Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1934, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.03.1934, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N GRMATORftSMORBIB. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS Hver eruð þjer og hvaða erindi áttuð þjer í skrifhorðið mitt? Nú var Bruce í vandræðum. Hann var ekki beinlínis hræddur, en hann gal ekki komist út úr þessum ógöngum, sem liann var kominn í. Hann hafði gert ráð fyrir þeim möguleik, að til sín sæist, svo liann yrði að taka til fótanna, og jafnvel að liann næðisl á flóttanum og yrði afhenlur lög- reglunni, þangað til Joan og Porter gætu hjargað honum, en hann hafði ekki húist við því að verða spurður spjörunum úr af reið- um okurkarli, fyrir framan kjaftinn á verk- færi, sem hann gat ekki betur skilið en myndi vera fílabyssa. Tilfinningin um það, að liann hefði brugðist vinunr sínum, var heldur ekki þægileg. Eina ráðið, sem liann gat eygt, var að láta eins og innbrotsþjófur, senr lrefði mistekist fyrirætlun sín. Það er i fyrsta skifti, kall nrinn. Sleppið þjer rrrjer i þetta sinn — jeg náði ekki í neitt. En Jói Levy var óheinrskur, auk þess senr hann var sænrilega lrugrakkur. Áður en lrann aflrenti fangann lögreglunni, vildi Irann l'ræðast eittlivað nreira urrr lrann. Takið þjer ofan þessa hanska, sagði hann stuttaralega. Bruce þótti vænt unr að rrrega setja hendurnar niður til að taka af sjer hanskana, sem hann lrafði vitað, að allir ahnennilegir innbrotsþjófar notuðu, til þess að skilja ekki eftir fingraför. Honunr datt snöggvast i lnrg að velta sjer rriður á gólfið og gripa urrr fætur Levys, en sá, að það trryndi vera of nrikil álrætta. Levy var svo skyrrsanrur að vera rrógu larrgt frá lrorrum. Haldið þjer höndunum rriður nreð stóln- unr. Aftur lrlýddi Bruce, og Levy breytti tak- irru á byssunni, þarnrig, að lranrr stakk hetrni undir handarkrika sirrn, svo að kjafturinn rniðaði á brjóst farrgarrs, og fingurinn var errrr á gikknum. Hvað heitið þjer? Spider, svaraði Bruce eftir augnabliks umhugsun. Halra. Það var gott. Ilvað voruð þjer að gera inn til nrírr hr. Spider? Það er fyrsta tilraunin hjá nrjer. Lof- ið þjer nrjer að fara. Við skulum skilja lrvor arrnan, herra nrinn. Þjer brjótist inn í lrúsið nrit og jeg gríp yður. Þjer reynið að tala eins og venju- legur imrbrotsþjófur, en eruð klæddur eirrs og finn rnaður og hendurnar eins og á fín- unr nranni. Hver er skýringin? Þá sá Bruce, hvernig honunr hafði skjátl- ast. Hann hafði reynt að tala eins og kveirr- andi imrhrotsþjófur, sem er gripinn að verki. Hamr hafði gleyrrrt silkisokkunum og fötun- unr, senr voru frá besta skraddara Lundúna- horgar, og dýra leðurfrakkanunr. Einnig hafið hann gleynrt hreinu, velhirtu höndun- unr. Auðvitað gat fínn innbrotþjófur baft alt þetta, en liann myndi aldrei tala eins og al- nrúgamaður. Hann lrafði farið klaufalega að og auðvitað lrafði Levy strax sjeð gegn unr það. Það er rjett lrjá yður, herra nrinrr, sagði Irann, með sínum eigin nrálróm. Jeg er ekki venjulegur innbrotþjófur. Hefði jeg ver- ið það, lrefði nrjer gengið betur. Jeg er illa stæður og ætlaði að reyna að bæta úr því. En jeg hef verið klaufi og hið afsökunar. Hvað ætlið þjer að gera við nrig? Ja, lrr. Spider, það vantar ekki, að þjer 1 afið verið klaufi, en Jrjer verðið bara að segja nrjer til hvers þjer konruð hingað, og 1-versvégna þjer i jeðust á skrifborðið. Þarna cru skrautgripir og silfur unr alt, og þjer snei tið ekki við því. Hversvegna? Þjer sjáið, að silfur og skrautgripi er erfitt að selja. Mjer datt í lrug, að i skrif- horðinu væru peningar. Það er lrægara að losa sig við þá, án þess að grunsamlegt sje. Hr. Spider, jeg trúi yður ekki. Mjer liggur ekkert á, svo jeg gef yður þrjár mín- útur til að liugsa yður unr sannleikann. Hversvegna konruð þjer lringað og' hvers- vegna rjeðust þjer lrelst á skrifborðið? Levy talaðij ekki reiðilega, en háðsglotl ljek unr varir lians, senr gaf vel í skyn niein- inguna. Hann flutti byssuna aftur, sjer til þæginda. Bruce var að hugsa uin, hve langar þrjár mínútur væru. Varð liann neyddur til að segja sannleikann ? Flýtið þjer yður. Tíminn líður fljótt. Þjer skuluð ekki halda, að jeg nieini ekki ]rað, sem jeg segi. Þjer eruð hjer innbrots- þjófur, og ráðist á nrig nreð rofjárni og jeg skýt yður til að verja lif nritt. Enginn