Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1933, Qupperneq 2

Fálkinn - 26.08.1933, Qupperneq 2
F A L K I N N ------ G AMLA BÍÓ ----------- Prinsinn af Madin. Bráðskemtileg þýsk tai- og söngvakvikmynd í 9 þáttum ineð lögum eftir Robert Stolz. ASalhlutverkin leika af fram- úrskarandi snild: Willy Forst, Liane Haid, Hedvig Bletbtreu, Ingeborg Grahn, i Albert Paulig. Myndin bönnuð fyrir börn. Sýnd bráðlega. E6ILS I’ILSNER BJÓR MALTÖL HVlTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. Ölgeröin Egili Skallagrimsson Sími 1C90. Reykjavík. Aðal endnrbœtur á „1934 vayninum' . „Synchromesh gear“ er ábyrgist hljóðlausa „gear“-skiftingu 12 volta rafspenna á „Austin 10“. Vöi á hærri „ground clearance“ fyrir „Austin 10“. Kross styrkt grind. Ljósmerki. Auk þess eru margar smá endurbœtur, sem auka þœgindi og bœta uagninn. Heildverslun Garðars Gíslasonar. ----- NÝJABÍO ------------ Vort æskulif er leikur. Bráðskemtileg ástarsaga lekin af First National undir stjórn William Mc Gann. Aðalhlut- verkin ieika: DOUGLAS FAIRBANKS yngri og LORETTA YOUNG. Sýnd um helgina. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Best að auglýsa i Fálkanum Hljóm- og talmyndir. Ingunn Þorkelsdóttir, Vesturbrú 7, Hafnarfirði, verður 70 ára />. 28. ]>. m. Myndin sýnir afmælisbarnið ásamt 3 ætttiðnm hennar RRINSINN AF ARKADIU. Innan skamms verður hin stór- fenglega óperetta Roberts Stotz, Prinsinn af Arkadíu sýnd í Gamla Bío. Er þetta einkar ijett og skemti- leg mynd. og gerist í litlum bæ við Adríahaf, þar sem afdankaður prins sest að með heilum hóp af land- flótta prinsum og prinsessum. i þessum bæ hittir prinsinn geðríka unga leikkonu, sem hefir svarið að hefna sín á honum. Hún á honum grátt að gjahla fyrir það, að hann hafði fyrrnm vísað henni úr landi fyrir það, að hún talaði móðgandi orð um hann. Aðalhlutverkið leikur Willy Forst, sem flestir híógestir kannast við og minnast sjerstaklega úr myndinni „G,ullni draumurinn" er sýnd hefir verið hjer, en í þeirri mynd þólti honum jafnvel takast hetur en Willy Fritsch, sem er mestra átrúnaðargoð þýskra kvik- myndavina. Forst er hinn karl- mannlegasti, laus við allan smeðju- tón og ágætur söngvari. Er hann hetur launaður en nokkur þýsknr leikari annar og fær 70.000 mörk fyrir hverja mynd, sem hann leik- ur í. Mótleikari Willy Forst í þessari mynd er Wienarleikkonan Liane Haid, sem Jeikur hina geðríku leik- konu ljómandi skemtilega. Einnig leikur Aibert Paulig þarna skop- legt hlutverk, sem hinn síóhepni aðjútant prinsins. Walter Reisch hefir samið leik- inn, en Rohert Stoiz gert söngvana og má einkum nefna tvo þeirra, sem líklegir eru til að verða vin- sælir og heita „Ich hah’ ein gros- ses Heimweh“ og „Das ist die Sonne von Arkadien". „Politiken“ komst þannig að orði um þessa mynd, er hún hafði ver- ið sýnd í fyrsta skifti i Iíaup- ni.höfn: „Þetta er töfrahdi ástar- leikur milli nútíðarfólks ... sam- leikurinn milli Willy Forst og Liane Haid er ágætur. Hin unga leikkona fngoborg Grahn er eins og vorfjóla. Mikill kostur á þessari mynd er það, hve músíkin er ágæl. Einkum kveður mikið að ástar- sögnvunum. „B.T.“ segir: „Lögin eru ágæt (einkum mun „Ich hab” ein grosses Heimweh“ verða vinsælt — leikur Willy F'orst ágætur og visna- meðferðin ennþá betri“. Myndin er Jeikin á þýsku. VORT ÆSKULÍF ER LEIKUR heitir myndin, sem NÝJA BÍÓ sýnir núha um helgina. Er hún tekin af First Nationalfjelaginu á ensku, undir stjórn William Mc Gann, en aðalhlutverkin leika Doug- las Fairbanks yngri og Loretta Young. Douglas leikur þarna ungan mann, sem Larry heitir, iðjuleys- ingja, sem móðirin her á höridum sjer, en hefir þann eiginleika, að hann þorir ekki að líta framan í kvenfólk ef það er undir fimtugu. Spámaður einn segir honum að að hann eigi að fara í langferð og komast i annað loftslag og mnni þá verða frægur maður. Larry kaupir sjer því dýran bíl og legg- ur af stað til Santarem í Mexico. Þar hittir hann Dionu Forsythe dótt- u r fjármálaráðherrans og verður hráðskotinn i henni, en kemst að raun um að hún á að giftast Ctive Lattimer eftir nokkra daga. En Larry setur það ekki fyrir sig, en einsetur sjer að ná í stúlkuna, hverju sem tautar. Kemst hann að þvi, að fjármálaráðherrann hefir gripið lil 200.000 dollara úr ríkis- sjóði til þess að borga með töp, sem hann hefir orðið fyrir í fjár- bralli og þessvegna vill hann gifta dóttur sína til þess að fá peninga lijá tengdasyni sínum tilvonandi. Er fjármálaráðherranum því illn við er hann sjer að dótir hans heillast af Larry og ákveður hann því að taka dóttnr sína og deyma hana á óhultnm stað, þangað til giftingin fari fram. Kemur hann henni fyrir hjá gömlum kunningja sínum og skipar honum að hleypa lienni ekki út fyrir hússins dyr, en að svo búnu segir hann dagblöð- unuhmð að bófar hafi numið á hrott dótturina og heimta 200.400 dollar í lausnargjald fyrir hana. Skai nú ekki rakið llengur hvernig þett bragð tekst, en myndin endar vitanlega með því að Larry fær stúlkuna. Þetta er skemtileg mynd og leik- urinn ágætur i aðalhlutverkunum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.