Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1936, Qupperneq 4

Fálkinn - 18.07.1936, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N Minnisverðasti dagur Þjóðabandalagsins. Titulescu utanrikisrúðherra Rúmena (i miðju) talar við Politis utanrikisráðherra Grikkja (I. v.) og seniii- mann Rússlands, Litvinoff (t, h.) áður en hinn viðburðarriki fundur jíjóðbandalungsins liófst. Keisiii'inn sjálfur varð fyrir gasá- rás ásaml einum af sonum sínum. Hann hefir ekki náð sjer enn eftir þetta. I>að var veikur og hrunnir maður sem stoð á ræðustólnum, seg- ir Ole Jusl fregnritari norska „Dag- bladet“, sem staddur var á þessum fundi í Genf. Tugir þúsunda af Abess- iiiiiiniönnuni lýndu lifi fyrir gasinu. !>á inintist keisarinn á leynisamn- ing niilli Mussoiini og Laval, franska forsætisráðherrans, sem hafði gefið ítölum frjálsar hendur til árásar- slriðs á Abessiníu, samning sem væri ]>vert ofan í sámþyktir Alþjóðabanda- lagsins. Næst mintist hann á þá sam- þykt bandalagsins, er 52 þjóðir þess liefðu ákveðið að gerast mótfallnar árásarslyrjöld ítala, og áminti þær mn, að svíkja ekki þá samþykl, því að í trausti liennar liefði hann ráðist i það, að verjast yfirgangi ítala: í trausti til Alþjóðabandalagsins liefði liann frestað þangað til í lengstu lög. að kveðja sanian her sinn, og það hefði ekki verið fyr en tvo niánuðina áður en styrjöldin hófst, að hann hefði farið að sjá þjóð sinni fyrir elsi og daginn eftir var þeiiii vísað úr landi, fyrir brot á 43. grein sviss- neskra liegningarl-aga, sem fjalla um móðgun gegn þjóðhöfðingum annara lí'iida. Gremja hinna mörg hundruð blaðamanna gegn ítölum var meiri en orð fá lýst, einkum liinna föstu erlendu blaðamanna við þjóðabanda- lagið. Hjeldu þeir fund samdægurs og gerðu yfirlýsingu um, að enginn þessara átta væru í fjelagsskap bandálags blaðamanna, og lýstu megn- ustu óánægju sinni á aðgerðum þeirra. Og það kom berlega fram, að meðal fulltrúanna á fundinum var gremjan óskift yfir framferði ítölsku blaðamannanna, svo að ýmsir hjeldu að atvik þetta muiidi verða til þess að breyta afstöðu fundarins til Abess- iiiíumanna. bað má telja vist, að þessir blaða- menn hafi gert þetta skammarslryk í fullu vitundarleysi ítalskra yfir- valda. Því að einmitt af hálfu ítölsku stjórnarinnar hafi alt verið gert til þess að milda liug fulltrúanna í garð ítala. í tilkynningu frá ítölsku stjórn- iniii, sem forsetinn hafði lesið upp skömmu áður, var m. a. bent á það. að ítalir hefðu jafnan verið fúsir á að semja frið, en keisarinn liefði neitað öllum friðarboðum, bæði til boði Hoare-Lavals og öðrum. Og þá kom löng lýsing á því, hvernig Ital- ir ætluðu sjer að stjórna Abessiníu. Þar voru notuð sömu orðtækin scm Alþjóðasambandið sjálft notar í fyn- irmæium sínum um lönd þau, sem sett eru undir verndarstjórn stór- veldánna. Italir rniindu í hvívetna stjórna landinu i samræmi við reglur Aiþjóðabandalagsins og áliti það heilaga skyldu sína að hafa þær til fyrirmyndar! Þeir vildu tryggja Abessiníumönmim rjettláta meðferð og efnaiega vellíðan. Innlendir menn yrðu látnir skipa embætti, tunga þjóðarinnar vera í fullum rjelti, trú- frelsið fullkomið, skattarnir yrðu notaðir þjóðinni til hagsbóta og þrælahald og þrælkunarvinna af- numið. Allar þjóðir skyldu hafa sömu rjettindi til verslunar og at- vinnu í Abessiníu o. s. frv. Þá var I'grsli jijóðhöfðinginn á rœðustólnum i Genf: Ilaile Selassie keisari. Hinn 30. júní s.l. mun lengi verða talin sá dagur, er Alþjóðabanda- lagið eigi að leggja sjer á minni, fremur öllniii dögum öðrum i sögu sinni. Þá kvaddi sjer þar þjóðliöfð- ingi hljóðs í fyrsta sinni, maður sem hafði orðið að flýja land undan á- sælni og yfir gangi annarar þjóðar, sem ekki vill iáta sjer skiljast, að linefarjetturinn skuli ekki eiga að vera æðsta vopn i alþjóðaviðskiftum