fæddist með og er að devja út með „gamla skólanum“, sem við köllum svo. Fyrst tók maður eftir þvi, að hann var fremur gildur og klæddur el'tir ströngústu reglum læknadeildarinnar eins og menn hugsa sjer þær — í sljett- sitjandi lafafrakka og með gljáandi pipu- hatt á höfði, í þunnum, röndóttum huxum bg stígvjelum með gljáleðurstám. N.est mátti sjá, að liann var fremur rjóð- leitur i framan og með skær, hlá augu. Eitt- hvað gletnislegt skein út úr pessum aug- um, sem var hvorttveggja í senn hughreyst- andi og vingjarnlegt. Maður fann ósjálfrátt að dr. IIollis gæti verið hinn tryggasli vin- ur og hesti fjelagi, svo framarlega sem við heiðarlega menn var að eiga. Andlit lians var vingjarnlegt, en hak við þann svip mátti sjá, að maðurinn myndi geta verið ósveigjanlegur og ákveðinn hvað sem samviska hans sagði lionum, myndi hann gera, þó svo himin og jörð ættu að forganga. Enda var orð það, er hann hafði á sjer með- al stjettabræðra sinna í Harley Street, eins hreint og gott og það gat verið, og flestir þessara stjettarbræðra höfðu einhverntima til hans komið eftir ráðum og lijálp. 1 >vi Hollis var einliver mesti efnafræðing- ur síns tíma. Hann var einn þeirra furðu- legu manna, sem gat tekið lítið stykki af holdi og leyst það upp í írumefni sin, og pröfað síðan á því verkanir allra hugsan- legra annara efna og loks lagt á alt sainan þann döm, sem stóðst alla gagnrýni. Hann gat sagl með. fylstu vissu, hvort líkaminn, sem holdið var tekið úr, væri eitraður eða ekki, og eins hvaða eiturtegundir hefðu í liami komist og' hve mikið af hverju, svo ekki sje talað um, liveuær hlutaðeigandi liefði dáið og heilsufar lians fyrir dauðann. Ilann hafði verið tilkallaður af yfirvöld- iiniiin fjöldamörgum sinnuin í eriudum sem þessum og nafn hans hafði heyrst nefnt með lieiðri í sambandi við mörg rjettar- pról' í glæpamálum. Hið eina, sem var einkennilegt við hann var það, að hann har ekki þetta með sjer. Hann var miklu fremur óbreyttur röskinn máður, eftir útliti sínu að dæma, heldur en hinn frægi sjúkdómafræðingur, sem það gat oft oltið á, hvort ákærði i einliverju morðmálinu hjeldi lífi eða ekki. Hann labbaði áfram og sönglaði lagstúf fyrir munni sjer. Degar hann var kominn móts við „Nál- ina“, staðnæmdist hann og hallaði sjer á grindurnar við árbakkann, til þess að horfa á hinar snildarlegu aðfarir dráttarbáts eins sem kom með fjölda vörupramma í togi og var að komast niður eftir straumnum. Hann liorfði á þetta með ósvikinni að- dáun. Hann liafði horft á þetta sama fjölda mörgum sinnum áður, en dr. Hollis var ekki ei'nn þeirra manna, sem verða leiðir a því, sem fyrir augun ber, jafnvel þótl það endurtaki sig nokkuð oft. Ferð bátsins end- aði á þvi, að hann sveiflaði sjer i hring og stansaði ineð alla lestina við lendinguna vestanmegin árinnar. Og rjett í sama bili varð dr. Hollis var við annan mann, sem einnig hallaði sjer fram á grindurnar. Þó sneri hann sjer ekki lil að líta á hann, heldur fann það ösjálf- rátt á sjer, að hann var ekki lengur einn þarna. Hann vissi næstum ósjálfrátt að ann- ar maður var við hlið hans. Uin leið og hann sneri sjer við til að fara burt, leit hann á manninn, sem með oln- hogana í grindunum leit með alvörusvi]) niður