Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.10.1933, Blaðsíða 12
Y Á L RINN Slysavarnafjelao íslands. Kvennadeildin í Ilafnarfirffi nieff „Garffari" lil Akraness. Sunmi(lagiirinn 18. júni s. 1. rann up heiður og fagur. — Löngu fyr- ir venjulegan fólaferöartíma, var alt í ferð 0« flugi í bænuni. 'l'og- arinn „Garðar“ átti -að fara til Akraness og allir vildu vera með, bæði ungir og gamlir. Nú var um að gera að flýta sjer að ná í far- seðil, margir höfðu verið á báð- ■ tn áttum bvort fara skyldu, því dagana á undan hafði verið leið- indaveður. En nú var alt öðru máli að gegna, blæjalogn og glaða- sólskin. „Garðar“ kominn upp að bryggju fánum skreyttur, og prýði- lega fágaður og fríðnr hvar sem hann var litinn.. Nú fór fólkið að streyma um borð, tók það um l%, klst„ var þá akkerum Ijett, og haldið á haf ut. . Þá er „Garðar“ var að ná fullri ferð, gekk fram á stjórnarpallinn Einar Þorgilsson, og bað stuttrar sjóferðarbænar að gömlum og góð- uin-sið. Að þvi loknu söng mann- fjöldinn kvæði sem orkt hafði ver- ið i lilefni af þessari för. Voru nú allir í sölskinsskapi, og sungu liver i kapp við annan, og nutu hins dása-mlega útsýnis er blasti við hvar sern augum var litið.... Alt í einu kemur harmoníkumaðurinn til sögunnar. Þandi hann dragspil sitt af miklum móði, og þustu því allir af stað í dansinn.... Við erum að nálgasl Akranes, út af sundunum sjáum við hvar koma 2 stórir og fallegir vjelbátar, er flytja skulu fólkið í land. Gekk það vel og greiðlega, tóku Alcur- nesingar hið besta á móti okkur, fengum við samkomuhús þeirra lii afnota, voru þar ræður fluttar og kvæði sungin, og þess á milli hyltu Akurnesingar og Hafnfirðingav hverir aðra. Þessu næst var matar- lilje, og úr því tók hópurinn aö tvístrast. Sumir fóru lil kunningja sinna, aðrir að skoða bæinn, og enn aðrir fóru alla leið i Vatna- skóg. Kl. 3 var boðað til dansleikj- ar í samkomuhúsinu og stóð hann alt til kvelds, eða til kl. 10, að við kvöddum Ákurnesinga og hjeldum heim á leið.... Á heimleiðinni kvaddi sjer hljóðs erindreki Sl.v. fj. íslands, Jón Bergsveinsson, Sagð- ist h'ann ýilja benda fólki á ao ferð þessi væri stórviðburður í sögu Hafnarfjarðar, þar sem þetta væri, að hann vissi best, fyrsti ís- leiiski togarinn, sem gerður væri út, til fjáröflunar þessu málefni. Skýrði hann svo í fám orðum frá starfsemi þessa fjelagsskapar frá öndverðu, og árangri. Siðan afhenti hann deildinni að gjöf, fána er gerður hefir verið til minningar um sjómenn þá er fjellu i valinn á síðastliðnu ári. Fáninn er mjög fallegur. Gyltar stjörnur á hvítum feldi. Stjörnurn- ar eru 51 að tölu, og tákna manns- lif þau er hin islenska þjóð haföi orðið á bak að sjá, i arma Ægis, á árinu 1932. Formaður hafnfirsku Kvenna- deildarinnar þakkaði gjöfinu með nokkrum vel völdum orðum... Erindreki Ijet í ljósi hrifni sína yfir, hve skipið, sem við sigldum með væri sjerstaklegaa vel úr garði gert, Kvaðst hann naumast hefði trúað, að til væri svona „fínl“ fiskiskip. Kvaðst erindreki vilja i nafni Aðaldeildar, færa eigandar- uin Einari Þorgilssyni, hinar inni- legustu þakkir fyrir, hversu mjög hann ljeti sjer ant um velgengni ])essarar starfsemi, og kvað hann sýna