Alþýðublaðið - 21.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1922, Blaðsíða 3
Jökull. Jökull. Athug-íð! Ágætt hangikjöt kr. 1,00 kg. Frosið dilkakjöt. Saltkjöt (sykursaltað) kr. 0,80 V« kg. - Kæfa kr. 1,00 V* kg. íslenzkt smjör kr. 2,40 V> kg. Allar aðrar vörur með lægsta verði. — Gerlð pantanlr yðar f tíma. Verzlia'n „JÖKUIjL“ Ijverfiigöta 84. Nú er tækifærið að fá hentugar, nytsamar og ódýrar rafmagnsvörur í jólagjafirnar, svo sem: Rafmðnvélar, fleiri gerðir, ein og tvihólfa, með ábyrgð, hvorgi betri né ódý ari. Kafmagnsoina 4 tegundir frá kr. 38,00. Stranjárn 6 teg., frá kr. 12,00, sum með þriggja ðra ábyrgð. Skaftpotta, Eatiikönnnr, Hárþnrknr, KrnUnjárnsofns, Rak- vatnsskálar, Brauðsteikjara, Hitapúða fyrir sjúklinga, Ryksngnr, JólatréUampa o. m. fl. bæði fallegt og ódýrt. Allir eldri rafra>gaslampar seljast með 25°/o atslætti til jóla og kðgnrlampar með 107« atslœttl. Lamparnir uppsettir ókeypis. Jón Siguðsson raffræðingur. Austurstrœti 7. Talsími 836. Bækur og1 rit, send Alþýðublafinu. Udenrigsministerlets Tid- skriit, Nr. 70, 15. November 1922 — 1 þes»u hefti eru gre'ntr xna verz unftrhætt: OAvtstnrlad landseyjum HoUIands, uen íranska löggjöí urn 8 tlini vinnudagton, nm nýtt myntkeríi og rlkisbsaka- atolnun i Lettlandi, um aýja dóma tíkiiréitarin* þýzka áhrærandi rift ing samninga. vegca breyttra fjár- htgsástæðaa, um utanrlklsverz!- nn Þjóðveja 8 fyrstu mánuðina ftf þessu árl, og um útflutaing 'Svla árið 1922; sést þar, að S-í ar hafa ánð 1921 flutt tit Rúss lands vörur fyrir 52 milj. sænskra króna. Enn er i heftinu margar amáritgerðir um ýmis elni. Danish Comraercial Review. 2ÍO 23, Novciiiber 1922 — í |>esiu heftl er cncðal annars skýit frá ibúatölu Danmerkur, er 1 júli a. I. taldist að vera 331800, en Var 3,283 000 8ama d*g i fyrra. «r vöxturmn þvi 1 07% en feefir -verið 1 25% tvö undanfarin 'ár. Stafar þ.ð bæði af fækkun fæð inga og fjölgun andláta, en á hvoru tveggja á atvinnuleysð ijálf• sigt mikia sök og afleiðingar þess Sfmablaðið, máigagn F. í. S„ ”VII, árg., 5—6 tbl., sept—dez 1922 — 1 þessurn tölublöðum er er itarlega sagt frá „Borðeyrar málinu* og endatokum þess, sem úður hefir vetið getið hér i blað inu. Virðiit nú vera komið á all goit samkomulag milli landssima- aljóra og F. í S, og hefir íélag- Jð haft veg af þessu máii. Heimir, söngmálabiað, I. tbl %. ár, J*n—maiz 1923.;— Þessu riti er, cins og r.ést á nafninu eingöngu ætlað að fást vlð söng- listarmálefni. Eru titstjórar tón- skáidin Slgfú* Einarsson og Fiið rik Bjarnason, sem báðir ern kuunir áhugamenn um þesii mál. En afgrelðsiumaður og féhirðlr er Bjarni Pétursson söngkennari. Er aetlast til, að rillð, eln öik i fjög- urra bfaða broti f kápu komi út fjórurn sinnnm á ári, Sagan af FranzisknsiogPétri, birnssaga frá Vatlandi (tulk), bókaveiziunln Emaus, Bergstaða stræti 27, Reykjivik. — Þesti ssga hefir áður veríð prentuð í „NýársgjöP1 Jóhanns Haiidórsson- ar, Khöfn 1841. Er húa um tvo drengi, snnan ráflvandan og orð heldinn, en hinn óráflvandan og pöróttan, og fer sagan þveröfagt við það, sem mundu verlð hafa, ef hún helði verið eftir Mark Twiin. Má þvf báast við, að mötgum þyki hún hentug jóia- gjöf handa ungum drengjum. Spilin, jólasaga eftir Einar E. Sæmuudssen. Bókaveizlunin Ema- us 1922 — Þetta er stutt, en ge þekk ssga um jólaraunir og jóisgieði fátækra hjóna og barna þeirra og miikunnarieyii hugsana- Iausra gróðamanna, en am rás við- burðanna ieikur duiarfullnr jólablær. Oleðlleg jól! fimm jólasögur, þýddar úr dönsku og norsku af BJarna Jónnyni kennara. Útgef* endur Jólasveinar. — Þetta kver er hentugt fyrir þá, seaa.af litl- um efnum langar að giedja lestr arfús börn nú nm jóiin, þvi að það er ódýrt og lögurnar lagieg* nr, — Bókin fæst i flsstum bóka- búðum. Sttindbr Sigurðsson: Rökkar- ljóð. Seyðitfirði 1922. — Þetta netta Ijóðakver ber vitni ummikla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.