Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1934, Side 12

Fálkinn - 05.05.1934, Side 12
12 F Á L K I N N GRMATORGSMORBI0. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS þetta altsaman að þýða? Frú Brannock vissi, að fanginn var saklaus. Sir Nicholas dó fyr- ir Guðs hendi, og liún var verkfæri Guðs og ætlaði að taka á sig ábyrgðina? Meinti hún, • að hún Jiefði sjálf framið morðið? Ef svo var, livernig hafði þá Sir Nicholas dáið fyrir Guðs liendi? Hafði sorg hennar ruglað liana á geðsmununum? Og hvað stóð i þessu skjali, sem dómarinn hafði tekið með sjer? Joan hafði gripið í handlegg Bruce, en sagði valla orð. Hún hafði ákafan hjartslátt, og henni fanst hún ætla að kafna. Rollo var saklaus, en hvað meinti frú Brannock? Það var ómögulegt, að hún sjálf hefði framið þennan Iiræðilega glæp — og hvernig og hvenær átli hún að liafa gert það? Var liún að reyna að laka á sig sökina til þess að frelsa Rollo? En hvað sem öðru leið, myndi ekki á löngu líða áður en sannleikurinn kæmi i Ijós. En liversvegna var verið að híða með það? Dálítillar ókyrðar varð vart utarlega í salnum. Dorothy Tempest liafði staðið upp og reyndi að komast áfram til að geta hjálp- að frænku sinni. — Ætti- jeg að fara til liennar? hvíslaði Joan, en Bruce hristi liöfuðið og sagði henni að sitja. Hann vissi, að alt myiidi gert, sem hægt væri, án þess að hún kæmi þar nærri. Mínúturnar liðu. Sendill kom og rjetti pappírsmiða að Hawkins. Hann sýndi Egan hann og báðir hinir frægu málfærslumenn stóðu upp og gengu út. Hversvegna gerðu þeir það? Vildi dómarinn tala við þá? I þessari nýju æsingu liöfðu margir við- sladdir gleymt fanganum. Hann hafði staðið kyrr á sínum stað þegar dómarinn fór út. Hann stóð upprjettur og lireyfingarlaus. Játning frænku lians virtist hafa gert liann að steini. Þá bentu varðmennirnir honum að koma niður, og hann hvarf, og var líklega í fyrsta sinn þakJdátur fyrir slundarkorns einveru. Tíminn leið. Pískur heyrðist um allan rjettarsalinn. Hvað var að ske? Hversvegna var beðið svona lengi? Hvernig leið frú Brannock? Þá hvíslaði rjettarþjónn ein- liverju að kviðdómendum, og þeir stóðu upp og gengu inn í herbergi sitt. Þá var tilkynt, að rjettinum væri frestað þangað til eftir há- degisverð. Fáir fóru út úr rjettarsalnum — enda þótl biðin væri næstum óbærileg þeim, sem æst- astir voru. Allskonar flugufregnum var livísl- að um allan salinn. Bruce þekti það mikið til laganna, að hann grunaði hvað á seyði værí og benti Joan að koma með sjer. Síðan gekk hann út til að spyrjast fyrir. — Frú Brannock er mjög veik, sagði hann, er liann liitti liana aftur í ganginum — Þetta skjal, sem liún undirskrifaði má ekki lesa upp, að henni lifandi, ef það er einhverskonar játning. Ilún verðnr að bera fram vitnisburð sinn í vitnastólnum, svo hægt sje að spyrja liana. Jeg sje ekki, hvern- ig þeir geta haldið málinu áfram án þess að talca tillit til þess, sem hún segír og h’efir skrifað, en samt er ólöglegt að lesa það upp. Það gelur komið til mála, að langur frestur verði í málinu. — Ó, Bruce, það híýtur að verða hræðilegt fyrir Rollo — þó það sje betra nú, því að allir hljóta að sjá, að hann er saklaus. — Jeg vona jiað, en annars er jietta ein- kennilegt fyrirkomulag. Bara að jeg væri ekki eins ryðgaður í lögunum og jeg er. En framburður frú Brannock er sýnilega móti henni sjálfri, svo það getur verið, að dómar- inn levfi, að það sje lesið upp. - Það hlýtur hann að gera, sagði stúlkan. Hún veit, að Rollo er saklaus, og fram- burður liennar leiðir sannleikann i ljós. Til allrar hamingju varð aldrei úr löngum fresti. Seinna sama dag frjettist það, að frú Brannock hefði aldrei fengið aftur meðvit- undina, en væri dáin. Þetta liafði meira að segja verið hvíslað um rjettarsalinn áður en jiað var orðið staðreynd. Ilinir þolinmóðu kviðdómendur fóru enn í sæti sín, og sömuleiðis málfærslumennirnir,. dómarinn kom aftur inn og fanginn var sótt- ur. Dómarinn tilkynti hvað skeð hafði og gerði boð eftir Septimus Ruskin. Honum var rjett hið mikilvæga skjal. Nú getið þjer lesið þetta upp, sagði dóm- arinn alvarlega. Gráhærði málafærslumaðurinn settist í vitnastólinn. Hönd lians skalf er liann hjelt á hinu örlagaþrungna skjali, og það var ekki betur en liann hefði vald á rödd sinni er hann las. — Jeg, Catherine Brannock, ekkja Sir Nicholas Brannocks, vitandi að jeg á ekki langt eftir ólifað, lýsi því lijer með yfir, að eiginmaður minn dó fyrir Guðs liendi og að dauði hans var rjettlát refsins fyrir syndir hans, og til að hindra, að hann drýgði fleiri syndir. Jeg óska að gefa yfirlýsingu um það, hvernig dauða hans bar að, svo að