Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.08.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ;:vX:.;X- ;: ■':: :- -i-x: iííííSœ ?m*Ií Hiísmætradeild Kvennaskólans i Rejrkjavík starfar í vetur eius og að iindanförnu. — Tvö 4 mánaða námsskeið verða haldin og hefst hið fyrra 1. okt. n. k. Kensluhá annast Ólöf Jónsdóttir frá Seglbúðum, hússtjórnarkenslukona (próf frá „Ankerhús"). Stúlkur hér í bæmun sem vilja laka þátt í námsskeiðum þessum þurfa ekki að húa í skólanum, ef þeim þætti hentugra að sofa heima. Stúlkur þær, sem ætla að sækja um upptöku í bekkina, gefi sig fram fyrir 10. sept. n. k. Nokkrar stúlkur geta ennþá komist i 4. bekk skólans eða fengið að taka þátt í einstökum námsgreinum. — Skriflegar umsóknir sendist forstöðukonu skólans sem fyrst og gefur liún nánari upplýsingar. INGIBJÖRG H. BJARNASON. TRYGGING GEGN BRUNAHÆTTU. Danski hugvitsmaðurinn Elle- hammer, sem var einn af fyrstu mönnum i heimi til þess að lyfla sjer frá jörSu í flugvjel hefir ný- lega gert merkilega umbót á nauta- böndum og hesta til þess aS fyrir- byggja aS' dýrin brenni inni. Ti 1 eru áSur bönd, sem geta losnað viS jöturnar ef eldsvoða ber að höndúm, en oft er eigandinn litlu nær fyrir, því aS skepnurnar kom- ast ekki út úr húsinu þó þær losni, en þvælast hver fyrir annari og troSast stundum undir. En með uppfí|idningu Ellehammers þykir FIMLEIKAHÚS OG ÍÞRÓTTA- SKÓLI NIELS BUHKS. Hinn danski fimleikafrömuður Niels Buhk er orðinn frægur viða um heim fyrir fimleikakerfi þaS, sem hann hefir gert og i ýmsum greinum er all frúbrugðiS oldri fimleiksaðferðum. Eru nú liSin mörg ár síSan hann stofnaði fim- leikaskóla sinn i Ollerup og var byrjunin í smáum stíl. Én álit þessa skóla hefir fariS sívaxandi og aSsókn að honum orðið afar mikil og jafnvel frá fjariægustu löndum. Hefir Niels Buhk því ráS- ist i þaS meS tilstyrk ýmsra ein- slakra manna og stofnana að byggja nýtt fimleikahús og var það vígt fyrir skömmu. FimleikahúsiS i Ollerup er hiS stærsta sinnar tegundar i heiminum, að því er sagt er og gefur efri myndin all- góða hugmynd um stærð fimleika- salsins. Á neðri myndinni sjesl að ofan skrúðganga fimleikameyja inn í húsið er ]>aS var vígt en að neð- an til vinstri sjest annar gafl húss- ins, með sundlauginni fyrir fram- an, en hún er undir heru lofti. Loks sjest að neSan til hægri fim- leikaflokkur, sem Buhk er að æfa. það trygt, að skepnurnar komist út hvernig sem á stendur og hafa ýmsir stórbændur trygt sjer þessa uppfindning Myndin sýnir kýr, sem bundnar eru saman og teym- ast sjálfkrafa út úr fjósinu. VEEDOL MOTOR OIL 100% PENNSLYVANIA Umboðsmenn: JÓH. ÓLAFSSON & CO. Hverfisgötu 18, Iteykjavík. Bílavélar eru yfirleitt þannig bygðar nú á tímum, að allra bestu olíur eru nauðsynlegar til áburðar á þær, til þess að þær gangi vel, endist lengi og komist verði hjá aðgerðum. 100% Fennsylvaníu olía, hreinsuð eftir allra nýjustu og bestu regl- um, er ekki of góður áburður á bílvél yðar. — Hún á skilið að fá V E E D O L. Valdemar Snævar skólastjóri, Norðfirði, varð 50 ára 22. þ. m. Prófessorinn: í Kina geta menn, sem dæmdir eru til dauða keypt aðra til að deyja fyrir sig. Það eru margir fátæklingar í Kína, sem lifa af þvi að hlaupa i skarSiS fyrir dauSadæmda menn . ... - Jeg hefi heyrt aS faðir Petter- sons sje dáinn í New York og liafi látið honm eftir sig 50.000 doll- ara. Skýldi það vera satt? Nei, það var ekki faðir lians heldur bróðir hans og það var ekki í New York heldur í Osló, og þaS voru ekki dollarar heldur krónur og ekki 50 heldur 5 þúsund, og svo var það ekki eign heldur útfarar- kostnaSur. Alll ineð Islenskum skrpum' «fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.