Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.04.1936, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 379. Adamson og góðu sepparnir. S k r í t I u r. Líttu nú bara ú. Finst þjer þeir ekki ósmekklegir, þverröndóttu kjól- arnir, Elsa. J ■ Mikið var þaff gott, Jón, aff viff björguffum hengirekkjunni. — Upv á síökastiö eruö' þjer altaf aö hvíla gffur þegar jeg kem inn í siofuna. — Já, þaö er siöan þjer fóruö aff ganga á gúmmísólum, frú. Ungur maSur, ákaflega munnstór, trúlofaðist stúlku og kom nú til föS- ur liennar til þess aS fá samþykki hans. — Jeg er hingaS kominn, herra Tomkins, sagSi hann og brosti, til þess aS leyna feimni sinni, — til þess aS biSja um hönd dótlur ySar. Jeg .... jeg .... — AfsakiS þjer, sagSi faSirinn, — en viljiS þjer ekki láta aftur munn- Á HLAUPÁRSDAGINN. —- Jeg get ekki gefiff yöur svar núna, fröken. En spyrjiö þjer mig aftur I9M. inn, til þess aS jeg sjái hver þjer eruS. Frú Jónssen hafSi boSiS vinum sínum í veislu, og sjer manninn sinn frammi í anddyrinu vera aS taka á burt allar regnhlífarnar. — HvaS ertu aS gera, maSur? HeldurSu aS gestirnir steli regnhlifunum? — Nei, en jeg er hrœddur um, að þeir þekki þær. Morgunverður á Ieiðinu. i Borgari einn í Tjekkoslovakíu hafSi skipað svo fyrir áSur en hann dó, aS vinir hans skyldu hittast ár hvert á afinælisdegi hans í kirkjugarSinum og setjast þar aS snæSingi. ÞaS var nákvæmlega tekið til hvað þeir skyldu horða og drekka, dilkasteik og svo hálfa tunnu af rauSvíni. Núna um daginn var afmæli hins framliðna og var dagurinn haldinn hátíðlegur á hinn fyrirskipaða máta. Stór hljómsveit ljek uppáhaldslög mannsins méðan þeir voru aS snæða. — En hvað jeg öfunda yður af aö vcra svona grönn. Hvernig fariö þjer aö því aff foröast fituna? Og hjerna eru ágæt sokkabönd, sem jeg sel mjög ódýrt .... Krossgálufrœöingurinn finnur skemtilegt verkefni. Skirnarvottur að vera — vera í uppáhaldi. Súkkulaði að drekka — sjúkdóm. Sár að hafa — verða fyrir út- gjöldum. SverS að nota — friðsamleg fjöl- skylda. Sverð að brjóta sundurlyndi í fjölskyldunni. Sverð að sjá — ótrúmensku. Söðul eða hnakk að sjá — áhættu- samt fyrirtæki. Sal upplýstan að sjá — hátíð og gleSi. Salat að eta — heilbrigði og vel- megun. Stúlku að elska — góðs viti. Segulstál að hafa — vonbrigði. Salt að sjá — sjúkdóm. Samkvæmi að vera i — þægileg framtið. Sigla á opnum báti — ríða af hættu. Sjóinn að sjá — undrun. Sjómenn að sjá og tala við — mikil gleði. S’.ysi fyrir að verða — frjósamt lijónaband. Sköllóttur að vera — fátækt. Skip að sjá smíSaS — erfiðleikar. Skip að sjá — frið. Skip að sjá í straumvatni — gleði. Skip að stíga á stórliætta. Skipi aS sigla á — fljót upphefð. Skegg sítt að hafa — hamingja. Skeggið að raka — misskilningur. Skammir — svivirðileg áform. Skækju að sjá eða tala við — hamingja í vændum. Skó að hursta — góðar vonir. Skó að fá nýja — að fara í veislu. Skógi að vera staddur í — fá gjafir. Skógi að villast í peningavand- ræði. Skóla að dreyma — hepni i framtíðinni. Skot aS lieyra — bænir ganga cftir. Smið aS sjá — ókunnug húsa- kýnrii. Snjó að sjá — stutt veikindi. Sól að sjá skína — staðfestu i skapi/. Sól að sjá í heiði — mikla gleði. Sofandi að sjá — breytingar. Spegil að horfa í — langt líf. Spila með teningskasti — að vera svikinn. Stökka langstökk — mishepnað fyrirtæki. Sliga að ganga upp — hættulegt fyrirtæki. Stork að sjá — mikil hamingja. Svölur að sjá — ógæfa nálgast. Svani að sjá — að missa góðan vin. Sverð að bera — hækka í tigninni. Svín að sjá — fá heimsókn af presti. Svífa í loftinu — aðvörun um óhapp. Sjúkur að vera — óheppileg við- skifti. Syngja í svefni — hrygð. Silfurmuni að 'sjá — óþægindi. Stiga að ganga — óróleg framtið. Slys að sjá — blekkjandi vinátlu. Stafrófskver að lesa — gleði. Skilnað að dreyma um — vonbrigði. Stritvinnu að gegna — safna auð- auðæfum. Sjálfsala að sjá — gættu liófs. Sængurkonu að sjá — raun c;g ergelsi. Sítrónur að sjá — mikla gleði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.