Fálkinn - 20.04.1935, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
----- GAMLA BÍÓ ------
Mynd á annan í páskum
kl. 7 og kl. 9
CLEOPATRA
Stórkostleg mynd úr sögu Róm-
verja og um fegurstu og hættu-
legustu konu í fornöld. Töku
myndarinnar hefir stjórnað
kvikmyndasnillingurinn
CECIL B. DE MILLE.
Aðalhlutverkin leika:
CLAUDETTE COLBERT og
HENRY WILCOXON.
Egils-Maltextrahtðl
er löngu viðurkent.
Það er bæði
NÆRANDI
og
ST YRKJANDI.
H.f. Olgeröin
Cqill Skallagrfmsson
Sími: 1390. Simnefni: Mjöður.
Alt með Eimskip.
Góð og ódýr byggingarefni.
T i m b u r v e r s 1 u n i n
Völundur h.f.
R e y k j a v í k
býður öllura landsmönnum
góð timburkaup.
TIMBURVERSLUNIN selur alt venjulegt timbur.
Ennfremur kross-spón, Treetex-veggþiljur, In-
sulite-veggþiljur, hart Insulite, Insulite-saum,
Oregonpine, Teak, girðingarstólpa, og (niður-
sagað efni í) hrífuhausa, hrífusköft og orf.
Verslunin selur einnig:
sement, saum og þakpappa.
TRJESMIÐ JAN smíðar glugga, hurðir og lista,
úr furu, Oregonpine og Teak. Venjulega fyr-
irliggjandi algengar stærðir og gerðir af
gluggum, hurðum, gólflistum, karmlistum
(geriktum) og loftlistum.
Fullkomnasta timburþurkun.
Kaupið gott e f n i og góða v i n n u.
Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós, að
það margborgar sig.
Stærsta timburverslun og trjesmiðja landsins.
SÍMNEFNI: VÖLUNDUR ■naHiBnn
---- NÝJA BÍO -------
UNDHABARNIÐ
Tal- og hlójmkvikmynd þar sem
aðalhlutverkið er leikið af fimm
ára gamalli telpu
SHIRLEY TEMPLE
Sýnd á annan í páskum.
BRASSO
FÆGILÖGUR
BER SEM
GULL AF EIRI.
Fæst í flestum
verslunum.
Vorvðrnrnar
komnar
EDINBORG
Hljóm- og talmyndir.
CLEOPATRA.
Þessi mynd er saga Cleopötru,
einhverrar slægustu konu fornaldar-
innar, sem varð Júlíus Caesar að
fjörtjóni og síðar veiddi Marcus
Antonius í snöru sína. Samt tókst
henni aldrei að láta þann draum
sinn rætast að verða drotning heims-
ins. Öll uppistaðan í myndinni er
sögulegs efnis, en meðferð efnisins
er einhver mesti sigur, sem kvik-
myndin hefir enn unnið. Myndin
er tekin að Paramount-fjelaginu, og
hefir ekkert verið til sparað að
gera alla útfærslu hennar sem glæsi-
legasta, enda hefir það tekist. Clau-
dette Colbert leikur Cleopötru sjálfa,
en Warren Williams Júlíus Caesar
og Henry Wilcoxon Marcus Antoni-
us. Geisimikill fjöldi fólks leikur i
myndinni og allur ytri útbúnaður
er þannig, að annað eins mun varla
hafa sjest fyrr. Leikstjóri er Gecil
B. dé Mille og er nafn hans þegar
trygging þess, að hún sje eitlhvað
sjerstakt. Enginn getur sem hann
haft stjórn á jafn ótölulegum mann-
grúa eins og þeim, sem þarna kem-
ur fram, þannig að alt komi samt
sem áður eðlilega fyrir. Það er þvi
engin furða þótt þessi mynd hafi
farið óslitna sigurför um heim:nn
og hrós erlendra blaða sje ekki
skorið við neglur. Sjerstaklega er
orrustan við Actium, milli Antoni-
usar og Octaviusar, sem sýnd er í
myndinni, talið tekniskt afrek, sem
sje alveg eitt í sinni röð, og dæma-
laust i heimi kvikmyndalistarinnar.
