Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1933, Qupperneq 1

Fálkinn - 14.10.1933, Qupperneq 1
UPPSKERAN VIÐ RÍN 1 sunnanverðum Rínarlöndunum er ræktun vínviðar svo mikil, að vínframleiðsla er stór liður í búskap bænda þar í möry- um hjeruðum. Eru það einkum hin svonefndu Rínarvín, sem þar eru framleidd, en það eru Ijett hvítvín, bæði ólgandi eins og kampavín, og ólgulítil eða ólgulaus. Var vínframleiðsla Þjóðverja nýlega talin um 2 miljón hektólítrar, og er það vitan- lega ekki mildð í samanburði við hin eiginlegu vínlönd, ítalíu með yfir 50, Frakkland með tæp 50 oy Spán með yfir 20 miljón hektólítra úrsframleiðslu. En Þjóðverjar drekka minna af víninu sjálfir en þessar þjóðir, því að þeir eru bjór- drykkjumenn en hinar þjóðirnar víndrykkju. Flyst því talsvert af Rínarvínum úr landi. — Myndin hjer að ofan er af vín- viðarekrum við Rín, og sýnir fótk við uppskeru, en hún fer fram mánuðina september og október.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.