Fálkinn


Fálkinn - 16.09.1933, Page 11

Fálkinn - 16.09.1933, Page 11
F Á L K I N N Yngstu lesendurnir. Ertu hræddur i þrumuveðri? Hvað er það eiginlega sem er að gerast, þegar leiftrin þlossa á himn- inum og þrumuhljóðin orga, ann- aðhvort dimt í fjarska eða rjett hjá eins og alt sje ofan að keyra? Þú hefir vist oft spurt sjálfan þig þessarar spurningar í þrumuveðri. Leiftrið eða eldingin, sem venju- lega er kölluð, er óhemjusterkur rafmagnsneisti og þrumuhljóðið sjálft er skarkalinn af þessum neista en ölduhijóðið á eftir sjálfri þrumunni er bergmál fyrsta hljóðs- ins, sem kastast fram og aftur milli skýjanna. Það er talið, að á sumardegi herist hljóðið nálægt 350 inetra á sekúndu eða nálægt einn kílómetra á þremur sekúndum. Ef þú manst þessar tölui' þá geturðu reiknað hve langt eldingin er í burtu, með þvi að taka eftir því hve langur tími liði milli eldingarinnar og þrumunnar. A. Þriunuleiðarinn. Meðalsterk elding hefir mörg þúsund miljónir volta að baki sjer og ef reikna ætti hve mikið raf- magn fer forgörðum í eina eld- ingu, miðað við algengt rafmagns- verð, þá svarar sterk elding til þess að lnin kostaði nokkur þúsund krónur í rafmagnsverði. Skaði að ekki skuli vera liægt að notfæra sjer eldingarnar. Þegar maður gerir sjer grein fyr- ir hver óhemju orka er i elding- unni þá furðar maður sig síður á því hve mikið tjón hún getur gert, ef henni slær niður. Til þess að verjast eldingum setja forsjálir menn þrumuleiðara eða eldingar- vara á húsið sitt. Þjer hefir víst verið sagt frá því í skólanum hvern- ig eldingarvaranuin er háttað. En hafir þú gleymt því þá skal jeg segja þjer frá þessu áhaldi. Eld- ingavarinn er settur ofan á hús- ið, þannig að oddurinn á honum sje talsvert fyrir ofan hæsta topp- inn á húsinu. Þetta er málmstöng, sein leiðir rafmagn en frá stöng- inni eru settar leiðslur, utanhúss, niður í jörð. Ef nú eldingu ber að húsinu þá er líklegl að hún leyti þangað sem hæst er, sein sje í oddinn á eldingavaranum og þjóti svo eftir leiðslunni niður i jörð, án þess að skemma húsið. Þegar inaður er úti á víðavangi þrumuveðri er manni hætl við eldingu, þvi að maður er sjálfur hærri en umhverfið og þvi senni- legt að eldingin leiti að manni sjálfum. Þetta á við þegar þrumu- veður er uppi yfir manni. Sje maður hræddur við eldinguna ei Hœttulegur staður. hyggilegast að leggjast niður á jörð- ina endilangur. Síst af öllu má maður fara í skjól undir trje' eða stóipa, því að hætta er á, að eld- ingin leiti þangað. Mundu eftir því. Flestir þeir sem verða fyrir eld- ingu liafa staðnæmst undir ein- hverju sem er hærra en þeir, eða slaðið á víðavangi. Sæmilega trgggnr staöur. Það eru margir sem halda, a'ð maður geti varist eldingu með því að ve'rja sig með gúmmíi. Sumir þykjast óhultari ef þeir hafa með sjer reiðhjólið sitt. En það er tryggast í þrumuveðri, að hafa ekkert nærri sjer sem málmur cr i. því að hann dregur að sjer þrum- urnar. Sje simi eða rafmagnsleiðslui' nærri þá verkar þetta eins og eld- ingavarar og dregur að sjer eld- ingarnar. En þess verður að gæta að standa ekki undir simastaiirun- um. Ef þú vaknar við þrumuveður á nóttunni þá skaltu hugga þig við