Sama má segja um sýningar eins og
innreið Caesars og Cleopötru í Róm.
og hirðlífið í Eg'ptalandi. Sömuleið-
is er Jeik aðalpersónanna, sjerstak-
lega Antoniusar (Henry Wilcoxon)
hælt á hvert reipi. Að öllu saman-
iögðu er þessi mynd stórvirki, sem
lengi mun geyma nöfn þeirra, sem
að henni hafa staðið. Hún verður
sýnd á annan í páskum í Gamla Bíó.
UNDRABARNIÐ.
Ef til vill hafa helstu stjörnurnar,
sem komið hafa fram í kvikmynd-
um aldrei náð öðrum eins vinsæld-
um og sumar „smástjörnur", svo
sem Jackie Coogan o. fl. Þessi mynd
er m. a. merkileg fyrir þá sök, að í
henni sjest i fyrsta sinn, hjer á landi
undrabarnið Shirley Temple, sem
má heita alveg sjerstök í sinni röð,
og engin takmörk fyrir því, sem
hún getur fundið upp á.
FaSir Shirley hefir veriS í fang-
elsi, en myndin hefst á því, aS
hann er látinn laus þaðan og hyggst
nú að byrja nýtt líf — og gerir það
lika. En þó rekur að því að einn
fjelagi hans úr fangelsinu, sem er
nýbúinn a Sstela dýrum perlum,
kemur til hans og vill fá þau hjón
til að hylma yfir þýfið fyrir sig,
en er þau neita ]iví, segir hann hús-
bónda Eddies, föður telpunnar frá
konu Eddies meðan hann var í
fangelsinu, en fengiö fyrir það
ráðningu, sem hann á bágt með að
gleyma. Hann kemur til þeirra og
er að leita að perlunum, sem gamii
fjelaginn, Trigger Stone, hefir skil-
ið eflir í húsinu hjá þeim, og hefði
komið þeim í vandræði, ef ekki
Shirley, fimm ára gamla telpan,
hefSi bjargað öllu við. Eii livernig
hún fer að því, er of langt mál að
rekja, enda verður að sjá það (il
þess að njóta þess. Það er hægt i
Nijja Bíó.
Kunnur Englendingur ljjt nýlega
orð falla um það, að þeir sem mestu
rjeðu innan verslunarstjettarinnar
ensku væru orðnir alt of gamlxr
meiin. Blað eitt andmælti þessu og
kvað aldurinn ekki hafa nein áhrif
á framkvæmdaþrek og liugkvæmni
manna, og nefndi þessi dæmi til
sönnunar: Yanderbilt jók auð sinn
um 400 miljónir króna meðan hann
var á áttræðisaldrinum. — Iíanl
samdi hin frægu verk sín „Die
Anlropologie" og „Metafysik der
Ethik“ þegar hann var 74 ára. —
Verdi samdi söngleikinn „Othello"
þegar hann var 74 ára, „Falstaff“
þegar hann var 80 ára og „Ave
Maria“ „Stabat mater“ og „Te Deum“
]>egar hann var 85 ára. — Cato var
kominn yfir áttrætt þegar hann
lærði grísku. — Goethe var orSinn
áttræður þegar hann lauk viS að
semja „Faúst“. — Tennyson var 83
ára þegar hann samdi „Crossing th<n-
Bar“. — Og Tizian var 98 ára þeg-
„Orustuna við Le-
fortíð hans, og verður það til þess,
að hann missir atvinnuna. Versíi
óvinur þeirra hjóna er spæarinn ar hann málaði
Welch, sem hefir verið áleitinn við panto“.