Fálkinn - 20.04.1935, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
Konan með sjalið.
Eftir Quðlaugu Benediktsdóttir.
ÞaÖ var seint í október, sem
jeg kom í kauptúnið. Mjer
leiddist fjT’st í stað, því stað-
hættir voru mjög ólíkir þeim,
sem jeg hafði alist upp við.
En jeg komst þó hrátt að
raun um það, að jeg liafði ver-
ið mjög lieppin með fólkið, sem
jeg lenti til. Þau hjónin Helga
og Auðunn vildu alt fyrir mig
gera, svo iiver dagur gæti orð-
ið mjer sem ánægjulegastur.
En þrátt fyrir það, þó Helga
væri ágætiskona, þá var hún
dálítið ólík konum yfirleitt, og
aðallega komu þessi einkenni
fram í því, að jeg sá hana al-
drei svo mikið sem brosa. Þeg-
ar hún talaði við yngsla harnið
sitt, sem var á öðru ári, þá
brosti hún ekki, en jeg sá hlýj-
una i augum liennar, þó bros
kæmi ekki á varirnar.
Þrátt fyrir það, þó Helga
væri svona sjerkennileg, þá var
enginn þvingaður í návist henn-
ar.
Það var oft óþvinguð gleði
bæði hjá vinnufólkinu og börn-
unum. En aftur var Auðunn oft
þreytulegur — og virtist mjer
oft einliver þungi hvíla á hug'a
hans.
Eitt kvöld, rjett fyrir jólin,
sat jeg úti við einn glnggann í
vesturhluta hússins. Herhergið
var lítið en vistlegt — en af
því jeg gekk þangað meira inn
af tilviljun, en jeg ætti erindi,
kveikti jeg ekki neitt ljós. —
Veðrið var kyrt og himininn
nærri skýlaus. Frost var nokk-
uð, en það virtist ekki valda
þeim kulda, sem voru úti.
Tunglið var komið upp fyrir
nokkru og gerði það sitt til þess
að auka á fegurð vetrarkvölds-
ins, þar sem það lýsti í allri
sinni tign og fyllingu.
Gatan úti dró snögglega liuga
minn að sjer. Jeg heyrði ljett-
an hlátur hergmála i kyrðinni.
Þ 'ssi glaðværð kom frá tveim-
ur Ungum stúlkum, sem gengu
framhjá. En úti á gatnamótun-
um stóð kona — hún hafði dökt
sjal lagt yfir herðar sjer — og
hún horfði stöðugt upp í glugga
á litlu tvílyftu timburhúsi, sem
stóð þar sjerstætt. Svo tók hún
sjalið hetur að sjer — og fór
að ganga þar fram og aftur. —
Hún er sjálfsagt að híða eft-
ir einhverjum, datt mjer í hug.
En allir sem fram lijá fóru
ljetu hana með öllu afskifta-
lausa.
Stundum horfði hún á þá,
sem næstir henni gengu, eins
og hún væri að biðja þá um
hjálp, en menn lijeldu áfram —
fram og til baka — án þess að
líta við. Aftur og aftur togaði
liún sjalið upp í hálsinn — eins
og hún fyndi kuldann læðast
um sig alla.
Dökkar hárfljetturnar fjellu
niður á hakið og fölleitt and-
litið, var eins og höggvið í
marmara. Og ennþá datt mjer
í hug: Hver skyldi liún vera
konan þarna úti með sjalið.
En liugurinn beindist snög'g-
lega að öðru. Tveir menn komu
á liarðri ferð eftir götunni, þeir
voru báðir á reiðhjólum — og
án þess að hika við augnablik
— rendi annar maðurinn sjer
á konuna.
Ósjálfrátt rak jeg upp hátt
hljóð — og grúfði andlitið nið-
ur í gluggakistuna.
Helga hefir eflaust heyrt til
mín, því hún kom samstundis
inn: „Heiðrún“, sagði hún:
,.Hvað gengur að þjer?“ Jeg
leit upp, en ekki samt til Helgu,
heldur út á gatnamótin, þar
sem konan var. Jeg bjóst fast-
lega við að sjá hana liggja þar,
meidda af völdum þessara kæru
lausu manna.
En það var ekki neitt að sjá.
Hún stóð aðeins kyr og starði
beint í gluggann til mín.
Andlit hennar sá jeg svo
greinilega — eins og liún væri
alveg lijá mjer — en þó vissi
jeg um fjarlægðina, sem var á
milli okkar.
„Heiðrún“, sagði Helga,
„gengur eithvað að þjer?“
„Ónei“, sagði jeg hikandi, „en
jeg hjelt að konan hefði
meiðst“.
„Hvaða kona“, sagði Helga og
lagði höndina á öxlina á mjer.
Jeg svaraði lienni ekki straks,
mjer heyrðist rödd liennar svo
annarleg.
„Hvaða konu áttu við“, sagði
hún í æstum róm, og jeg fann
hvernig hönd hennar titraði.
„Jeg á við ,konuna með sjal-
ið‘, sem stendur þarna úti á
götunni, það er ekki að marka
þó jeg þekki hana ekki“.