fagurt fordæmi, þar sem hann Ijeði hið ágæta skip sitt, til þess- arar ferðar endurgjaldslaust, sá um að bátar yrðu til taks að flytja l'ólkið til lands er til Akraness kæmi. Einnig kom hann því svo fyrir að góðir ræðumenn voru með í förinni o. s. frv. Yfirleitt gjörði Einar Þorgilsson alt sem í hans valdi stóð lil ])ess að förin tækist •;ein allra best, enda var hún öll- iiii fil hinnar mestu ánægju...... Á bryggjunni beið okkar fjöldi fólks og heilsaði „skipshöfnin“ því, með því að syngja þjóðsönginn, Ó, guð guð vors Iands“, er bergmálaði yndislega í hljóðum firðinum. Vr dagbók eins farþcgans meff „Garffari“ 18/6. 1933. Hversvegna eta Islendingar ekki gorkúlur? I'd'tir major II. Ilecketl. Ofánrituð spurning mun val'alausl hljóða einkennilega i margra eyr- um, en hún hefir, i huga mínum, marg endurtekið sig síðasttiðna viku. Jeg hef nýlega komið úr ferða- lagi frá ísafirði. Meðan jeg var þar gekk jeg fram hjá túnum, sein þak- in voru ágætum gorkúlum, og þeg- ;ir jeg Ijet i Ijósi ánægju mína yt'ir fundi þessum, var mjer af íslensk- um vini mínum tjáð, að íslending- ar ætu þær aldrei. Mögulegl er að hið ógeðslega nafn, sem þær hafa hotið á ís- landi valdi miklu um óvinsæld þeirra, en hið raunverulega, grasa- fræðilega lieiti þeirra (Agaricus Campestris) er varla miklu erfið- ara að murta, en vissulega lýsir það betur eiginleikum þeirra en orðið „Gorkúla‘“. Þessi jurt er ekki einungis lost- æt fæða, heldur holl og næringar- mikil, svo því er mjög illa farið, þar eð íslaiul framleiðir svo lítið af matjurtum, að þessi tegund, sem vex unnvörpum víðast hvar um land alt, skuli vera svo vanvirt i stað þess, að margur maður, sem á við þröngan kosl að búa, gæli notið þeirra, sjer að kostnaðarlausu. í ensku tímariti, sem kom út í síðustu viku sje jeg, að í Chiselhusl í Englandi á að taka stórar land- spildur til ræktunar, og einungis gorkúlur verða ræktaðar þar, „svo að þessi Ijúffengi rjettur skuli fram- vegis ekki einungis vera á borðum hinna ríku, heldur skuli það einn- ig vera kleyft fátæklingum að neyta hans“. í Englandi kostar kílóið af golkúlunum átta krónur. I Alfræðisorðahókinni Britannica, sem er talin mjög ábyggileg, og sem talið er að sje ein hin besta af ])ví tagi, er sagt um hinar venjulegu gorkúlur: „Fátt i jurtaríkinu er nylsamara nje Iostætara en gor- kúlur“. Vera má, að fólkið á íslandi hafi heyrl um þá tegund gorkúlna, sem talin er eitruð, og þessvegna álitið rjettast að láta þær alveg afskifta- lausar. Þetta væri afleitt. Það væri sama og ef maður neitaði að taka við kaupi sínu sökum þess, að heyrst hefði að falsaðir peningar væru einhversstaðar i gangi! Hin æta tegund þeirra er mjög auðþekt, og eru margar Ieiðir íil að finna hvort þær eru ætar eða óætar og hjer eru nokkrar. Góðar gorkúlur vaxa þar sem er stutt gras, á svæðum, sem liggja hált og eru ekki mjög skjólmikil. Gjörir silkisokrana ENDINGARBETRI BIÐJIÐ UM FÍNGKROA Ilinir nyju Lux spærur cru svo língerðir og þunnir að |>eir leysast samstundis upp í þvkkt hreinsandi löður. Það þarf minna Imx ~— og þaö skúmar enn fyrr. L>að er sparnaður að kaupa t'ínna Lux og sem er i stærri pökkum. Slæmt þvottaef ni getur un- nið fíngerðum silkisokkum