Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1936, Qupperneq 1

Fálkinn - 04.01.1936, Qupperneq 1
Reykjavík, laugardaginn 4. janúar 1936. 16síðnr40aara LANDStlÓKÁSAi-N M140200 X S 7. AND '3 GLERÁRDALUR AF TRÖLLAFJALLI Þessi mynd virðist, við fyrstu sýn, munu vera tekin úr flugvjel. En svo er þó ekki. Ljósmyndarinn stóð „föstum fótum“ uppi á Tröllafjalli við Eyjafjörð, er hann tók myndina og ber hún votl um hve gott útsýnið er þarna. Er það Glerárdalurinn sem sjest á myndinni og sjest landslagið glögt. Áin liðast áfram í bugðu eftir bugðu og hefir grafið sig ofan í tandið, svo að brekk- ur eru á báðar hliðar. En tveir bergstapar rísa fremst á myndinni, eins og hlið að útsýninu yfir dalinn. Myndina tók Vigfús Sigurgeirssoh Ijósmyndari á Akureyri.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.