Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1936, Qupperneq 9

Fálkinn - 04.01.1936, Qupperneq 9
F Á L Ií 1 N N 'J l „SJÁLFSALAR“ FYRIR BETLARA. Á ýnisum hina stærri verslunar- húsa í Wien hafa verið settir upp einskonar áhöld, þar sem betlarar fá ölniusu meS því að þrýsta á hnapp. Segir frjettin, að ef sami betlarinn þrýsti tvisvar, þá geri bjalla fólkinu í húsinu aðvart. En hvernig áhaldið getur fundið hvort það er sami betlarinn sem þrýstir á hnappinn eða hvort það er ekki einhver óverðugur, segir frjettin ekkert um. til þess að ræða um nýja verslunar- samninga við stjórnina. Hjer sjest hann (t. v.) á tali við fulltrúa frá utanríkisstjórninni. MARIA JOSÉ KRÓNPRINSESSA ÍTALA sjest iijer á myndinrii sem Rauða- krosssystir, i einkennisbúningi sín- um um borð í spilalaskipinu „Tevere" sem er nýkómið til Neapel með særða herníenn frá Austur-Afríku. HÖFUNDUR KVIKMYNDANNA, Louis Lumiere var nýlega boðinn í samsæti í tilefni af þvi, að upp- götvun hans álti 40 ára afmæli. Hjer á myndinni sjest hinn aldni hug- vitsmaður vera að halda þakkar- ræðuna. ABESSINÍUHÖFÐINGI. Myndin hjer að ofan er af land- stjóranum i lijeraðinu Sidamo -i Abessiníu. Iieitir hanu Ras Getatshu. í RÓM og mörgum öðrum itölskum borg- um eru gjallarhorn á strælum og gatnamótum, sem útvarpa síðustu frjettum af vigstöðvunum. Myndin er af einum slíkum hátalara á Piazza del Popolo í Róm. IÍRISTILEGT FJELAG UNGRA KVENNA, hjelt nýlega 80 ára afmæli sitl með hátíðasamkomu í Albert Hall i Lon- don og voru þar staddir fulltrúar fjetagsskaparins frá 56 þjóðum. Á myndinni sjest ein af indverslui full- trúunum, sem er að sýna einum ástralska futltrúanum minjagrip ind- verskan, sem hún ætlar að gel'a enska fjelaginu. FULLTRÚI ABESSINÍUMANNA í GENF hefir verið kosinn maður sá, sem sjest hjer á myndinni. Heitir hann Aylen, og verður framvegis fulltrúi ])jóðar sinnar í Genf, i stað Tecls Havariathe, sem nú er horfinn lieim til Abessiníu. NÝTT SLÖKKVIEFNI, einskonar sápukvoða, hefir verið fundið upp i Pýskalandi og var ný- lega reynt á gamalli myllu í Hol- stein. Slökti það á svipstundu i llivllunni eflir að hún var orðin al- LAVAL FORSÆTISRAÐHERRA FRAKKA sjest hjer vera að faðma stjettar- bróður sinn, Louis Rollin nýlendu- ráðherra, í tilefni af því, að hann hefir átt sæti á þingi Frakka í 25 ár. JAPANAR f SHANGHAI. Hjer á myndinni sjást japanskir sjóliðar ganga fylktu liði um göt- urnar i Shanghai. PRIMADONNA CHAPLINS, Paulette Goddard, sjest hjer i frii eftir að hafa lokið við að leika í siðustu mynd Chaplins, sem bráðum verður sýnd i kvikmyndahúsunum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.