Fálkinn - 06.07.1935, Page 10
10
F Á L K 1 N N
S k r í 11 u r.
— Mundirðu eftir skyrtuhnöpp-
unum handa mjer?
— Finst þjer jeg ekki hafa nóg
— Það gerðist suður i Alpa-
fjöllum.......
aö bera?
— Hjálpt hjálpi Jeg sje fætur
undir rúminu.
Svona atvikaðist það, að Olsen
gat sofið fimm mínútum lengur á
morgnana eftir að hann fjekk sjer
tevagninn.
— Gamli vinur, lánuðu mjer 50
krónur í einn mánuð — jeg hefði
getað fengið þær hjá Andrjesi, en
hann vildi hafa 5 krónur í rentar
fyrir þennan eina mánuð.
— Hjerna eru fimm krónur til
að borga renturnar með.
— Fyrirgefið þjer. Þekkið þjev
kafara sem heitir Olsen?
Grímur var nýsestur við borðið
á kaffihúsinu þegar Gestur víkur
sjer að honum og segir: — Afsakið
þjer, en þjer settust á hattinn minn!
— Ætlið þjer að fara strax, svar-
aði Grimur.
Töframaðurinn dregur kaninu
upp úr pípuhattinum sinum og
segir:
— Þessi hattur er ótæmandi. Það
er altaf eitthvað i honum.
— Og lika þegar þjer hafið hann
á höfðinu? spyr einn áhorfandinn.
Þau voru að leggja af stað í leik-
húsið, þegar frúin sagði: — Heyrðu,
Adolf, svona órakaður máttu ó-
mögulega fara í leikhúsið.
— Hvað er þetta, kona, við sem
erum að fara á .„Rakarann í Se-
villa“.
Það datt alveg ofan yfir Jón þeg-
ar konan hans eignaðist tvíburana.
Þegar Ijósmóðirin kom með króana
til hans, að sýna honum þá, spurði
hann í öngum sinum: — Á jeg að
velja úr?
Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhageo
Nr. 339. Adamson borðar morgunverð.
— Mikil harðyðgi er að lokn
veslings dýrin inni í búrum.
Lœknirinn (við fjörgamla ekkju):
Hvernig líður yður í dag?
Ekkjan: — Jeg er engu betri. Jeg
lendi bráðum i faðmi Belsebubs.
Lœknirinn: — Þjer meinið faðnii
Abrahams?
Ekkjan: — Þegar þjer hafið verið
ekkjumaður í 40 ár stendur yður
víst alveg á sama i hvaða faðmi
þjer lendið.
tíamla konan (hróðug): — Jeg
skal segja yður, að jeg keypti tólf
hænur fyrir heilu ári og síðan hafa
þær verpt áttatíu eggjum — og
ekkert þeirra var fúlt!
Arni: — Jeg verð þjer æfinlega
skuldbundinn ef þú vilt gera svo
vel að lána mjer fimtiu krónur.
Djarni: — Það er nú meinið.
Tómas (montinn): — Jeg hefi
notað þessa sömu regnhlif í tíu ár.
Jónas: — Þá held jeg væri kom-
inn timi til að þú skilaðir henni.
— Veistu það, frændi, sagði Jóna
litla, að barn sem var alið á fíla-
mjólk þyngdist um tuggugu pund
á viku?
— Hvaða bull er þetta, telpa.
HVer átti barnið?
— Fíllinn, náttúrlega!
Stúlka úr Hjálpræðishernum er
að reyna að leiða ungan en efunar-
Frakki vasaþjófsins.
saman mann til betri vegar, og
hann spyr hana hvort liún trúi
sögunni um Jónas í hvalnum.
— Já, það geri jeg, þó jeg geti
ekki útskýrt hvernig þetta hefir
gerst. En jeg skal spyrja Jónas að
Iþví sjálfan, þegar jeg kem til
himnaríkis og liitti hann.
—En hvernig fer, ef Jónas er
ekki í himnaríki? spyr sá vantrú-
aði.
— Þá getur þú spurt hann sjálf-
ur, svaraði hjálpræðishetjan.
Kennarinn: — Fyrir livað voru
hinir fornu Rómverjar kunnastir?
Nemandinn: — Þeir töluðu allir
latinu reiprennandi.
Maður nokkur fór í meiðyrða-
nxál við nágranna sinn, sem hafði
kallað hann ljótan flóðhest. Dómar-
inn segir:
— Jeg sje að þetta gerðist fynr
þremur árum. Hversvegna eruð þjer
að fara i mál núna?
— Jeg hefi aldrei sjeð flóðhest
fyr en jeg kom í dýragarðinn í vik-
unni sem leið.
Það var verið að tala um hjóna-
bönd og Jón situr ólundarlegur hjá
og hlustar á, þangað til hann segir:
— Eini munurinn, sem jeg hefi
nokkurntima orðið var við á brúð-
kaupi og jarðarför, liggur i sálma-
lögunum, sem sungin eru.