Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1936, Page 8

Fálkinn - 07.03.1936, Page 8
8 FÁLK IN N YNC«/fU LL/&N&URNIR Flugurnar eru hættulegar. Ykkur hefir sjálfsagt verið sagt l)að éinhverntíma, að þa<5 væri ljótt að drepa flugur og að þetta væru meinlaus dýr, sem maður ætti að láta í friði. Og þær virðast heldur ekki fljótt á litið gera neinum mein þar sem þær fljúga suðandi á glugg- anum. En í rauninni eru flugurnar hættu- legir óvinir. Þið hafið sjálfsagt heyrt talað um ósýnilegu kvikindin, sýkl- ana, sem eru svo litlir að þeir sjást ekki nema í sinásjám. Það eru þessi ósýnilegu dýr, sem valda öllum smitandi sjúkdómum, þau herast mann frá nianni, komast inn í blóðið og aukast þar og margfaldast með svo öru móti, að þær miljónafaldast á skömmum tima. Og flugurnar bera með sér sýkla. Þær koma víða við. Stundum eru þær úti á haug að finna sjer eitthvað ætilegt en svo skreppa þær irin í eldhús og setjast á skánina á rjómakönnunni, eða á ketið eða á sykurinn — því að flugunum þykir svo einstaklega góður sykur. Og á matnum sem þú, og jeg látum ofan í okkur, hefir flugan skilið eftir ó- hreinindi af liaugnum eða sóttkveikj- ur annarsstaðar að. Kanske hefir hún verið að flögra við vitin á veik- um manni og er alsett sýklum, sem hún kemur svo með til þin og gefur þjer án þess að þú vitir nokkuð af. Og eftir nokkra daga ertu orðinn veikur líka. Af myndum sem teknar eru gegn- um smásjá má stundum sjá, að flug- an ber með sjer þúsundir sýkla, sem loða í hárunum, sem hún hefir á búknum og löþpunum. Og auk þess slefar hún út úr sjer ósköpum öllum al' sýklum. Finst ykkur ekki lystilegl að eiga að borða það, sem flugan hefir verið' að leika sjer á? Það er alls engin ástæða til að hlifa flugunum. Þvert á móti liafa menn víða hafið slríð gegn flugunni til þess að halda henni frá híbýlunum eða lielst að útrýma henni. Og þá er það mest um vert, að drepnar séu þsér flugur, sem sjást á vetrin. Því að þegar sumarið kemur þá er flug- an fljót að aukast og márgfaldast. Flugnapar, sem fær að auka kyn sitt i friði getur átt 5 milliard afkomend- ur að haustinu. Og 5.000.000.000 flug- ur munuð þið vera lengi að drepa. Flugan verpir 100—150 eggjum i einu i hauginn. Á stuttum tíma verða þessi egg að möðkum, sein lifa á haugnuni og verða svo að púpum og bráðlega að nýjum flugum, sem bráð- lega komast á kreik og fara að bera óþverrann með sjer inn i húsin. Þetta gengur fljótt fyrir sig, því að ekki líður nema hálfnr mánuður frá því að egginu er verpt og þangað til flug- an er komin á kreik. Og 10 dögum síðar getur unga flugan átt ný egg. Á myndinni af flugufætinum getið þið sjeð hversu vel hann er lagaður til þess. að bera með sjer sýkla cg ánnan óþverra. Þið getið hugsað ykk- ur hve ógeðslegt það er, að hafa svöna fætur á sykurmolanum sínum — nýkomna upp úr ýldupollum og for úti. Því að flugan þvær sjer ekki um fæturnar — hún þurkar ekki einu sinni af sjer. Lifnaðarhættir flugunnar. Myndin sýnir 1. ftuguna vera að verpa eggjunum í haugnum. 2: maðk- arnir, 3: maðkurinn verður að púpu, 4: púpan verður að flugu, r,. stækkaður flugufótur. Það hefir komið til orða i Dan- mörku að byggja brú yfir Stóra- belti og eru þá bæði Sjáland og Fjón landföst við Jótland. En dýrt verður þetta fyrirtæki. Brúarstæðið sem kemur helst til mála yfir sund- ið, er milli Korsör og Knudshoved á Fjóni, en þar er breiddin á sundinu 17,7 kilómetrar. Samkvæmt fyrstu áætlun var talið, ag brú þessi mundi kosta 200 miljón krónur en nú hyggja menn, að hún þurfi ekki að kosta nema 140—150 miljónir. Tekj- ur þessarar brúar myndu fyrst og fremst verða þær fimm miljónir, sem ferjurnar yfir sundið kosta í rekstri á ári, og ennfremur mundi verða lagt sjerstakt gjald á vagna, sem færu yfir brúna. Þeir yrðu ekki fáir, því að undanfarin ár hafa um 100.000 bílar verið fluttir yfir sundið á ferj- unum. Krossaáta Nr. 236. Lóðrjett. Skýring. 