meira tjón en nokkura vik- na notkun. Því venjuleg sápa hefir skaðleg áhrif á viðkvæma silkiþræði. Sok- karnir endast mörgum vi- kum lengur, ef þeir eru aðeins kreistir upp úr volgu Lux löðri, með þeirri þvotta aðferð halda þeir einnig lögun sinni og lit. Það er Lux, sem gefur sokkunum endin- I M-'„X 398-047A IC LlíVER BROTHERS I.IMITED. PORT SUNI.IGHT, KNGLAND Ætar gorkúlur eru aldrei mjög stórar, knúppurinn eða hausinn sjaldan stærri enn 4 eða í mesta lagi 5 lommur að þvermáli, en þær, sem eru C til 9 tommur eru óætar. Fanirnar neðan á góðum gor- kúlum eru annaðhvort bleikar eða svartar", og hausinn sprunginn og verður auðveldlega afhýddur. Ef gorkúla er æt, breytist litur hennar ekki þó að hún sje særð eða skorin. Ef nú einhver skyldi vera smeyk- ur að eta þær, jafnvel þó öll þessi próf liefðu verið gerð, þá til frek- ari varúðar getur hann tekið ör- lítið af fínu borðsalli og dreift því á fanirnar, sein verða gular ef kúlan er ekki góð, en að öðrum kosti halda þær sínum raunverulega lit eða verða svartar. Enn er eitl ráð til að þekkja ætar og óætar kúlur í sundur, og það er að meðan þær eru mat- reiddar, að nota silfurskeið eða gaffal til að hræra i þeim með, verði þá silfrið ekki matt, þá er engin hætta á að þær sjcu skaðlegar. Hvernig á að matreiða þær? er injög náttúrleg spurning. Hjer eru tvær uppskriflir: Steiktar meff sultuðu svinafleski. Látið fleskið (eða hvaða feiti sem vera skal, ef ekki er hægt að ná í flesk) á steikarapönnu, lálið þvi næst gorkúlurnar i feitina og hrær- ið stiiðugl i þeim uns þær eru orðnar mjúkar. Sjeu þær borðaðar ineð steiktum brauðsneiðum eða svínafleski, salti og pipar, þá eru þær mjög gómsætar. Nauðsynlegt er að hafa salt til að ná góðu bragði (lorkúlusúpa. Skerið kúlurnar í fremur smáa bita og látið þær í polt ásamt nokkru af smjöri eða smjörlíki. Þegar smjörið er bráðn- að skal láta í pottinn jafnmikla mjólk og súpan á að vera, látið salt í og hrærið stöðugt í mjólk- inni. Mjólkin skal sjóða eina eða tvær mínútur og þá er tilbúinn hinn gómsæli rjettur og við allra hæfi. Mjer þótli vænt um að geta sann- fært tvo íslenska vini mína á ísa- firði um ágæti þessa rjettar, og sögðu þau, er þau höfðu etið rjett- inn að liann hefði hragðast vel. Jeg hef verið í Englandi, Skot- landi, Kanada, Bandaríkjunum, Japan, Kóreu og Kína, en ísland er fyrsta landið, sem jeg hel' verið í, sem ekki hefir notað gorkúlur til matar. Hvílík óhóf! í sept. 1933. Bindindismenn i Nyköbing hafa sent gestgjöfunum í sama bæ á- skorun um að mæla sjer i knatt- spyrnu. Til þess að sanna skað- semi ölsins vilja bindindismenn- irnir leika 14 hálfleiki við gest- gjafana. ----x---- Ársæfingar riddaraliðsins franska i haust, sem leið voru einkennleg- ar að því leyli, að þar sást eng- inn hesturinn og er nafnið því orðið dálítið hjákátlegt. I stað hesta er kominn eintómur vjel- kraftur. Þar sem áður voru hest- ar, sem hoppuðu yfir girðingar eru nú brynreiðar, sem mölva niður girðingarnar þar sem þær fara yf- ir. En þess utan er krökt af bif- reiðum, mótorhjólum með og án hliðarvagns. Til flutninga eru not- aðar stórar vöruflutningabifreiðar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.