Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1935, Síða 1

Fálkinn - 16.02.1935, Síða 1
16 sfðor 40 anra Reykajvík, laugardaginn 16. febrúar 1935 VIII. FRÁ VESTMANNAEYJUM Hjer yefur að líta yfir mesta aflapláss íslands, Vestmannaeyjakaupstað. Fiskimiðin kringum Eyjarnar eru ein hin auðugustu hjer við land, og Eyjabúa hefir hvorki skort dugnað nje áræði til að hagnýta sjer þau. Vjelbátafloti þeirra hefir löngum reynst fengsæll á vertíðinni og þaðteru ógrynnin ölt af verðmætum, sem kómið hafa á land á höfninni, sem sjest tit vinstri á myndinni með flotann í hnapp eins og fuglahóp á sundi. / sumum árum hefir fiskútflutiungur Eyjabúa numið yfir þúsund krónum á hvern íbúa. Á síðari árum hefir rældun aiikist mjög mikið i Vestmannaeyjum og er mjólkurleysi því ekki eins til— finnanlegt og áður var í kaupstaðnum. - Á myndinni sjest kaupstaðurinn, lil vinstri legan og Eiðið. en þá Heimaklettur og Ystiklettur bak við innsiglinguna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.