Fálkinn - 06.07.1935, Blaðsíða 2
2
F ÁLKINN
----- QAMLA BÍÓ --------
Ástarvima.
Áhrifamikill sjónleikur, tekinn
af Metro-Goldwyn-Mayer undir
stjórn Edmund Goulding. Að il-
hlutverkin leika:
NORMA SHEARER,
ROBERT MONTGOMERY,
HERBERT MARSHALL og
MRS. PATRICK CAMPBELL
Sýnd bráðlega.
Fyrir aðeins
kr. 1.50 á mánuði
Getur þú veltt Wer ob helm-
III þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtllegra og fróðlegra en
— Heyrðu pabbi, hvað er þyngd-
arlögmál?
—• Þyngdarlögmálið, drengur
minn, er nokkuð, sem veldur þvi
að allir hlutir i heiminum falla —
nema vöruverðið.
Þessi kjóll er
eins og nýr
— og það er
RADION að þakka.
Jafnvel viðkvæmustu lituð plögg
koma eins og ný úr þvottinum, sjeu
þau þvegin með Radion. Það er vegna þess, að hið þykka
þvæliefni í Radion er GERT ÁHRIFAMIKIÐ MEÐ SÚR-
EFNI. Miljónir af örsmáum súrefnisbólum þrýsta þvæli-
efninu gegnum þvottinn, þrýsta því gegnum vefinn,
þar sem óhreinindin eru föstust og
áhrifin: Þvotturinn er eins og nýr.
Jafnframt hlífir Radion þvottinum,
vegna þess að ekki þarf að núa
hann, svo að hann slitnar ekki.
Radion inniheldur alt, sem þarf til
þess að þvotturinn verði fullkominn
í einni atrennu. Reynið það í dag!
Hið undursamlega
súrefnisþvottaduft.
----- NÝJABÍO ----------
Ástarvalsinn.
Bráðfjörug þýsk söngmynd, tek-
in af Zelnik Film í Berlín
undir stjórn Fr. Zelnik. Lögin
eftir Johann Strauss, Millöker
og Suppé. Aðalhlutverkin leika:
MARTHA EGGERTII,
PAUL HÖRBIGER,
WILLY EICI1BERGER og
SZÖKE SZAKALL.
Sýnd um helgina
BRASSO
FÆGILÖGUR
ber sem gull af eiri.
Fæst i flestum verslunum.
SPORTVÖRUR:
Sjálfblekungar (nafn grafið á
ókeypis.) Sjónaukar, Ferða-
hnífar, Áttavitar o.fi. sportvörur
Gleraugnabúðin
Laugaveg 2.
Hijóm- & talmyndir.
ÁSTARVÍMA.
Mynd þessi er tekin af Metro-
Goldwyn Mayer og er hún samin
af hinum kunna rithöfundi Ed-
mund Goulding, sem einnig hefir
annast leikstjórnina, en hljómleik-
arnir eru éftir Herbert Stothart.
Segir myndin frá viðkynningu lá-
varðsins Phillipp Rexford og hinn-
ar l'ögru og ljettúðugu Miss Mary.
Þau giftast, eignast dóttur og lifa
um sinn í hamingjusömu hjóna-
bandi. Þá ber svo við, að liann
verður að fara í langferðalag og
kemur konu sinni fyrir á meðan
hjá gamalli frænku sinni suður við
Miðjarðarhaf. En þessi gamla kona
er heldur gölluð á siðferðinu og
lávarðsfrúin stenst ekki mátið og
tekur nú upp sitt fyrra líferni, sem
hún hafði vanist áður en hún gift-
ist. Kynnist hún nú ungri landeyðu,
Tommy Trent og veldur hann
hneyxlum sem verða að blaðamáli
og berast frjettirnar til Rexford lá-
varðar, sem tekur það ráð að leila
hjónaskilnaðar. En á siðustu stundu
sigrar þó ást þeirra þá erfiðleika,
sem orðið hafa, og þau finna, að
þau geta hvorugt án annars verið.
Það er hin ágæta leikkona Norma
Shearer, sem leikur aðalhlutverkið
í þessari mynd og her hana uppi.
Er leikur hennar, einkum í seinni
hluta myndarinnar aðdáunarverður.
Herbert Marshall leikur lávarðinn,
mann hennar, en landeyðuna, sem
kemst upp á milli hjónanna leikur
Rohert Montgomery. Eru hæði þessi
hiutverk prýðilega leikin.
Myndin verður sýnd bráðlega á
GAMLA BÍO.
Guömundur Auðunsson, Skálpu-
stöðum, Lundarreykjadal, varð
70 ára 3. þ. m.
Anna Eiríksdóttir fyrv. Ijós-
móðir Höskuldsstöðum, Dala-
sýslu, varð 85 ára lð. maí.
Konsúlsfrú M. Ólsen, Austur-
hlíð verður 55 ára 11. þ. m.
ÁSTARVALSINN.
Þetta er ósvikin þýsk óperetta
af hesta tagi, bæði hvað snertir
leikinn og hljómleikana. Lögin i
henni eru meðal annars eftir Jo-
hann Strauss, Millöcker og Suppé,
tilhögun hljómleikanna hefir Nico
Dostal annast. Myndin er tekin af
Friedrich Zelnik. Og þegar fólk svo
fær að vita, að hin undurfagra og
raddprúða söngkona Martha Egg-
erth leikur aðallilutverkið og með-
al annara leikenda eru Paul I-Iörb-
iger, Willy Eichberger, Szöke Sza-
kall og Trude Berliner, þá efast
enginn um, að hjer sje um mynd
að ræða, sem vel borgi sig að sjá.
Áðalefni myndarinnar er það, að
gamall greifi (leikinn af Paul Hör-
biger) kemu'- gestkomandi á hress-
Frli. á bls. 15.
Úr myndiiuii Ástarvíma.