Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1935, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.11.1935, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 3 4 » \m 6 7 8 19 10 11 m m 12 113 \m 14 15 ®16 17 M m 18 19 m 20 m 21 22 23 m 24 25 m 26 27 m 28 29 30 m m 31 32 % m 33 84 35 11 36 m m 37 & 38 m 39 m 40 M n m m 41 42 43 I3$£ 44 m\^ 46 m 47 m 48 49 m 50 51 m 52 53 54 m 55 m 56 57 tfl 58 59 m 60 m m 61 m 62 63 64 m m 65 66 M m 67 08 69 Krossgáta Nr. 230. Lárjett. Skýring. 1 Prestssetur á Suðurlandi. 6 hafa ást hvort á öðru. 11 vond. 12 milli elskenda. 14 biblíunafn. 15 loftteg- und. 16 mánuður. 18 mannsnafn. 20 samtenging. 21 fræðslustofnun. 24 líkamshluti. 26 líffæri á fil. 27 töngl. 28 skáld. 29 snuðr. 31 á í Dölum. 33 eins og þokan. 34 leikföng. 38 djúp svæði. 39 fcr fram í 21 lárjett. 40 rómverskur þjóðhöfðingi. 41 roskin kona i Vesturbænum. 43 gubba. 45 stök. 48 fje. 49 skammstöfun. 50 fóðrað. 52 planta. 55 frægt tónskáld. 56 stundað i 21 lárjett. 58 spýta. 60 herma. 61 biblíunafn. 62 stutt í spuna. 63 efni. 65 nuddað. 67 hár. 68 viðfangsefni templara. 69 rauði þráðurinn í mörgum skáldsögum. LóÖrjett. Skýring. 1 það sem liðinn viðburður skilur eftir. 2 norskt mannsnafn. 3 skamm- stöfun. 4 mannflokkur. 5 sjór. 6 borða. 7 illa sjeð i 21 lárjett. 8 i- hljóðvarp. 9 þvi næst. 10 efni í reipi. 13 eyða. 16 meiðir. 17 að utan. 18 keyra. 19 mannýg. 22 ferðbúinn. 23 skoða. 25 á i Svíþjóð. 28 útlimur á dýri. 30 sunnanlands. 32 á fæti. 33 jökull i rýrnun. 35 lamdi. 36 þrá. 37 framferði. 38 kindina. 40 svefnfrið- ur. 42 nískur. 44 tæki til að eggja með. 45 samtenging. 46 samtenging. 47 torveit. 50 keyra. 51 undir fossi. 53 hljóð. 54 fornafn danskrar skáld- konu. 57 þunt lag af snjó. 59 for- fcður. 62 mýri. "64 járn. 65 samteng- ing. 66 limur. 67 forsetning. Lausn á Krossgátu Nr. 229. Lárjctt. RáÖning. 1 framför. 6 sprakki. 11 rið. 12 ást. 14 von. 15 um. 16 emm. 18 fit. 20 K. N. 21 ástarkveðja. 24 L. S. 26 sáta. 27 olía. 28 kkj. 29 Ems. 31 kyn. 33 svo. 34 gála. 38 lieit. 39 bygg- ingarlist. 40 hani. 42 Kata. 43 erg. 45 ára. 48 mun. 49 N. N. 50 haus. 52 roka 55 rd. 56 Helsingborg. 58 af. 60 yl. 61 ota. 62 óð. 63 rok. 65 áta. 67 asi. 68 arnager. 69 flakkar. LóÖrjett. Ráöning. 1 frumleg. 2 rim. 3 að. 4 fimtán. 5 rá. 6 st. 7 reiðin. 8 kv. 9 kok. 10 innskot. 13 sök. 16 ess. 17 mat. 18 fel. 19 tjá. 22 rak. 23 von. 25 smá- barn. 28 kvittur. 30 slyng. 32 Yggur. 33 Sesam. 35 agi. 36 við. 37 þrá. 38 hik. 40 lientara. 42 andaðir. 44 falleg. 45 Ási. 46 arg. 47 skotta. 50 hey. 51 uss. 53 obo. 54 ara. 57 net. 59 for. 62 ósa. 64 K. N. 65 ár. 66 af. 67 ak. Látið þvo allan þvott yðar ">ea SUNLIGHT S0AP og sparið peninga. ..Jeg er aldrei ánægö meÖ þvottinn minn! Hvaö á jeg aö gera?“ „0, láttu bara þvo hann úr SUNLIGHT Þá (æröu hann eins hreinan og hann getur orðiö bestur og sparar peningu am leið“. VIKU SIÐAR: ..SUNLIGHT sápan er búin að gera þetta hvitara en það hefir nokkurn- tíma verið áöur - og þurfti ekki einu sinni að nudda það!“ „SUNLIGHT er jafn vig á allan þvott og sparar peninga“. Hin ágæta froða af SUNLIGHT sáp- unni, hreinsar jafnvel föstustu ó- hreinindi fljótt og vel með lítilli fyrirhöfn og gerir þvottinn mjall- hvítan og liti hreina. X-S 1 040-50 I-EVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNI.IGHT. ENGI.AN3 Best að auglýsa i Fálkanum „Og á livaöa tíma var þetta, á að giska?