eftir ánni. Hollis hleypti brúnum og reyndi að koma manninum fyrir sig, því einhvernveginn þóttist hann kannast við hann. Það var rjett eins og einhver endur- minning frá löngu liðinni fortið blöSsaði upp og' hyrl'i síðan áftur, svo snöggt, að ekki yrði fingur á fest. Hann leit aftur á manninn og beið ofurlítið. Detta er einkennilegt andlit, og fallegt að meiru en einu leyti. Höfuðburðurinn bar vott um menningu, höl'ðingsskap og virðu- leika. Andlitið var nokkuð hrukkólt og dökkt af sólbruna og svipurinn var liarð- neskjulegur, að það var eins og liann væri ineitlaður í dökkan stein. Varirnar voru þiinnar en vel lagaðar og Hollis fanst sem hann hefði aldrei sjeð einbeittari numnsvip á æfi sinni. Og liakan gerði silt til að auka þennán svip. Vaxtarlag manns- ins var grant og sterklegt, hesta vaxtarlag sem liægt var að lingsa sjer fyrir mann á fertugsaldri. Og liann var vel klæddur og snyrtur. En augun voru þó það, sem vöklu mesta eftirtekt. Þau voru stálgrá með ofurlitlum bláum hlæ inst, líkust eins og járnsvarf, sem er að kólna eftir að hafa verið glóð- hitað. Blái blærinn sást öðru hvoru, eins og blikaði á hertan málminn, þegar hirtan fellur skáhall á hann. Augun virtust bera vott um einlægni, en svipurinn var járn- liarður og bitur, svipur j)ess manns, sem gengi'ð hefir gegnum margskonar raunir, sem hafa sett merki sitt á hann. Tvær djúpar hrukkur komu á enni dr. IIollis. Einhversstaðar hafði hann sjeð þessi augu áður einhversstaðar, áður en þessi kuldasvipur var kominn í þau. En livar i heiminum gat það liafa verið? Og það svona óvenjulegt andlit! Kuldasvipur- inn. . . . svona ógleymanlegur. .. . sem hve • maður lilaut að niuna eftir lil æviloka. Dr. Hollis var i þungum þönkum er han i vfirgaf ókunna manninn, sem stó'ð hreyf- ingarlaus upp við grindurnar og leit þang að sem þokuslæðingurinn hjekk yfir ánni i áttina til Blackfriars. En um leið og hann sneri sjer frá mann- inum, kom hann auga á hendur hans og augnabrúnum hans skaut upp af undrun. þrátt fyrir höfðingsskapinn, sem skein út úr svip mannsins og foringjasvipinn, sem einkendi hann allan, var þetta sýnilega maður, sem hafði stritað fýrir lífinu, og lifað á erfiðisvinnu einni saman. Því liendur hans voru grófar og hrukk- óttar. Neglurnar vóruskörðóttarogsprungn- ar og þykk sigg í lófunum. Þelta er sjerlega undarlegt, lautaði dr. Ilollis við sjálfan sig og klóraði sjer á hökunni. Það er jeg sannfærður um, að jeg liefi þekt þennan mann og það vel. Undarlegt hvernig maður getur mist sjón- ar á fólki og steingleymt tilveru þess, þang- að til svo ber við, að því skýtur svona upp eins og þessum manni. En nú er hest að athuga: Hvar get jeg liafa sjeð liann? 1 Ind- landi? Nei, til þess er hann of ungur, þvi það eru komiu þrjátíu ár síðan jeg var að kafna i hitunum i Bombay. 1 Afríku? Tæp- lega; hann getur að minsta kosti ekki hafa fengið þennan yfirlit þar. Á spítala? Jeg. . í þessu bili urðu fótgangandi menn, seúi voru þarna á ferð, hissa að sjá gildan gaml- an mann stansa snögglega og snarsnúa við með undrunarsvip á andlitinu. Guð minn almáttugur! æpti hann Maine! Það er Maine! Kellard Maine úr gamla Sláturluisinu!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.