Helga starði á mig með skelf-
ingarsvip. Svo tók liún báðum
höndum um hálsinn á mjer,
eins fast og liún gat, og þrýsti
mjer upp að sjer. Mjer lá við
andköfum. „Þú sjerð hana þá“,
sagði hún loks og linaði á tak-
inu, og um leið fjell hún liálf-
máttlaus niður við fætur mínar.
Jeg hejrrði að hún grjet. Jeg
ljet liana vera. Barátta liennar
var ofvaxin mínum skilningi.
Jeg gat ekkert hugsað. Það
var ein óstöðvandi hringrás í
huga mínum.
Alt í einu leit hún til mín.
Augu hennar voru þrútin af
gráli, og liver dráttur í and-
liti hennar bar vott um sorg.
„Sjerðu liana ennþá“, livíslaði
hún ótlaslegin. Jú þvi miður
stóð liún á gatnamótunum og
horfði upp i gluggann til okkar.
Það kom hik á mig. Jeg vissi
ekki hvað jeg átti að segja.
„Sjerðu hana ekki?“ hvíslaði
hún aflur.
„Jú, jeg sje liana“, sagði jeg
hikandi. „En viltu ekki segja
mjer því þú tekur þjer þetta
svo nærri, þó konan sje þarna.
Hún er auðojáanlega að bíða
eftir einhverjum".
„Biða“, endurtók Helga. „Hún
híður víst ekki eftir neinum
nema mjer, því að hún er að-
eins svipur".
Mjer brá ónotalega — og
hugsaði þó jafnframt til þess
þegar maðurinn hjólað á hana,
án þess hana sakaði. Jeg reyndi
að gera mig svo rólega, sem
jeg gat — og spurði Helgu loks
að því, hvernig hún vissi að
þessi kona væri svipur.
„Jeg veit það“, sagði hún.
„Jeg þekki hana. Hún var trú-
lofuð Auðunni áður en jeg kynt-
ist honum. Jeg segi það satt, að
jeg átti engan þátt í því, þó það
yrði eklci meira á milli þeirra.
En jeg held samt, að henni liafi
altaf verið illa við mig. Að hún
liafi snúið liatri sínu yfir á mig,
þegar hún vissi, að við vorum
trúlofuð. — En svo dó liún
daginn áður en við giftum okk-
ur, og þá átti hún lieima þarna
í litla tvílyfta timburhúsinu“,
og Helga benti i áttina þangað,
án þess að líta við.Það var líka
gott að hún gerði það ekki, því
hún stóð ennþá á götunni og
horfði upp í gluggan til okkar.
Jeg sá svo greinilega snjóhvítt
andlitið og dökka hárið eins og
umgerð i kringum það.
„Tólf ár hef jeg verið gift“,
tók Helga til máls, „og öll þessi
ár hef jeg sjeð hana. En jeg hef
hvergi sjeð hana nema þarna
og út um þennan glugga. En
jeg hef líka orðið að standa
hjer kvöld eftir kvöld og horfa
á hana. Jeg liefi verið knúð til
þess frá ósýnilegum krafti. —
En þetta er það höl, sem tek-
ur frá mjer vitið fyrr en síðar
— og blessaður Auðunn minn
er orðinn eins og gamalmenni
alt fyrir þetta“.
Helga þagði stutta stund, en
sagði svo:
„Við skulum liorfa á hana,
svolilla stund“, og hún ætlaði
að standa upp.
„Nei, þú horfir ekki á hana i
kvöld“, sagði jeg og hjelt henni
til baka.
„Gerðu ekki þetta Heiðrún.
Lofaðu mjer — jeg má til með
að horfa á hana. Er ekki andlit
hennar hvítt, eins og það sje
mótað í ísaldan marmara?
Legst ekki hár liennar að köld-
um gagnaugunum, eins og skugg
ar dauðans? Sjerðu ekki livern-
ig augu hennar stara hingað
upp í gluggann, og seiða mig
Það getur enginn aftrað mjer
að horfa, jeg má til“. Hún ýtti
mjer harkalega frá sjer.
„Jú Helga. Jeg get aftrað
þjer“, sagði jeg ákveðin, og um
leið kom jeg lienni á bekk sem
slóð í einu liorni herbergisins.
Helga varð hissa. Hún áttaði
sig ekki á því alveg í svipinn,
livernig hún átti að taka fram-
lcomu mína.
Jeg notaði þetta hik hennar
og sagði:
„Jeg veit eitt ráð, Helga. Við
sk-ulum biðja fyrir „Konunni
með sjalið“.
„Biðja fyrir henni? Á, jeg að
fara að hiðja fyrir henni
Siggu?“
„Það er ekki neitt annað, sem
liún vill þjer, en að þú biðjir
fyrir henni, þá fær sál hennar
frið og þú sjerð hana ekki meir“.
„Getur það verið, að hún vilji
mjer ekki annað?“
„Að hún vilji þjer ekki ann-
að“, endurtók jeg: „Veistu ekki