getur sagl neitt við því. Jæja, liversvegna konruð þjer? Bruce hinkraði enn. Var þetta gabb, eða rneinti maðurinn það, senr lramr sagði? Ef hamr hafði drepið Sir Niclrolas, yrði honunr lítið fyrir að drepa annarr mann, þegar jafn vel stóð á og nú. — Jæja. Þjer viljið ekki segja nrjer neitt. Þá tel jeg upp að tíu og síðan skýt jeg. Hann stóð upp, setti byssuna aftur við öxlina og gekk einu skrefi nær. — Einn — tveir — þrír — fjórir — Niður nreð byssuna eða jeg skýt. Þessi orð lreyrðust sögð nreð hárri, skærri rödd utan úr dyrunum. Maðurinn hrökk í kút og' er lrann leit við sá hann sterklega verit í ökufötum nreð gleraugu og lrálsklút, senr miðaði á lrairn stórri skammbyssu. ■— Guð nrinn góður, tautaði hann, er lramr fann að hann var í lrættu, og Bruce, senr fann, að nú var tækifærið, stökk upp af stólnum, greip byssuna og kastaði sjer og manninum niðirr á gólfábreiðuna. XIX. KAPÍTULI. Breytingin lrafið orðið á svipstundu. Fyrir eittlrvert kraftaverk lrafði ekki skotið lrlaup- ið úr stóru byssunni, en sennilega lrefir hún þurft sterkt átak. Nú var hún í höndunr Bruee Grahanrs, en Jói Levy lá á gólfinu, með náttfötin og' sloppinn i ólagi, svo loðnir kálfarnir sáust. Og þriðja veran stóð nreð skammbyssuna í hendinni og hafði liann á valdi sínu. Guð nrinn góður, sagði okurkarlinn aftur. — Hver eruð þjer og lrvað viljið þjer? Skaninrbyssan seig senr snöggvast. Gættu hans, sagði veran við Bruce, og gekk síðan út að dyrunum, tók lykilinn úr að utanverðu og læsti að innanverðu. Nú getunr við talað sarrran. Á svipstundu hafði veran tekið af sjer gleiaugun og liúfuna. IJjálpi nrjer. Það er kvenmaður, æpti okurkarlinn, senr enn lá á gólfinu. Stendur lreinra, svaraði Joan Wedder- bunr, og gekk að skrifborðinu. Bruce var stcinlrissa. Hann Irafði grijrið tækifærið, en ■*;':! ckki hugmynd unr, hver lrafði orðið i að hjarga honunr. Nú getum við talað sanran, endurtók ríúlkan. Hver eruð þjer, og hverir djöfulinn sjálfan nreinið þjer? Jói Levy var ekki lrug- laus og var reiðubúinn til að verja lreimili sill og eignir, ef svo bar undir. Viljið þjer ekki setjast niður? spurði Bruce. — Þjer buðuð nrjer sæti og stóllinn er þægilegur. Án þess að segja orð, stóð Levy rtpp og scltist í stólirrn, senr Bruce hafði til skams tínra setið í. Jæja þá, sagði hann og leit djarflega á slúlkuna. Hún lagði skammbyssuna á borðið og settist hjá lrenni. — Jæja, hr. Levy. Við erum vinir Sir Rollos Brannock og vildum gjarna vita all unr viðskifti yðar við frænda hans, Sir Nic- lrolas B,rannock. Og lrver hefir.sagt yður, að jeg lrafi átt nokkur viðskifti við lrann? spurði Levy ögrandi. Nú, svo þetta var þá erindið. Hanrr vissi strax, að þelta var ekki. venjulegt inn- brot. Kannske gat lrann bjargað sjer nreð dálítilli kænsku. Við ætlunr ekki að tala um það, svaraði Joan. — Eins og þjer vitið, er Sir Rollo á- sakaður fyrir að hafa drepið frænda sinn á eitri. Ranglega ásakaður. Við lröfuin ástæðu (il að lralda, að þjer hafið framið morðið. — Og lrver er nú ástæðan? Levy talaði ennþá rólega — næstunr ertandi. — Við vitunr, að Sir Niclrolas var i skrif- stofu yðar frá liálftíu til tíu, þetta laugar- dagskvöld, senr um er að ræða. Læknarnir segja, að lrairn lrafi fengið eitrið þrenr tínr- unr fyrir klukkan eitt. Það er lýgi!! Það er lýgi! Jeg gerði það ekki. Hann konr ekki þangað. Levy var ekki eins rólegur og áður, og lrafði fölnað. — Það er lýgi, lrr. Levy — lrann konr þangað. Hann talaði um það fyrirfram, og svo var lrann lrjá yður hálftíma. Það er bölvuð lýgi — þjer getið ekkki sannað það. Víst getum við sannað það, og við för- unr til lögreglunnar á morgun. En við vild- unr gefa yður tækifæri til að segja okkur sannleikann án þess. Einbeitni sft, er var í rödd stúlkunnar var ekki árangurslaus, og Levy hafði nóg að gera að finna einhverja undankomu. Hvað viljið þið láta mig gera? spurði liann. Við viljum sjá lrjá yður látúnsspennu- bókina, senr viðskifti yðar við Sir Nicholas eru færð i, Svo það var erindið. Þetta hafði lrann ver- ið hálfhræddur um. Þessvegna voru þau að brjótast r skrifborðið. Eitlhvað lrlutu þau að vita. Fyrst vár önnur neitun rjett komin franr á varir hans. Err ef til vill var 'önnur aðferð betri. — Hún er í skrifborðinu, svaraði hann og stóð upp. Jeg skal fá yður Iiana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.