“ spurði Crole. „Það var um það leyti, sem jeg er vanur að fara að hátta“, svaraði gamli maðurinn. „Klukkan tíu. Annars var jeg i við lengur á fótum þetta kvöld en venjulega“. „Jeg geri ráð fyrir, að það sje óve'njulegl, að lieyra skotlivelli úr heiðinni á þeim tima sólarhringsins?“ hjelt Crole áfram. En gamli maðurinn liristi höfuðið og brosti. „Nei, engan veginn“, svaraði hann. „Því fer nú fjarri. Það er algengt, að jeg heyri skothvelli eftir að jeg er háttaður. Það eru veiðimennirnir. Hinsvegar er það oftast í tunglskini, að maður heyrir skot á nóttinni, en þetta kvöld var mjög diml. En —“ Framhaldið fjekk jeg aldrei að heyra, því að lögregluþjónninn, sem við liöfðum sjeð allan tímann niðri í gjánni, að snuðra eftir einhverju, gaf okkur nú merki í ákafa. „Komið þið liingað niður“, kallaði hann. „Jeg hefi fundið dálitið. Byssu!“ Við þetta kall hlupum við allir upp til handa og fóta. Við klifruðum allir niður klettinn, ofan i gjána og gegnum kjarrið, þangað sem lögregluþjónninn stóð. Hann hjelt varlega á bvssu i höndunum og þegar við komum nær, benti hanii með höfðinu á þjettvaxinn þyrnirunn. „Hún var falin þarna i runninum“, sagði hann. „Hjerna er hún. Sólin glampaði á hlauþið, og þessvegna kom jeg auga á hana. Hún er svolítið ryðguð af dögginni“. Maytliorne rjetti þegjandi út hendina eftir byssunni. Hann rannsakaði liana gaumgæfi- lega og sýndi siðan Crole og mjer ofurlitla plötu á skeftinu, sem á var grafið: J. Mus- grave, Hrossgaukskránni, Marrasdale. „Hjer er þá komin hyssan, sem gestgjaf- inn saknaði“, sagði liann. „Gætið hennar vel, þangað til yfirboðari vðar kemur“, sagði hann við lögregluþjón- inn og fjekk honum byssuna aftur. „Sýnið honum nákvæmlega, livar þjer funduð hana, og beinið atliygli lians að þvi, að einu skothylki hefir verið skotið úr byssunni, en að annað er enn ónotað í hinu hlaupinu. Segið honum ennfremur, að þjer hafið þeg- ar sýnt byssuna Holt og viiium hans, þá veit hann livað þjer eruð að fara“. Gamli maðurinn hvarf nú og kinkaði kur- teislega kolli um leið og hann fór, og klifr- aði um klettana, ljettari á fæti, en við hefði mátt búast eftir aldri hans. Maythorne hafði ekki af honum augun í fyrstu, en sjiurði svo lögregluþjóninn: „Hver er þessi gamli maður?“ spurði hann. „Þetta er mr. llassendeane frá Birnside House“, svaraði lögregluþjónninn. „Nú, er það hann“, sagði Maythorne. Og svo yfirgáfum við Reivers Den og hjeldum áleiðis yfir lieiðina. Við fórum inn í stofuna, sem hinn látni liafði búið í. Þar stóð alt naeð ummerkjum, eins og Mazaroff hafði skilið við það. í tveimur handtöskum var alt það, sem hinn látni hafði talið nauðsynlegt, að taka með sjer í ferðalagið, á Hotel Cecil. Þar var ekki neitt dularfult að sjá. Hins vegar fundum við nokkra láusa demanta í vestisvösum hans. „Og lítið þið á, hjerna er þá dálitið, sem vert er að skoða“ Það var kvittun fyrir ábyrgðarbrjefi, sem liafði verið sent frá iCape Town og áritað „Britisli Soutli-Alrican Bank“ í London. Maythorne benti á frí- merkið, sem var stimplað 17. janúar. „Með öðrum orðum níu mánaða gamalt“, sagði hann. „Hve lengi hafði Mazaroff verið i Englandi, þegar þjer hittuð hann á Hotel Cecil ?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.