Fálkinn - 06.07.1935, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Hlustið á
Claudette
Colbert
846 af 857 helstu stjörn-
unum í Hollywood varð-
veita fegurð sína með Lux
sápu. Hún er notuð í öll-
um stóru kvikmyndahöll-
unum. Lux sápan gefur
mjúka og hressandi froðu,
sem hreinsar gjörsamlega
burtu öll óhreinindi, sem
safnast á húðina og í
svitaholurnar, og gerir
húðina blómlega ogsljetta.
Ef þjer notið ekki þegar
Lux, skuluð þjer breyta til
nú þegar og varðveita feg-
urð yðar, eins og kvik-
myndastjörnurnar.
FEGURÐARSÁPA KYIK-
MYNDADÍSANNA
Ef þjer notið hina in-
dælu ilmsápu Lux,
munuð þjer komast
að raun um, hversu
auðvelt það er að
hafa fallegt hörund.
Stjarna hjá Paramount.
Lux Toilet Soap
X-LTS 365-50
LBVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
mundi taka eftir honum. En á
baðstað gæti hann rekist á
kunningja! Hann stóð upp og
gekk eirðarlaus fram og aftur
um gólfið. Hann fann að valið
var ekki eins auðvelt og það
virtist vera, nú þegar það stóð
á svona miklu.
Litla klukkan á hillunni sló
eitt hvelt högg og á eftir heyrð-
ist dimt högg neðan úr setu-
stofunni. Hann mintist klukk-
unnar, sem var eina liíandi
veran þarna niðri, og það fór
hrollur um hann. Skyldi hann,
sem lá á gólfinu þarna niðri
heyra í klukkunni? Skyldi —?
Hann hjelt niðri í sjer and-
anum af skelfingu. Einhvers-
staðar niðri marraði í gólfborði
— og svo aftur! Hann fór út
að hurðihni, opnaði hana í
hálfa gátt og hlustaði, án þess
að líta út. Nú heyrði hann
hljóð neðan úr stiganum og
hann lirökk aftur á bak og
skalf af ótta, þangað til hann
komst að raun um, að það var
kötturinn.
Nú varð kyrt aftur og hann
færði sig út að hurðinni. Hann
þóttist viss um, að einhver væri
á ferli í stiganum. Hann
heyrði aftur marra í þrepunum
og lika heyrði hann umgang í
setustofunni. Kyrðin og spenn-
ingurinn var hræðilegt. Setjum
svo, að það væri andi Fletchers
sem biði hans í stiganum!
Hann reyndi að kæfa niðri
i sjer hræðsluna og opnaði
dyrnar, staðráðinn i því að at-
huga hvað þetta væri. Birtuna
úr svefnherbergi hans lagði
fram á ganginn og hann skim-
aði lafhræddur kringum sig.
Var þetta hugarburður, eða
liafði dyrunum að herbergjum
Fletchers verið lokað án þess
að nokkuð heyrðist, meðan
hann stóð þarna og horfði á?
Var það hugarburður eða raun-
vera, að liandfangið þarna á
hurðinni lireyfðist?
Án þess að gefa frá sjer
nokkurt hljóð og án þess að
hafa augun af hurðinni til
þess að vera viss um að eng-
inn kæmi út án þess hann sæi,
læddist hann hljóðlaust niður
stigann. Svo staðnæmdist liann
alt í einu, magnlaus og riðandi
af angist. Á hurðinni að setu-
stofunni, sem hann mundi svo
vel að hann hafði lokað, var
nú 4—5 þumlunga. breið rifa.
Og liann liafði meira að segja
tekið eftir að hurðin var læst
þegar hann fór upp aftur. Hon-
um fanst liann heyra eitthvert
liljóð innan úr stofunni, en
liann var svo ringlaður, að
hann var ekki viss um það.
Svo lieyrði hann greinilega, að
stól var ýtt eftir gólfinu.
Hann læddist að hurðinni i
von um að komast fram hjá
án þess að liann sæist. Einhver
var að gaufa þarna inni í stof-
unni. Alt í einu datt honum
ráð i hug. Hann þreif í lásinn,
skeltni hurðinni að stöfum og
sneri lyklinum fyrir, og hljóp
svo eins og vitlaus maður ofan
stigann.
Hann heyrði angistaróp inn-
an úr herberginu og að barið
var á liurðina með þungri
liendi. Höggin heyrðust um alt
liúsið, en þó heyrðust betur
vein frá manni í sárri angist.
Burleigh staðnæmdist í miðjum
stiganum og hlustaði. Það var
hætt að berja, en karlmanns-
rödd heyrðist sem hrópaði há-
stöfum og bað um að hleypa
sjer út.
Alt í einu skyldist Burleigh
hvað gerst hafði og hvaða þýð-
ingu það gæti haft fyrir hann.
Hann hafði látið dyrnar vera
ólæstar og einhver óviðkomandi
maður hafði laumast inn i
húsið. Nú þurfti hann ekki að
flýja. Hann þurfti livorki að
fela sig fyrir snörunni í gálgan-
um nje klefa hegningarhússins.