2 gat. 3 útbú. 4 leiksvið (útl.) 5 stöng. (i þrá. 7 trygg. 8 koina upp. 9 bílstjóri. 10 það sem trúað er á. 11 fleirtöluending. 12 setja málmhúð á. 15 stækkaði. 17 eldsmaturinn. 19 taka ofan af. 20 rifja klaufalega. 22 vík. 25 bústaður embættismanns í kauptúni. 27 stúkan. 28 loga. 29 plata. 31 á fæti. 33 veiða. 34 konungur (nú- lif).). 37 trje. 39 vitur. 43 vísur. 44 fuglinn. 46 geysast. 47 vilpa. 49 borg í Japan. 50 óflokkað. 52 greinir (forn). 54 biblíunafn. 55 fangamark þingnianns. 57 þjóð. 59 æðri vera. 62 fugl. 63 bleika. 66 írlendinga. 67 vont. 68 hátíð. 69 10 lóðrjett. 71 þeg- ar. 73 frumefni. Lárjett. Skýring. 1 gróðurblettur. 7 hamar. 13 lieilög skrift. 14 auðugur. 16 fjelag. 18 skemtistaður. 20 öfug skammstöfun. 21 lirós. 23 ónefndur. 24 bor. 25 tvent. 26 hannyrða. 28 sögn 3. p. nút. flt. 30 dýr á æskuskeiði. 32 skorið. 33 ólifn- aður. 35 baggahestar. 36 svar. 37 fugl. 38 verkur. 40 var við völd. 41 konungsætt. 42 stundað. 43 sjáðu. 45 góð einkunn. 47 rafhlaðið atom. 48 eldstæði. 51 uppruni. 53 yfirstjett. 55 mannsnafn (danskt). 56 ódygð. 58 fara. 59 fjelagsdeild. 60 ílát. 61 tví- liljóði. 63 frumefni. 64 fornafn. 65 eir. 66 kvenmannsnafn. 70 rísa hugur við. 71 ös. 72 fastur. 74 fjall. 75 hefðar konan. Lausn á Krossgátu Nr. 235. Lóðrjett. Ráðning. 1 kengur. 7. pílári. 13 Narfi. 14 á- lika 16 í. K. 18 Mussolini. 20 Sa. 21 los. 23 Ni. 24 tu. 25 hún. 26 slóra. 28 gas. 30 rorra. 32 alla. 33 jarma. 35 baun. 36 Ras. 37 bót. 38 átt. 40 frú 41 kyrð. 42 vörn. 43 úti. 45 ála. 47 rim. 48 Á. v. á. 51 ræna. 53 aftök. 55 Ægir. 56 spilt. 58 arg. 59 stika. 60 auð. 61 ró. 63 út. 64 lat. 65 L(árus) R(ist). 66 Valgerður. 70 no. 71 hinir. 72 Ártún. 74 aftaná. 75 matnað. Lóðrjett. Ráðning. 2 en. 3 nam. 4 gruna. 5 ufsi. 6 ris. 7 pál. 8 ílit. 9 línur. 10 Áki. 11 Ra. 12 vilsar. 15 hananú. 17 kolla. 19 Omar. 20 súrur. 22 sólskinið. 25 Hrafnagil. 27 Ra. 28 gat. 29 smá. 31 Ob. 33 jóðla. 34 atvik. 37 brá. 39 töm. 43 úrsalt. 44 tæpur. 46 afa. 47 rög. 49 vikan. 50 áratog. 52 Al. 54 trje. 55 æt. 57 trana. 59 stutt. 62 ólin. 63 úðra. 66 vit. 67 grá. 68 rám. 69 rún. 71 H.F. 73 Na. \ / ItEGLA ER BEST Á HVERJUM HLUT Hve mörg stryk eru í þessum brærigraut á ofanverðri myndinni? Það er fljótlalið ef strykin væri regluleg. Þau eru tuttugu. Þið giskið máske á liversvegna jeg legg fyrir ykkur þessa spurningú. .leg ætla samt að sleppa öllum á- minningarræðum, þvi að myndin sjálf flytur ykkur betri ræðu um það, hvers virði það er, að hafa reglu í öllum hlutum. Hver hlutur á sínum stað og öll vel niðurraðað — það er boðorðið. Þið sparið óhemju af tíma við það, viiinið ykkur ljettar og eruð ánægðari. En þeir sem láta alt vaða á súðum eiga bágt. Þeir vinna sjer miklu erfiðara, verja kröftum sínum í óþarfa fyrirhöfn, og koma sjaldan neinu í verk. Hugsið ykkur bara muninn á að telja strykin að ofan- verðu á myndinni og að neðan. Það er gott dæmi upp á. hvað reglusem- in þýðir fyrir alla. JAFNVÆGISLIST. Getið þið leikið þessa jafnvægis- list: Að standa á hnjánum á stóln- um og taka upp með munninum syk- urmolann sem liggur á stólbakinu. Fyrstu skiftin sem þið reynið það farið þið óhjákvæmilega á hausinn niður á gólfið, en ef þið farið rjett að og látið baklilutann vega á móti hausnum og herðunum þegar þið teygið ykkur fram, þá tekst ykkur að ná jafnvæginu. EINA TlMARITIÐ UM NÁTT- tJRUFRÆÐI ER NÁTTtJRU- FRÆÐINGURINN.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.