Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.04.1936, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Nr. 378. Adamson viknar. S k r í t I — Finnið þjer Ivær krónurnar, læknir? — Jói, en jeg held að það börqi , ; siff ekki að taka þær, rnjer sýnast þwr ver'a falskar. Dagurinn leið og nóttin fjell á og hvergi var hjálp að eygja. Þegar i)Ii von var úti fjell írlendingurinn a knje og fór aS biðjast fyrir. Og Englendingurinn tók ofan í virSing- arskyni, En Skotinn steypti sjer af flekanum ofan í sjó. Hann hjelt nefnilega, að Englend- ingurinn ætlaSi aS fara aS biSja um somskot. Undirforinginn: — Er nokkur hjer, sem kann nokkuS á hljóðfæri. NýlíSi (sem langar aS komast : hljómsveitina): — Jeg, jeg! Undirforinginn — Þá getið þjer fárið inn í foringjaskólann og þurk- aS af píanóinu. Nýgift hjón skrifuðu heim úr brúðkaupsferðinni: — .... og við erum bæði í sjöunda himni. — Er það þar sem háloftsflug- mennirnir koma? spyr litli drengur- inn, sem hlustar á brjefalesturinn. I hljóðfærið riimast elcki í. Englendingur, íri og Skoti komust lífs af á fleka, er skip þeirra sökk, og nú rak þá um úti á reginhafi. Kenslukonan hafði skrifað 83,0 á löfluna og til þess að útskýra hvern- ig íútti að margfalda þessa tölu með tíu þá strikaði hún kommuna út. Jæja, Alfred, hvar er komman nú? spurði hún svo. '— Hún er á svampinum, svaraði drengurinn hróðugur. Gesturinn horfði forviða á reikn- inginn 'og sagði svo: — Tveir diskar af súpu! Jeg hefi aðeins borðað einn disk. — Já, hitt er fyrri diskurinn, sem jeg' misti ofan á hnjen á yður, svar- aði þjónninn og sneri upp á yfir- skeggiS. — Ætlist þjer til að jeg borgi hann sjálfur? Frú María Möller er í þann veg- inn að giftast, aftur og er að undir- búa þetta á lögmannsskrifstofunni. Afgreiðslustúlkán, sem er að hjálpa henrii til að útfylla plöggin, man ekki mánaSardaginn og spyr: — Er það sá fjórði eða fimti? — Nei, það er bara þriðji maðui - inn íriinn, segir frú Möller niðurlút. Það voru fimm skippund af kol- tim sem jeg pantaði, en ekki fimtiu. Viljið þið taka afganginn með qkkur iil baka'l Nií skuluð þið sjá síðasla dans- inn, sem jeg lærði í ,,Bylgjunni“ í gœrkvöldi. — Blindiir farþegi, herra aðmíráll! UPPLIFAÐ í AFRÍKU: Hvað er þetta. Tveir svarlir svanir??? Pipar -dð eta — sorg og mótlæti. Plöntur að gróðursetja — eignast barn. Pönnukökur að eta — veikur að verða. Plægja akur — góð framtíð. Pantaleik að fara í — ásl þín fær ckki endurgjald. Páfagauk að sjá — kvennasam- kvæmi. Páfugl aS sjá — verða fyrir tjón;. Pöddur að sjá — eignast auðæfi. Pálma að sjá — rólegt skap. Peninga að fá hjá vini — ánægju. Peninga að finna — það verSui' stolið af manni. Prófi aS ná — trúlofun er í vænd- um. Prófi að falla á — ná rjetti sínum. R. Rifrildi að heyra — raunir. Risa aS sjá — mikil auðæfi. Riddaralið að sjá — kær ósk rætisi. Rjóma að fleyta — skemtun. Ríða á hopp — vera boðinn i brúðkaup. Rithöfund að tala við — útgjöld. Rjóina að drekka — auðæfi Ráðhús að sjá þýðir — truflun á búskapnum. Rádýr að drepa — óhapp. Rigningu að sjá — heilbrigði. Regnboga að sjá — kærleiksnauln. Riðandi mann að sjá — sætt við fjölskyldu. P.ifa á fötum — verða fyrir svik- um. Rikur að vera — sorg og neyð. Rúm að sjá — einlæg vinátta. Rósir að tína — heppni Rósir að sjó — ríkidæmi. Rottur að sjá — burtför vinar. Rándýri að verða fyrir — skemti- legt samkvæmi. Rúgbrauð að eta — mikil ham- ingja. Refi að sjá — falskir vinir. Reyk að sjá — hagnaðarlaus á- vinningur. Reyniber að dreyma — vohbrigði. Rottur að grafa upp — vináttu. Ræningjahendur i að falla — skemtilegt samkvæmi. Reiður að verða — varkárni. Rakara að sjá tíðindi að spyrja. Runn af rífa — óvinning. Rakaðui' að vera — eignamisvi. s. Styrjöld að sjá — fá gott ráð. Styrjöld að vera í — óhapp. Styrjöld að heyra talað um — tjón. Spil að sjá — vonbrigði. Spil að spila á — svik og prettir, Sleða að aka í —- þægilegur óvænl- ur atburður. Stöðuvatn að sjá — bjartar vonir. Skordýri að verða bitinn af — ergelsi yfir heimsku. Skordýr að drepa — falskur ná- granni. Skordýr að veiða — hagnað. Skordýr að sjá — komast að leyndarmáli. Svelli að bruna á — góðir vinir. Sjúkrahúsi að vera á — hjónabaud. Sjávargang að sjá — heiður að fá. SkurS yfir að fara — hættuleg hnignun. Skáldkonu að tala við — bsiktal. Sýslumaður eða fógeti að vera ■ - góðar frjettir. Skírii' að sjá — ofsókn. Sauðfje að hafa — auðæfi. SorgarslæSur að bera — arf að l'á. Sauðargæru að íklæðasl — velliðan

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.