Maðurinn þarna uppi hafði
frelsað hann. Hann sneri við og
hljóp aftur upp stigann.
„Hver er þar?“ kallaði hann
liátt.
„Hleypið mjer út!“ var kall-
að liásri röddu. „I guðanna
hænum opnið þjer hurðina.
Það hefir skeð skelfilegur við-
hurður hjerna inni!“
„Bíðið þjer, þar sem þjer
eruð!“ hrópaði Burleigh. „Bíð-
ið þjer! Ef þjer reynið að kom-
ast út þá skýt jeg yður eins og
hund!“
Þessu var svarað með bylrn-
ings höggi á hurðina. Burleigh
lyfti skammbyssunni, miðaði
í brjósthæð og skaut gegnum
hurðina.
Eftir hvellinn og brakið i
brotnu timbri varð þögn, en
síðan lieyrðisl að opnaður var
gluggi. Burleigh hljóp eins og
fætur toguðu niður stigann,
reif upp hurðina og kallaði á
hjálp.
Lgregluþjónn stóð rjett hjá
og var að tala við annan, sem
átti leið hjá. Þeir komu báðir
hlaupandi. Burleigh tafsandi
samhengislausa skýringu, hljóp
upp stigann og staðnæmdist l'yr-
ir utan setustofudyrnar. Fang-
inn var enn inni, að bisa við
að opna sterka eikarliurðina.
Burleigh reyndi að opna með
lyklinum, en læsingin var svo
skemd að lykillinn snexúst ekki.
Lögregluþjónninn gekk tvö
skref aftur á bak og hljóp svo
á hurðina. Hún hrökk upp.
Lögreglumennirnir fóru inn
í stofuna og bjarmann af vasa-
ljósum þeirra lagði til og frá.
Maður sem hafði staðið í leyni
bak við hurðina reyndi að
skjótast út og á næsta augna-
bliki voru þrír menn í áflogum
í einni bendu.
Burleigh stóð á þi’öskuldin-
um og var að ígrunda hvei'nig
hann ætti að liaga sjer gagn-
vart því sem nú gerðist. Hjálm-
ur datt og veltist eftir gólfinu.
Mennii’nir þrir mistu fótanna,
það lxeyrðist kokhljóð og hvell-
ir. Hár maður stóð upp, en hinn
lögregluþjónninn lá á hnjánum
og hjelt fanganum. Sá sem
hafði staðið upp stakk hend-
inni í vasann, kveikti á eld-
spítu og kveikti á gasinu.
Ljósið fjell á rautt andlit og
ljóst skegg lögregluþjónsins.
Hann var berhöfðaður og hárið
úfið. Burleig'h gekk inn í stof-
una og horfði athugull á mann-
inn, sem lá nær meðvitundar-
laus á gólfinu, — litinn feitlag-
inn mann, með náfölt andlit og
svart yfirskegg. Það var sár á
vörinni á honum og lagaði
blóðið niður hálsinn. Burleigh
rendi augunum að borðinu.
Dúkurinn hafði svifst af því
meðan á áflogunum stóð og lá
þar senx hann hafði skilið við
Fletcliei'.
„Þetta var meiri aðgangur-
inn“, sagði lögregluþjónninn og
brosti.
Fanginn lyfti höfði og leit
upp. Skelfingin skein úr aug-
um hans.
„Jeg hefi ekki verið fullar
tíu mínútur hjer í húsinu“,
sagði hann. „Og jeg hefi ekki
gert það“.
Lögregluþjónninn leit á liann
og virtist láta sig litlu skifta
hvað hann sagði: „Tíu mínút-
ur eða tiu sekúndur -— það
kemur út á eitt“, sagði hann
hægt.
Maðurinn skalf og fór að
kjökra.
„Hann lá þarna þegar jeg
kom“, sagði hann ákafur. „Jeg
var að konxa rjett í þessu og
þá lá hann þarna. Jeg reyndi
að koma mjer undan, en þá
var jeg læstur inni“.
„Hver lá hjer?“ spurði lög-
regluþjónninn.
„Hann þarna!“ sagði fanginn
í örvæntingu.
Lögregluþjónninn fylgdi bend-
ingu fangans og beygði sig nið-
ur með borðinu. Hann kallaði
upp og dró borðdúkinn til lilið-
ar. Burleigh rak upp angistar-
óp og riðaði aftur á bak.
„Lítið þjer undan, maður“,
sagði lögregluþjónninn og leit
á hann.
Hann hjálpaði honum ofan í
stól, fann whisky og glas og
rjetti Burleigh. Það glamraði
í glasinu við tennurnar á hon-
um en hann svolgraði gráð-
ugur. Lögregluþjónninn beið
hinn rólegasti.
„Hver var þetta?“ spurði
hann loksins.
„Vinur minn — Fletcher1',
Frh. á bls. 13.