Fálkinn - 18.07.1936, Qupperneq 9
F Á L K I N N
9
GEORGES SIMENON:
Líkið
á krossgötunum.
Elsa, og loks ftalinn, seni virtist vera i'or-
ingi flokksins. A öðru handarbakinu á lion-
um, var mynd af nakinni konu.
Maigret virti þau fvrir sjer vandlega,
hvert um sig, og virlist nú vera í besta
skapi. Hann tróð tóbaki í pípuna sína, gekk
fram á grasflötinn, en sagði, um leið og
hann opnaði salsdyrnar:
„Skrifið upp nöfn, stöður og dvalarstaði
allra bófanna, Lucas .... kallið svo á mig,
þegar því er lokið“.
I>au stóðu öll upprjett, hjúin sex. Lueas
benti á Elsu og spurði:
„A jeg að setja handjárn á liana lika?“
„Hvað er á móti því?“
En þá hraut henni af vörum, af miklum
móði:
„Þetta er svívirðilegt, lierra fulltrúi“.
Sólin varpaði geislaflóði yfir trjágarðinn.
Þúsundir fugla sungu í trjánum. Það glamp-
aði á vindhana, á kirkjuturni í þorpi einu
út við sjóndeildarbaug, og var hann á að
líta, svo sem gerður væri af skíru gulli.
X
Leitað að höfði.
Þegar Maigret kom aftur inn í salinn, var
loftíð þrungið hinni fyrstu angan vorsins,
sem lagði inn um opna gluggana tvo. Lucas
hafði lokið yfirheyrslunni og skrásetning-
unni, og fljótt á litið, var ástandið, þarna
inni i salnum, líkast því, sem er í liermanna-
skálum, þegar verið er að skrásetja nýliða.
Fángarnir stóðu enn i röð, upp við vegg-
inn, en nú voru þeir ekki lengur í ströngum
hermannastellingum. Að minsta kosti var
það svo um þrjá þeirra, að þeir virtust láta
sig einu gilda um lögregluþjónana, en það
voru þeir Oscar, vélamaður hans og ítalinn,
Guido Ferrari.
Oscar liafði lesið Lucasi fyrir:
„Staða: Vjelamaðúr og' bifreiðaskála-eig-
andi. Áður atvinnu-hnefaleikari, viðurkend-
ur 1920. Parísarmeistari í miðþungaflokki
1922 . .. .“
Tveir lögregluþjónar koniu nú inn, með
tvo nýliða. Það voru verkamenn frá bif-
reiðaskálanum. Þeir liöfðu komið um morg-
urinn, eins og venja var til, og ætlað að
ganga að vinnu sinni. En þeim var nú skip-
að upp að veggnum, lijá hinum föngunum.
Annar þeirra var til munnsins alveg eins og
gorillaapi. Hann ljet sjer nægja, að spvrja,
með drafandi rödd:
„Jæja, ]ieir eru ]iá líklega búnir að
klófesta okkur?“
Nú töluðu allir i einu, eins og krakkar á
skólabekk, að kennaranum fjarverandi.
Þeir gáfu liver öðrum olnhogaskot, hlóu
og skiftust á skopyrðum.
Michonnet einn var enn í sama vésaldar-
ástandinu, stóð liokinn og starði ofan á
gólfið.
Að því er Elsu snerti, þá var augnaráð
hennar, þegar hún leit til Maigrets, likast
]iví, sem teldi hún þau samsek. Eða höfðu
þau ekki skilið livorl annað, sæmilega vel?
Og þegar Oscar gerði tilraun til þess, að
hreyta út úr sjer ljelegum brandara, leit
hún háðslega lil fulltrúans.
Alveg ósjálfrátt tók hún sjer einskonar
sjerstöðu þarna.
„Jæja, — nú verðið þið að luifa ha'gl um
ykkur“, sagði Maigret, með þrumandi rödd.
En í sania mund nam lítil, lokuð bifreið
staðar, fyrir neðan grashjallann. Út úr lienni
steig maður, sjerstaklega snvrtilega húinn.
Hann virlisl þurfa að liafa liraðan á, og
var með leðurveski í handarkrika sínum.
Hann gekk hvatlega upp þrepin, og virtist
verða forviða, þegar liann sá fylkinguna
upp við vegginn.
„Særði maðurinn?“
„Viljið þjer aðstoða læknirinn, Lucas“.
Þetta var hinn frægi skurðlæknir frá Par-
is, sem sendut hafði verið, Andersen lil
hjálpar.
Hann var all alvarlegur á svipinn og gekk
upp stigann, en Lucas fór á eflir honum.
„Að þú skyldir ekki geta sálgað flóninu!“
Það var Elsa, og liún hleypti brúnum. Það
var eins og sjáaldrin í aúgunum á lieniii
stækkuðu.
„Jeg er búinn að segja ykkur að vera
hljóð“, muldraði Maigrel, „þið getið lalast
við siðar . . . . en þið virðist hafa gleymt því,
að minsta kosti eitt ykkar á eftir að verða
liöfinu styttra".
Og hann rendi augunum undur hægl eflir
röðinni endilangri.
Þessi athugasemd lians hafði liaft lilælluð
álirif.
Enn skein sólin, og loftið var vorþrungið.
Euglárnir kvökuðu í garðinum.
En í salnuni gætti þess, að varir nianna
urðu þurrar og kátínan hvarf.
En Michonnet einn barmaði sjer, og það
svo átakanlega, að hann blygðaðist sín fvrir
það, varð vandræðalegur og snjeri sjcr
undan.