enginn grunur hvíli á bróðursyni hans, Sir Rollo Brannock, sem ekki einungis er alsaklaus af dauða hans, heldur var algjörlega óvitandi um tildrögin. Septimus Ruskin þagði snöggvast og ræksti sig. Dauðaþögn var í salnum er liann las fram- haldið: -- Eiginmaður minn var mjer ótrúr, ekki einu sinni heldur stöðugt. Það kann ef til vill að jiykja lítið atriði, og sú kvöl, sem það bakaði mjer, er horfin fyrir löngu, og trúar- brögð mín banna hjónaskilnað. — Árum saman hafði jeg vitað, að hann fjekst við peningaútlán, sem Jói Levy stóð fyrir, að nafninu til. Honum var það ekkert launungarmál við mig, en annars vissi eng- inn af því. Hann lijelt því fram, að þetta væri þarft og löglegt. Hann sagði, að bankár og þess háttar stofnanir lánuðu ekki peninga nema gegn fyrsta flokks tryggingu og tækju lága vexti. Sjálfur lánaði liann peninga sína gegn lakari tryggingu eða alls engri trygg- ingu, og tælci háa vexti. — Hversu hræðilegt þetta var, varð mjer ekki ljóst fyr en John Randall lávarður framdi sjálfsmorð. Þá komst jeg að því, að þótt alt gengi í nafni Jóa Levy, var eiginmað- ur minn hnin raunverulegi lánardrottinn og har ábyrgðina á því, sem skeði. Ilann gaf stórfje til guðsþakka, en þó var það ekki uema örlítið brot af því, sem hann píndi út 1 úr mönnum, sem hann kallaði vini sina. — Tilfellið John Randall, var ekki nema eitt af níörgum, enda þótt það væri það sorg- legasta. Á þrem árum liafði liann eytt eign- um sínum og varfarinn að lána lijá Jóa Levy. Homun var veilt lán upp að vissu takmarki, og ]>á, þegar allar eigur hans voru komnar í veð, var honum neitað um frekara lánstraust og greiðsla heimtuð með stuttum fyrirvara. Hann neyddist til að gera sig gjaldþrota og í örvæntingu sinni, framdi hann sjálfsmorð. Við rjettarprófin l'jekk Jói Levy áminningu fyrir okur og harðýðgi. Hvað liefði fólk sagl hefði það vitað, að Sir Nicholas Brannock, hinn frægi mannvinur, sem Raiulall var tíð- ur gestur hjá, var hinn raunverulegi lánar- drottinn og okrari, sem hafði rekið hinn úl i dauðann. En þar með er ekki alt talið. Það var á ófriðartímunum, eftir dauða sonar okkar, að maðurinn minn varð enn grimmari í skapi og gremjufyllri en áður. Drengurinn hafði verið eina sambandið á milli okkar. Ef ekki hann hefði verið, liefði jeg yfirgefið Sir Nicholas löngu fyr. Hans vegna var jeg kyr, til þess að hann skvldi aldrei vita um það djúp, sem staðfest var milli foreldra lians. Þegar liann dó var jeg gömul kona og fanst lítið gera til um mig. Sorg okkar sameinaði okkur ekki, lieldur var eina sambandið milli okkar slitið. Eiginmaður minn breyttist að ýmsu leyti en liið sorglegast var, að liann fyltist hatri gegn Rollo bróðursyni sínum. Hjer þagnaði Septimus Ruskin og þurkaði gleraugu sín. Áheyrendurnir störðu á fang- ann, sem hafði fengið þessa óvæntu og nierki- legu vörn. Gat það verið mögulegt, að Sir Nicholas hefði sýnt frænda sínum svona ranglæti? Þótt undarlegt megi virðast, leit svo út f jrrir, að liver og einn, sem fyrir nokkr- um mínútum hafði verið sannfærður um sekt unga mannsins,tryði nú því, sem lesið var upp. Allir viðstaddir, að meðtöldum dóm- aranuin og málfærslumönmmum, rjettar- þjónunum og áheyrendunum, biðu í dauða- þögn eftir að sagan væri á enda. — Nicholas Brannock liafði aldrei lialdið upp á Cornelius bróður sinn. Hann liafði alt- af verið afbrýðissamur gagnvart honum, og sjerstaklega var sú tilhugsun óþolandi, þegar sonur okkar dó, að Rollo yrði eigandi Brann- ockeignanna. Það vantaði lítið á, að hann hat- aði Rollo. — Cornelius skildi Rollo eftir arflausan, og jeg bað eiginmann minn að láta hann fá árspeninga. Hann þverneilaði. — Ekki skild- ing fyr en jeg er fallinn frá, sagði liann. — Lofum honum að sjá fyrir sjer sjálfan. Ef hann getur það ekki, hefir liann gott af að svelta í eitt eða tvö ár. Hann fjekk að vita hjá Jóa Levy, að Rollo var að vinna að upp- finningu á járnbrautarvagiiatengslum, sem hann gat orðið ríkur maður á, eí' vel tækist, og þá framdi liann eitthvert mesta fúl- menskuverk, sem einn maður getur gert öðr- um. Til þess að eyðileggja frænda sinn, fór liann til samverkamanns hans og mútaði honum með gífurlegri fjáruppliæð til að svikja fjelaga sinn og selja sjer eftirmyndir af teikningunum og útreiknnigunum, þegar því væri lokið. Þessi maður — sem lijet Pet- erson — tók við fimm þúsund pundum fyrir svikin, og þegar það kom í ljós, að annar liefði fengið einkaleyfið, ljest hann vera frá sjer numinn af sorg, og fór síðan úr landinu. Hjer heyrðist snögglega hávaði í rjettinum. Kreptur linefi fangans hafði fallið á grind-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.