að rúmið þitt er sæmilega tryggur dvalarstaður, jafnvel þó að það sje úr járni eða messing. En þess eins er að gæta, að þar sem þök eru úr eldfimu efni, eins og t. d. úr strái eins og víða á norðurlöndum þá er hætt við því, að eldingin kveiki i þakinu og kvikni í húsinu. Það er algeng hjátrú að betra sje að loka gluggunum í þrumu- veðri. Hversvegna skyldu elding- arnar einmitt leita uppi opnu gluggana? Þvert á móti er það árið- Rinso leysir úr þvottaerf iðinu Erfitt nudd á þvottabrettinu, sem bæði skemmir hendur og þvott, er óþarft nú. Rinso þvær þvottinn meðan þjer sofið. Það sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn i bleyti í Rinso-upplaustn næturlangt, og skola hann og hengja til þerris næsta morgun. Þvotturinn er búinn án erfiðis og tímaeyðslu. Rinso gerir hvítan dúk skjallhvítan og mislitur þvottur verður sem nýr. Fatnaðurinn endist einnig lengur. Reinið Rinso einu sinni og þjer munuð altaf n ita það. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMUUM M-R 78-33 IC R. s. IIUDSON I-IMITKD, I.IVF.RPOOl.. KNOLAM' . Hættulaust áhorfandapláss. andi að hafa <?ott loft inni lijá sjer i þrumuveðrinu. Það cinasta sem mælir með því að loka gluggunum er þetta, að verjast þvi að rigning konii inn, ef hann gerir stóra skúr eftir veðrið, eins og, oft vill verða. í Danmörku eru þrumuveður miklu algengari en lijer og þar verða að jafnaði tiu manns fyrir eldingu á ári, flestir úti á víðavangi, þar sem þrumuveðrið er beint yfir manni. Þrumuveðrið er því ekki nærri eins hættulegt og margir vilja vera láta. Ef það kynni að koma fyrir þig að finna manneskju meðvitundar- lausa eftir eldingu þá verður þú tafarlausl að reyna að gera önd- unaræfingar á henni, með með Sehæfersaðferðinni, sem jeg er bú- in að segja þjer frá fyrir nokkru. Þetta hafa margir vanrækt, en menn lelja ekki efamál, að mörgum þeim, sem elding hefir hitt, mundi hafa mátt bjarga með þessu. Tóta frænka. ltÁKARLINN. Þið vitið vís.t öll, að hákarlinn cr með gráðugustu skepnum i ver- öldinni og að hann meira að ségja jelur menn þegar svo ber undir. Það er mjög algengt, einkum í heitu höfunum þar sem mikið er af há- karlinum, að ef maður fellur fyrir borð á skipi, þá gleypir hákarlinn hann að vörmu spori. En það er fleira en mennirnir, sem harin gleypir, og jafnvel stundum ýnxis- legt, sem hann getur ekki nielt, því að kappið er meira en forsjáin. Þannig fanst ekki alls fyrir löngu i hákarlsmaga: Fjöldi af blikkdós- um, mörg kola'stykki, milli tiu og tuttugu metrar af kaðli, og hundiir. Flestar hákarlstegundir fæða lif- andi unga, en sumir verpa eggjum og þau eru ekki falleg. Þvi að ekki er neitt skurn á þeim heldur þykk- ur leðurkendur poki utan um þau. Þagmælska. Esaías Johnson var negraprestur í Alabama og negri sjálfur og i miklu afhaldi hjá söfn- uðinum. Einu sinni bauð Jimmy Knighl honum til miðdegisverðar og gæddi honum á gæsasteik. „Mikil afbrag'ðs gæs er þetta“, seg- ir Jolinson. „Hvar fáið þjer svona gæs?“ „Look here, sira Johnson. Aldrei spyr jeg yður, hvaðan þjer fáið ræðurnar yðar, þegar þjer haldið góða ræðu. Því skylduð þjer þá spyrja mig?“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.