Fálkinn - 28.10.1933, Blaðsíða 14
14
F Á L K 1 N N
Þessi viðurkendi
KÆLILÖQUR
er nú kominn.
Bensinsala
Garðars flíslasonar f
Hverfisgotu 6. 1
■HaBBBHHHBBBQBaHHHHH
Framúrskarandi
góð straujárn á
ellefu krónur.
Athugiö gæðin.
RAFTÆKJAVERSLUN
EIRÍKS HJARTARSONAR
LAUGAVEG 20 SÍMí 4690
Gljáandi
borðbúnaður
Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn
með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem
ónotað væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim.
Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje
Vim notað.
HREINSAR ALLT
OG FÁGAR
LKVER BROXHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT. ENGLAND M-V 234-33 IC
gera neinar athugasemdir. Hann fann að
nú var að koma að aðalefni sögunnar, sem
myndi skýra það, sern komið var. Og lion-
;um skjátlaðist ekki.
- Þegar jeg kom heim til Lillu var hún
ein, en lagt var á borð fyrir tvo og kampa-
vín á borðinu. Mig grunaði enn ekki neitl
og fór að galsast við hana yfir þessari fínu
veislu, sem liún hjeldi fyrir vinkonu sína,
síðan sagði jeg henni frá leikhúsinu og
spurði hana, hvort hún vildi fara. Við stóð-
um í dyrunum á setustofu liennar, næstum
úti i forstofunni, en þá heyrði jeg, að lykli
var stungið i skráargatið. Höiinm var snú-
ið og maðnr kom irin. Þegar maður hefir
lykil að íbúð ungrar stúlku, þýðir það eklu
nema eitt. Og maðurinn var Nicholas
frændi!!
Frændi þinn ? Bruee tók upp orðin
hægt og hikandi. Þetta var svo ótrúlegt.
Sir Nicholas, mamivinuriim mikli — og svo
það, sem síðar skeði!
Þetta hefir víst verið áhrifamikill við-
burður, hjelt Rollo áfram gremjnlega.
Það gat verið hvort heldnr vildi skrípa-
leikur eða sorgarleikur. Lilla æpti upp, en
jeg var of steinhissa til að segja nokkurt
orð. Frændi minn var aftur á móti alveg
rólegur. Hann var kominn oflangt til þess
að snúa við, svo hann liengdi hara upp liatt-
inn sinn og sagði rólega: Eigum við að
fara inn í stofu? Jeg bjóst ekki við að bitta
Rollo frænda minn hjer.
Og jeg bjóst ekki við að sjá þig lijer!
æpti jeg í æsingi. Hann brosti bara og sagði:
—■ Nei, jeg býst heldur ekki við því. Kann-
ske Lilla vilji gefa skýringu?
Jeg vildi aðeins láta yður vita, herra
minn, að jeg hef beðið þessarar stúlku og
hún hefir tekið mjer.
Það var fallega gert og djarft af henni,
svaraði frændi minn lágt og hæðnislega. —
Verst væri ef eitthvað kæmi i veginn og
setti alt út um þúfur.
Þjer eruð föðurbróðir minn, sagði jeg
og jeg vildi aðeins segja yður, að það
besta sem þjer getið gert, er að fara hjeðan.
Það er ekki ósanngjarnt, en þjer láðist
hara að bæta við, að ef jeg ekki færi, yrðir
þú að fara sjálfur.
Lilla! æpti jeg til stúlkunnar, sem stóð
föl og skjálfandi, — hvað hefir þú að segja
við þennan mann?
Já, hvað, Lilla, endurtók hann háðsk-
iir. — Mundu eftir, að frændi minn elsku-
legur hefir beðið þín. Því miður liefir hann
ekkert til að hjóða upp á, nema ef þú skyld-
ir vera hrifin af skuldunum hans, sem jeg
hef ástæðu til að lialda að sjeu talsverðar.
Jeg get aftur á móti ekki gifst þjer, en aft-
nr hef jeg alt aimað að bjóða þjer. Nú er
]iað þitt að velja. Jeg ætla að vera íijer kyr,
hvað sem öðru líður, af ástæðum, sem þú
inunt ekki bera brigður á. Svo getur þú
verið kyr lijá mjer eða farið með honum.
Kjóstu, livort þú vilt lieldur!
Hann talaði í sama liáðslega rómnum
til enda, því hann vissi hvernig svarið yrði.
Hún sagði ekkert en dró af sjer hringinn
frá mjer, sein liún liafði fengið þá um morg-
uninn, og rjetti mjer hann. Jeg lofaði hon-
mn að detta á gólfið. Tvisvar Liafði jeg feng-
ið trúlofunarliring aftur, en í þetta skifti
hafði jeg verið gahhaður og blekktur. Til
allar Guðs luklcu fór jeg þó ekki að stöklcva
upp á nef mjer eða setja alt á annan end-
ann. Jeg gekk út og skildi þau ein eftir.
Y. KAPÍTULI.
Rruce Graham hafði hlustað á sögu vin-
ar síns með mikilli eftirtekt, og er henni
var lokið, sat hann lmgsandi drykklanga
stund. Margar og sundui'leitar hugsanir
komu upp í huga hans. Hvérnig stóðu þess-
ir viðburðir í samhandi við andlát Sir Nic-
holas skönnnu síðar? Hvað myndi Porter
hugsa, cf liann heyrði þessa sögu? Var það
hyggilegt að halda henni leyndri fyrir hon-
um, og var það yfirleitt mögulegt, að hún
bærist ekki til eyrna hans? Einnig varð
varð hann stenhissa á því, að Sir Nicholas,
sem hafði á sjer almenningsorð fyrir dygð-
ugt líferni, skyldi hafa átt i slíkum ástar-
æfintýrum. Þegar hann loks rauf þögnina,
kom hann með nýja spurningu.
Hvað gerðir ]ni þegar þú skildir við
liann?
— Jeg veit valla sjátfur. Jeg fór úl úr
húsinu og slepti leiguvagninum og gekk
áfram og áfram — og veit varla hvert.
Jeg réyndi að hugsa, en það rann alt sam-
an í einn hrærigraut. Eftir nokkra stund
var jeg kominn í Strand, og ákvað að koma
við Iijá Wilberforce til að segja honum, að
jeg gæti ekki notað aðgöngumiða hans. Og