Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.05.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! 8 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oq 2. Fötin 1. 2. 3 4. 5. fi. 8................................ 9................................ 10............................... 11............................... 12............................... 13 ............................. 14 ..................... 15 ............................ lfi................................. 17.................................. 18. . ........................... Sendið „Fálkanuni“, Bankastrseti 3 lausnina fyrir 1. júní og skrifið málsháltinn i liorn umslagsins! SAMSTÖF URNAR: a—a—á f—a li—am—a n—a n d—a r—ar —d r a f—e—e i—e i' f—et •—e y—e y j—f j e —ga m—li a v r—lie rð—h i t—i—i—i—i ð —inn—i sl—i r—1 á n s—1 a us—m a n n— n o-—n a s—na s—o n—r j es—rí k—s t ef- - t o u 1—-t a—t ra f—trj e—u r—v e r ð—v e s t. Orðin tákna: 1. ísl. karlmannsnafn. 2. ísl. hestnafn. 3. Skemtivísa. 4. ínnstœða. 5. Útl. heiti á manni, sem lifði syndaflóðið. (i. Smábær í Gyðirigalandi. 7. Einskis virði. 8. Áreynzla. 9. Múhameðstrú. 10. Frönsk herskipahöfn. 11. Hafnarborg i N.-Frakklandi. 12. ísl. kaupstaður. 13. Hólmi í Hvalfirði. 14. Svinamatur. 15. Koma úr rjóma. 16. Ey i Kyrrahafi. 17. Er bundið um sár. 18. Er í klæðaskápum. Samstöfurnar eru alls 45 og á að setja þær Saman i 1S orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremslu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi islenskan málshált. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nola má ð sem d og a, i, o, u sem á, í, ó, ú. •O O ••%.' O •'lli. O ••%. o '•%.' o ■•%• O '•%. o ■•• , O "••II. O ••%.' O -%.• O '•%. O -%.' o o ••%• O •■%•• < ••'%• o •■*%• o •■*•*•• « DREKKIÐ EB1L5-ÖL '•%" O ■%«• O •%•- O •"%• O "%-0 -••II... O -•%- O ••%■• O ••%•■ O ■*%- o ••!»- o sjálfþvegin ,,í>vottur“ verður aðeins „skolun,“ þegar Rinso er notað. Því alt sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn í bleyti, í Rinso- upplaustn, næturlangt. Næsta morgun, skolið þjer fötin og hengið til þerris, og þvotturinn er búinn. Rinso dregur óhreinindin úr þvot- tinum, verndar fötin frá sliti og hendur frá skemdum, því alt nudd er óþarft. Notið eingöngu Rinso í þvott á fö- tum, sem þjer viljið að endist vel og lengi. með Rinso Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 77-33 IC R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, EN'lH.AN'D Meistari V orst Skáldsaga pftir Austin ./. Small (,Seamark‘) innan í lionum stóð aðvörunin: FIMM E. II. Kyne undirforingi hafði fengið svarta þríhyrni'nginn sendan. Eftir brjefinu að dæina, átti hann eftir nákvæmlega einn klukkutima ólifaðan. Hann starði með hnyklaðar brýr á ó- lukkuboðann. Allur misskilningur var úti- lokaður. Það var án nokkurs vafa svarti lirihyrningurinn, sem öll fórnardýr Jaan Vorsts fengu sendan, sém viðvörun um vf- irvofandi dauða. Þetta var nákvæm eítirmynd merkisins, sem Kellard Maine hafði verið að lýsa fyrir honum fvrir nokkrum minútum nákvæm eftirmynd af dauðadómnum, sem liafði verið sendur til Hartigans, Vallis og Kellard Maine sjálfs. Hann leit snögt um öxl. Óheillasendiboð- inn var horfinn, og ekkerl sásl til hans nje hevrðist á götunni. Þar voru að vísu einn eða tveir Mongólar innan um aðra veg- farendur. En það var ekkert óvenjuleg sjón um þessar slóðir sem voru eins- konar smá-Kanton í Lundúnum, þar sem úði og grúði af sýnishornum allra heims- ins þjóðflokka. Hann leit þó skarpt á hvern þeirra, en það kom í ljós, að enginn þess- ara var með flókaskó á fótum, eins og sendiboðinn hafði haft. Hann urraði eitt- hvað ólundarlega og tók aftur að atluiga skeytið. Viðburðurinn hafði frekar erl hann en hrætt. Honum gramdist jiað að hafa látið grípa sig, rjett þegar hann var að þvi kominn að vinna sjer frægð. Hann athugaði papprísblaðið vandlega, og hræðslútilfinnirigin, sem hann hafði ekki haft svo lengi, gerði nú vart við sig fyrir alvöru. Ilún rjett eins og lá í loftinu alt í kring um hann, og drundi innan um hávaðann af itmferðinni. Svarti þríhyrningurinn sjálfur var liarð- ur og gljáandi líkast því sem þvkkt lakk liefðin verið borið á pappírinn. Hann strauk liann með fingrinum og fann að hann var viðkomu eins og harður gler- ungur. Og samsetning þess var líka eitt- hvað einkennileg. Hann lijelt þrihyrningn- um upp að ljósinu og revndi að finna úr hverju hann væri. En það var ervitt. Hann var beygjanlegur eins og togleður en þó gljáandi eins og vax. Ilann vætti fingur sinn og neri hann fast. En hvaðá dúlarfult efni sem i hon- um var, tók það ekki neinum áhrifum frá vatni. Þrátt fvrir éndurteknar tilraunir, gat hann ekki fengið liann til að líta vit- und frá sjer, og heldur ekki skemdist þessi gljái á neinn hátt. En stafirnir innan í þríhyrningnum voru sýnilega skrifaðir nýlega með penna og lileki. Þeir voru tómir upphafsstafir og á einstaka stað hafði hlekið drepið gegn um pappírinn. En efnið i þrihyrningnum var eitthvað sterkara. Hann lijelt helst, að það væri einhver sjerlega fín tegund al' austurlenzku lakki, og aðalefnið í þvi sýnilega shellak. Með tilliti til hinna hrvggilegu viðburða, cr síðar skeðu, var það einkennilegt, að Kvne skyldi undir eins fara að atlmga slíka smánumi viðvíkjandi svarta þríhyrn- ingiium. En það bar vott um hina vfir- náltúrlegu skarpskygni Jaan Vorsts, sem líka frá þeirri stundu heimlaði viðurkenn- ingu sem framúrskarandi sálfræðingur og mannþekkjari. Kyne stakk brjefinu i vasa sinn og leit reiðulega upp og niður eftir götunni. Ilann vildi, að óvinurinn sýndi sig, svo að liann gæti harist við hann með lmefunum og barið úr honum hölvaða ósvifnina. Reiðin sauð niðri í lionum vfir því; að annari eins persónu og hann var sjálfur skyldi sýnd slik ósvífni á opinni götu um liá- hjartan dag. En óvinurinn var og varð ósýnilegur, enda þótt Kyne hefði það ó- viðkunnanlega á tilfinningunni að hann væri atlnigaður frá öllum liliðum. Hann gekk þungt hugsandi ihn á stöð sína gegn um stóru vængjadyrnar. Um þetta leyti siðdegis. var þar eyðilegt og tóml. Þar var aðeins varðmaður, sem sal við skrifborð og var að fara þar gegn um einhverja reikninga. Hann harði á hurð- ina að einkaskrifstofu stöðvarstjórans, en fjekk ekkert svar. Varamaðurinn hafði litla skrifstofu þar við hliðina og Kyne

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.