framvegis, eins og var þangað til Alþjóðasambandið var stofnað. Það var Haile Selassie Abessiníukeisari, sem stóð upp af fulltrúabekk Abess- iníumanna og bað um rjettiæti lianda sjer og þjóð sinni, bað um efndir þeirrar skyldu, sem Alþjóðasamband- ið hafði játast undir gagnvart með- limum sínum. En vart hafði hann byrjað mál sitl fyr en blístur og óhljóð kváðu við af áheyrendasvölunum, þar sem ítalskir blaðamenn liiifðu tekið sjer sæli. Keisarinn tók sjer málhvíld og stóð hljóður og alvörugefinn á meðan, en aðrir blaðamenn á svölunum stóðu upp með hrópum gegn ítölsku stjetta- bræðrunum og heimtuðu að þeir yrðu leknir fastir. Aðrir fóru að klappa til þess að lýsa samúð sinni með keis- aranum. Alt var í uppnámi og heyrð ist ekki mannsins mál. Er það i fyrsta sinni, sem slíkt uppþot hefir orðið á fundum Alþjóðasambandsins. Þegar þessum ólátum hafði haldið áfram nokkrar mínútur reis upp úr sæti sínu Titulescu utanríkisráð- herra Rúmena og hrópaði: Herra for- seti! í rjettlætisins nafni verðið þjer að láta þessa siðleysingja þega! Forsetinn, van Zeeland og ritararnir stigu ofan af pallinum og vissu ekki livað gera skyldi, en svissneski aðal- fulltrúinn, Motta hljóp til dyra til ]iess að ná í lögregluna. Kom hún á vettvang og handsamaði óróaseggina og gekk það ekki góðlátlega, því að þeir vörðust. Voru þeir átta alls, þar á meðal alkunnir fajistar frá Róm, en hinsvegar voru ekki í hópnum þrír þeirra blaðamanna, sem jafnan hafa verið þarna frá ítölskum blöð- um. Þessir piltar voru látnir i fang- iekið fram, að Bretar og aðrar Ev- rópuþjóðir þyrftu ekki að óttast, að ítalir kæmi upp fjöhnennum her, sem notaður yrði gegn öðrum þjóðum, þarna suðurfrá. Herskyldan yrði svo stutt, að liðið nægði aðeins til liig- regluhalds í landinu og til að verja það — og mundi Ítalía jafnan láta A1 þjóðabanda 1 agið vita um ráðstaf- anir þær, sem gerðar yrðu í því efni. ()il tilkynningin var þess eðlis, að liún þótti staðfesta ]iað, sem áður hafði verið skrifað — að Inin hefði verið samin i London af aðalfor- stjóra utanríkisráðuneytisins enska, Vansittart, sir Eric Drummond og Grandi sendiherra ítala i London. Upplestur þessarar tilkynningar, sem lesin var í byrjun fundarins, vakti almenna ánægju, ekki síst sið- asti hluti hennar, sem var um það, að ítalir væru reiðubúnir lil ]iess, að styðja samvinnu Evrópuríkjanna og gangast undir skyldur þær, sem því fylgdu. Stórveldafulltrúunuin mun hafa þótt það nokkur böt, að ítalir skyldu senda svo hlýlega kveðju — eftir að stórveldin sjálf höfðu brugð- ist ölluni skyldum sinum við Alþjóða- sambandið og kyst italska vöndinn. Síðan talaði fulltrúi Argentínu, án þess að láta vita um afstöðu þjóðar sinnar til Abessiníumanna, en þá steig Haile Selassie keisari í stólinn og urðu þá ólæti þau, sem áður er sagt frá. Þegar þau kyrðust hjelt hann ræðu sína á amarisku, sem jafnóðum var þýdd á ensku og frönsku. Stóð hún í rúman háíftíma. Er sagt að sjaldan eða aldrei hafi verið jafn liljótt í fundarsal Aljijóða- sambandsins eins og meðan þessi landflótta þjóðhöfðingi flutti síðasta ákall sitl til Alþjóðasambandsins. sem Abessinía hefir verið í frá byrj- un, og skoraði á stórveldin, að bregðast ekki skyldu sinni. Ilann gaf fyrst yfirlit yfir styrj- öldina. Meðan ítalir liefðu barist á rjettlátum grundvelli, maður gegn manni, varist þeim ekkert á. En svo kom nýja stríðstæknin. Þegar þeir náðu ekki tilætluðum árangri fóru þeir að nota táragas fyrst og síðan annað gas, og loks þegar þeir fóru að óttast beinan ósigur kom þriðja gastcgundin, sem þeir dembdu niður yfir lieil lijeruð, bæði á vígstöðyun- um og langt fjarri þeiin. l>etla gns fjell úr iofti eins og úðarigning, eitr- aði nienn, konur og börn og kvik- fjenað, sem dó eftir bryllilegustu þjániiigar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.