Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1935, Blaðsíða 16

Fálkinn - 06.07.1935, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Allir notendur RINSO ná þessum „Tindrandi hvíta blæ kk Rinso gerir hvíta þvottinn þinn hvítari, án þess að þú þurfir að nudda hann, en nuddið slítur þvottinum. Rinso þvælir út óhreinindi og gróm meðan þú hvílir þig’. Þú leggur þvottinn í Rinso-þvælið og lætur hann liggja í bleyti nokkra tíma (eða yfir nóttina ef þjer sýnist svo), skolar hann síðan og þurkar — þetta er alt og sumt sem þú þarft að gera til þess að fá hreinni þvott og með auðveldara móti. M-R I48-29IA R. S. HUDSON LTD., LIVERPOOL, ENGLAND

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.