„Jeg sje að þið liafið skilið mig“, sagði
Maigret og fór að ganga um gólf, með
hendurnar á bakinu. „Við skulum reyna, að
spara okkur tíma, ef liægl er .... ef það
tekst ekki lijer, þá liöldum við áfram á
Quai d’Orfevres . . þið kannist við staðinn
.. er það ekki? .... Jæja: Fyrsti glaepur-
inn: Isaac Goldberg er skotinn, á stuttu
l'æri . . Hver var það, sem fjekk Goldberg
lil þess að koma hingað á krossgöturnar?“
Enginn svaraði. Hver leit. á annan, eigin-
lega ekki vingjarnlcga. Fótatak skurðlækn-
isins hevrðist uppi á loftinu.
„Jeg bíð! . . Og jeg endurtek það. að við
liöldum áfram, á aðalstöðinni. Þar lökum
við ykkur fvrir, eitl í senn .... Goldberg
var í Antwerpen .... lianii þurfti að losna
við gimsteina, eitthvað um tveggja miljóna
króna virði .... Hver var það, sem kom
öllu þessu al' slað?“
„Það var jeg“, sagði Elsa. „Jeg hefi liitt
hann í Kaupmannahöfn. Jeg vissi, að liann
var sjerfræðingur, að því er snerti slolna
gimsteina. Þegar jeg var búin að lesa um
innbrolið í Lundúnum, og blöðin sögðu, að
það væri haldið,að gimsteinarnir væri í Ant-
werpen, var jeg sannfærð um, að Goldberg
myndi vera við þetta riðinn. Jeg álti tal um
þetta við Oscar . . . .“
„Þetta byrjar laglcga“, muldraði liann.
„Hver var það, sem skrifaði brjefið til
Goldbergs?“
„Það var hún“.
„Við skulum lialda áfram. Hann kemur
um nótlina .... Ilver er þá i skálanum? Og
liver er valinn lil þess að drepa hann?“
Þqgn. Lucas kemur ofan stigann. Yfirlög-
reglúþjónninn víkur sjer að einum undir-
manna sinna:
„Skreptu til Arpajon og náðu i lækni, sem
gæti aðstoðað prófessorinn og fáðu um leið
kamfóruolíu .... Þú skilur mig?“
Lucas fór upp aftur, en Maigrel virli fyrir
sjer fylkinguna sína, vlgdur á brún.
„Við verðum sennilega, að fara lengra aft-
ur í tiniann .... líklega flýtir það fvrir ....
Hve langt er siðan, að þjer seltust lijer að,
sem hylmari?“
„Sjáúm lil! Þarna hittúð þjer naglan á
höfuðið! Þjer kanníst við það sjálfur, að
jeg sje ekki annað en livlmari“.
Hann var þaulæfður loddari. Hann leit á
fjelaga sina, livern af öðrum, og gerði sjer
far um, að fá ]iá lil að brosa.
„Konan niín og jeg----— við erum alt að
þvi heiðarlegt fólk. Er það ekki rjelt hjá
mjer, kunningi? Jeg Var lmefaleikari ....
Arið 1925 tapaði jeg meistaratigninni, og alt,
seni jeg fjekk i staðinn, var lítilfjörleg at-
vinna, í tjaldi, á hásætismarkaðinum! All
of lítilfjörleg handa mjer! Þangað komu
bæði góðir og ljelegir viðskiftamenn ....
Meðal þeirra, náungi, sem fangelsaður var
Iveim árum siðar, en sem um það skeið
hafði svo miklar tekjur sem honum sýndist,
nf því einu, að stela bifreiðum .... I því
fvrirtæki, vildi jeg gjarnan eiga lilut ....
en af því, að jeg hafði verið vjelamaður áð-
ur fvrri, taldi jeg lieppilegast, að koma
mjer upp bifreiðarskála .... Hugsunin sem
helst vakti fyrir mjer, var sú, að fá verk-
smiðjur til að fela mjer vagna sína til sölu,
barða og annað þessháttar, selja síðan alt
skranið, i rólegheitum, liverfa og skilja lvk-
ilinn eftir í skráargalinu .... Jeg gerði ráð
fvrir, að á þennan liátt myndi jeg geta rak-
að saman einum fjögur lmndruð þúsund
krónum.......Ta?ja, — en jeg var alt of seinn
á mjer, að hvrja á fyrirtækinu. Þær liugsa
sig um tvisvar, stóru verksmiðjurnar, áður
cn þær láta nokkuð af liendi með gjald-
fresti. En þeir komu lil mín með gamlan
skrjóð, sem jeg átti að dubba upp .... það
var raunar náungi nokkur frá Bastillutorg-
inu, sem jeg kannaðist við .... Þjer liafið
enga hugmynd um, liversu auðvelt ]ietla
er! Þetta spurðist í París, jeg var vel settur
hjerna, því að lijer voru engir nágrannar . .
og svo komu þeir, tíu og tultugu . . . . cn svo
kom einn, sem mjer er sjerstaklega niinnis-
s'tæður ennþá, sem var fullur af silfurgrip-
um, sem stolið liafði verið, i skemlibústað
einum, nálægl Bougival .... alt var falið i
bifreiðinni .... og loks komumst við í sam-
band við. fornsalana í Etampés, Orleans og
enn fjærlægari borgum .... Og þetta komst
upp í vana. Það var gulbm/na"...........
Hann vjek sjer að vjelamanninum:
„Uppgötvaði hann galdurinn við hring-
ana ?“
„Já, það lield jeg nú“, tautaði liinn.
„Þú erl annars skrambi spaugilegur, með
þennan rafmagnsþráð. Það er eins og þú
bíðir eflir því, að lileypt sje á straum'i, til