Fálkinn - 18.07.1936, Page 10
to
F Á L K I N N
Nr. 392. Adamson fær vilja sínum framgengt.
S k r í t I u r.
— Ef þjer hreyfiö yöur úr sporun-
um hleypi jeg af.
Og ,þú líka, fírútns!
— Jeg er aö hugsa um, hvort jeg
œiti ekki aö gera koltinn á þessum
hatti ofurlltiö lægri.
— Getiö þiö ekki biöiö þangaö til
jeg er búinn aÖ gróöursetja trjeö.
Litha'uen er annóluð fyrir það, hve
menn verða gamlir þar. Ameríkanskl
kvikmyndafjelag hefir veit þessu at-
hygli og gert úmboðsmann sinii út í
-n Ljúmandi fallegar, þessar —
finst yöur ekki frú? Og fara svo vel.
— Hægan, hæganl Ekkert kossa-
flahgs hjerna!
— Jég gleymdi alv.eg eldspítun-
nm, Marla.
öldungaleit og bar það þann árangur,
að fjelagið hefir nú ráðið til sín 117
ára gamlan mann, Jonas Kursonis
Gedonis, sem sagður er ,/elsti maður
í heimi“. Hánn var að plægja akur
sinn þegar umboðsmaðurinn. heim-
sótti hann. Nú á Gedonis að fara til
Ameriku og leika þar í kvikmynd.
Hann héfir verið kvæntur tvisvar
sinnum og hefir að baki sjer langan
lífsferil til að kvikmynda. Elsti son-
ur lians er 92 ára en só yngsti ó
ellefta árinu. Gedonis hefir jafnan
verið reglumaður um æfina. Einu
sinni byrjaði hann að reykja, en
varð ilt i hálsinum, svo að hann hætti
þeim skolla aftur.
fíjartsýni maöurjnn.
KONAN I LÍFI HANS.
Framh. af bls. 6.
einstaklingur að geta hafið sig yfir
alla hleypidóma. Og þessi kona hefj-
ir livað líkamshreysti .sliertir haf.L
ineiri rjett til að lifa en flestar aðrar.
En hún var viðkvæm sál. Hún stóðst
■ sehnilegá ;ekki dóm sögusmettanna“.
“Má jeg leyfa mjer að jála fyrir-
litningu mína á slíkum kveifum",
svaraði stúdentinn aftur.
„Má jeg leýfa mjér að jata uhdr-
un mína yfir fullkominni vanþekk-
,ingu yðar. á bæði konueðlinu og líf-
inu yfirleitt“, syaraði prófessorinn
i aunalega.
Hann var opinskár að eðtísfari. Og
hann ,gat verið ákafur þcgar hitui-
reynslan var annarsvegar. ÖUum
hlaut að geðjast vél að honiim í
framkomu og timgengni. Máske var
liann, þegar öllu var á botninn
hvolft, ágætur uppeldisfræðingur —
að rhinsta kosti hafði haiin farið
batnandi eftir að liann misti konuna.
En eitt lilutu allir að .vepða. ,sam-
móla um. Skopunarsnilli hans, var
fyrir löngu dauð. Konán i lífi hán's
liafði sjeð • fyrir því.
ÞA ræður
hvort þú trúir því...
GLÆPAFJÖLSKYLDÁN.
Crétien-hyskið í Clermonl í F.rakk-
landi er talið mesla glæpaættin sem
uppi hefir verið. Ættfaðirinn var af-
settur prestur, sem talinn var göldr-
óttur. Hann giftist stúlku, sem kom-
in var af frægum brennuvargi og
átti með henni son, sem Jean Cliré-
tien hjet. Hann og sonarsynir lians
juúr, Pierre, Thomas og JeanBaptiste
voru allir hálshöggnir fyrir rá'ii og
morð! Pierre átti son, seni líflátinn
var fyrir sömu glæpi og hjet Jepn-
Francois. Thomas átti tvo syni, Fran-
cois og Martin, sem báðir voru háls-
höggnir fyrir glæpi. Stínur Martins,
Martin yngri dó i sakamannanýlend-
unni á Djöflaey. Jean Baptiste átti
son, Jan-Francois að náfni og dó
liann og koha- hans í fangelsi. Þau
áttu sjö börn: Jean-Francois, Benoist,
Clain, Marie-Reine, Mari-Rose, Victor
og Victorine, sém öll vorú hálshöggv-
in fyrir rán og mórð.
----o---
CLEOPATRA FAGRA.
Þessi fagra drotning, sem alkunn
er fyrir vitsmuni og ffegurð var í
fjórða lið komin af foreldrum, sem
voru systkini. Eigi aðeins foreldrar
liennar voru syslkin, heldur voru
þáu hvort um sig' fædd af sýstkinum.
En þrátt fyrir skyldleikann var hún
prýðisvel að sjer ger bæði andlega
og líkamlega.
Cléópatra giftist tveimúr bráeðrum
sínuin, hvorum eftir annail, en drap
liá báða. Þeim fyrri, Ptolomæusi XIV.
drekti hún, en þeim síðari, Ptolomæ-
usi XV. byrlaði 'hún eitur. Það vai'ð
tíska hjá afkomiéndum Ptbloitiæusar
fyrsta að láta systkiq giflusl. Þjóð-
höfðingi.nn var talinn guðsættar og
til liess að hann læki ekki iiiðúr
fyrir sig varð han'n að giftast konu,
sem ekki var ótignari en hapn og
varð hún þvi að vera. dóttir föður
hans. Að áliti Egypla i þá dága var
ekkerl athugavert við blóðskönim.
í nunari egyptskri konungaælt kotn
jiað fyrir að bræður og systur giftust
í þrettán ættliði samfléytt. Segir sag-
an, að öll jiessi ætt hafi vérið af-
burðafólk, En loks kom að þv.í, að
einn konungurinn eignaðisl eintóma
syni og lauk þar með systkinágjfting-
unum.
—-o——
Fyrstu fjóra leikina í skák er hægt
að leika á 318,979,564,000 mismunandi
vegu.